UFC Dublin: Myndir úr vigtuninni Pétur Marinó Jónsson skrifar 18. júlí 2014 19:00 Gunnar Nelson fékk frábærar viðtökur. Vísir/Kjartan Páll Sæmundsson Eins og fram hefur komið náðu Gunnar Nelson og Zak Cummings tilsettri þyngd fyrir bardagann annað kvöld. Báðir vigtuðu þeir sig inn í kringum 77 kg fyrr í dag en sjá má myndir úr vigtuninni hér að neðan. Mikil læti ríktu í höllinni þegar Gunnar gekk inn og var honum tekið sem heimamanni. Mestu lætin voru þó þegar Conor McGregor mætti í salinn. McGregor mætir Brasilíumanninum Diego Brandao og var þeim ansi heitt í hamsi. Myndbrot af Gunnari, Zak Cummings, Conor McGregor og Diego Brandao úr vigtuninni má sjá hér.Gunnar Nelson mætir Zak Cummings í Dublin á laugardagskvöld. Þessi stórbardagi verður í beinni á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 19:00. Fáðu þér áskrift áwww.365.is.Vísir og MMA Fréttir starfa saman í umfjöllun um MMA. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér.Zak Cummings í vigtuninni.Vísir/Kjartan Páll SæmundssonGunnar Nelson og Zak Cummings andspænis hvor öðrum.Vísir/Kjartan Páll SæmundssonConor McGregor er stórstjarna í heimalandinu.Vísir/Kjartan Páll SæmundssonConor McGregor á vigtinni á meðan Diego Brandao horfir á.Vísir/Kjartan Páll SæmundssonÞað var heitt í hamsi milli McGregor og Brandao.Vísir/Kjartan Páll SæmundssonConor McGregor.Vísir/Kjartan Páll Sæmundsson MMA Tengdar fréttir Gunnar negldi þyngdina Conor McGregor sagðist ætla að afhausa mótherja sinn. 18. júlí 2014 14:16 Niðurskurðurinn lítið mál fyrir Gunnar í dag Vigtun fyrir UFC bardagana annað kvöld fer fram í dag í O2 höllinni hér í Dublin. Gunnar Nelson og Zak Cummings þurfa að vera undir 77,5 kg á vigtinni í dag. 18. júlí 2014 11:30 Sjáðu vigtun Gunnars | Myndband Gunnar Nelson mætir Bandaríkjamanninum Zak Cummings á UFC-kvöldi í Dyflinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport annað kvöld. 18. júlí 2014 16:45 Séð menn bæta 18 kílóum á sig á sólarhring Strákarnir sem taka þátt í UFC-kvöldinu í Dublin á morgun verða svo sannarlega ekki allir jafn þungir á morgun og þeir eru í dag. 18. júlí 2014 12:10 Uppselt á vigtunina í dag Áhuginn fyrir UFC-kvöldinu í Dublin á morgun er með hreinum ólíkindum. Í dag verða kapparnir vigtaðir og í fyrsta sinn var selt inn á viðburðinn. 18. júlí 2014 09:15 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
Eins og fram hefur komið náðu Gunnar Nelson og Zak Cummings tilsettri þyngd fyrir bardagann annað kvöld. Báðir vigtuðu þeir sig inn í kringum 77 kg fyrr í dag en sjá má myndir úr vigtuninni hér að neðan. Mikil læti ríktu í höllinni þegar Gunnar gekk inn og var honum tekið sem heimamanni. Mestu lætin voru þó þegar Conor McGregor mætti í salinn. McGregor mætir Brasilíumanninum Diego Brandao og var þeim ansi heitt í hamsi. Myndbrot af Gunnari, Zak Cummings, Conor McGregor og Diego Brandao úr vigtuninni má sjá hér.Gunnar Nelson mætir Zak Cummings í Dublin á laugardagskvöld. Þessi stórbardagi verður í beinni á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 19:00. Fáðu þér áskrift áwww.365.is.Vísir og MMA Fréttir starfa saman í umfjöllun um MMA. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér.Zak Cummings í vigtuninni.Vísir/Kjartan Páll SæmundssonGunnar Nelson og Zak Cummings andspænis hvor öðrum.Vísir/Kjartan Páll SæmundssonConor McGregor er stórstjarna í heimalandinu.Vísir/Kjartan Páll SæmundssonConor McGregor á vigtinni á meðan Diego Brandao horfir á.Vísir/Kjartan Páll SæmundssonÞað var heitt í hamsi milli McGregor og Brandao.Vísir/Kjartan Páll SæmundssonConor McGregor.Vísir/Kjartan Páll Sæmundsson
MMA Tengdar fréttir Gunnar negldi þyngdina Conor McGregor sagðist ætla að afhausa mótherja sinn. 18. júlí 2014 14:16 Niðurskurðurinn lítið mál fyrir Gunnar í dag Vigtun fyrir UFC bardagana annað kvöld fer fram í dag í O2 höllinni hér í Dublin. Gunnar Nelson og Zak Cummings þurfa að vera undir 77,5 kg á vigtinni í dag. 18. júlí 2014 11:30 Sjáðu vigtun Gunnars | Myndband Gunnar Nelson mætir Bandaríkjamanninum Zak Cummings á UFC-kvöldi í Dyflinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport annað kvöld. 18. júlí 2014 16:45 Séð menn bæta 18 kílóum á sig á sólarhring Strákarnir sem taka þátt í UFC-kvöldinu í Dublin á morgun verða svo sannarlega ekki allir jafn þungir á morgun og þeir eru í dag. 18. júlí 2014 12:10 Uppselt á vigtunina í dag Áhuginn fyrir UFC-kvöldinu í Dublin á morgun er með hreinum ólíkindum. Í dag verða kapparnir vigtaðir og í fyrsta sinn var selt inn á viðburðinn. 18. júlí 2014 09:15 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
Niðurskurðurinn lítið mál fyrir Gunnar í dag Vigtun fyrir UFC bardagana annað kvöld fer fram í dag í O2 höllinni hér í Dublin. Gunnar Nelson og Zak Cummings þurfa að vera undir 77,5 kg á vigtinni í dag. 18. júlí 2014 11:30
Sjáðu vigtun Gunnars | Myndband Gunnar Nelson mætir Bandaríkjamanninum Zak Cummings á UFC-kvöldi í Dyflinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport annað kvöld. 18. júlí 2014 16:45
Séð menn bæta 18 kílóum á sig á sólarhring Strákarnir sem taka þátt í UFC-kvöldinu í Dublin á morgun verða svo sannarlega ekki allir jafn þungir á morgun og þeir eru í dag. 18. júlí 2014 12:10
Uppselt á vigtunina í dag Áhuginn fyrir UFC-kvöldinu í Dublin á morgun er með hreinum ólíkindum. Í dag verða kapparnir vigtaðir og í fyrsta sinn var selt inn á viðburðinn. 18. júlí 2014 09:15