Svendsen lét Fourcade næstum því stela af sér gullinu | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2014 11:39 Norðmaðurinn Emil Hegle Svendsen er Ólympíumeistari í 15 km skíðaskotfimi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en það þurfti mynd til að skera úr um það hvort hann eða Frakkinn Martin Fourcade fengju gullið. Svendsen varði þar með Ólympíutitil sinn frá því fyrir fjórum árum en hann klikkaði ekki á skoti í göngunni í dag. Martin Fourcade átti möguleika á að vinna sitt þriðja gull á leikunum og var næstum því búinn að stela sigrinum í lokin. Fourcade þurfti að sætta sig við silfrið á öðrum leikunum í röð. Emil Hegle Svendsen var augljóslega á undan en hægði aðeins á sér rétt áður en hann kom í markið. Fourcade reyndi að stinga sér fram fyrir hann og það munaði ótrúlega litlu að það tækist hjá Frakkanum. Svendsen vann þarna sitt fjórða gull á Ólympíuleikum en hann vann þrjú gull fyrir fjórum árum í Vancouver og þar á meðal þess grein. Tékkinn Ondrej Moravec fékk síðan bronsið en hann fékk einni silfur í eltigöngunni fyrr á þessum leikum. Norðmaðurinn Ole Einar Björndalen missti enn á ný af tækifærinu að bæta met Björns Dæhlie yfir flest verðlaun á Vetrarólympíuleikum en þeir hafa unnið tólf hvor. Björndalen vann fyrstu grein sína á leikunum en hefur síðan náð lakari og lakari árangri í hverri grein og hann endaði aðeins í 22. sæti í dag. Það er hægt að sjá myndband með lokasprettinum með því að smella hér fyrir ofan.Vísir/GettyVísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Sjá meira
Norðmaðurinn Emil Hegle Svendsen er Ólympíumeistari í 15 km skíðaskotfimi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en það þurfti mynd til að skera úr um það hvort hann eða Frakkinn Martin Fourcade fengju gullið. Svendsen varði þar með Ólympíutitil sinn frá því fyrir fjórum árum en hann klikkaði ekki á skoti í göngunni í dag. Martin Fourcade átti möguleika á að vinna sitt þriðja gull á leikunum og var næstum því búinn að stela sigrinum í lokin. Fourcade þurfti að sætta sig við silfrið á öðrum leikunum í röð. Emil Hegle Svendsen var augljóslega á undan en hægði aðeins á sér rétt áður en hann kom í markið. Fourcade reyndi að stinga sér fram fyrir hann og það munaði ótrúlega litlu að það tækist hjá Frakkanum. Svendsen vann þarna sitt fjórða gull á Ólympíuleikum en hann vann þrjú gull fyrir fjórum árum í Vancouver og þar á meðal þess grein. Tékkinn Ondrej Moravec fékk síðan bronsið en hann fékk einni silfur í eltigöngunni fyrr á þessum leikum. Norðmaðurinn Ole Einar Björndalen missti enn á ný af tækifærinu að bæta met Björns Dæhlie yfir flest verðlaun á Vetrarólympíuleikum en þeir hafa unnið tólf hvor. Björndalen vann fyrstu grein sína á leikunum en hefur síðan náð lakari og lakari árangri í hverri grein og hann endaði aðeins í 22. sæti í dag. Það er hægt að sjá myndband með lokasprettinum með því að smella hér fyrir ofan.Vísir/GettyVísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Sjá meira