Sprengdu upp 1300 ára gamla kirkju 25. september 2014 21:53 Græna kirkjan í Tíkrit, áður en hún var jöfnuð við jörðu. Íslamistar sprengdu í dag Grænu assírsku kirkjuna í Tíkrit sem reist var árið 700 e.kr., ef marka má umfjöllun BBC um málið. Tíkrit er rúmlega 140 kílómetra norðvestan af höfuðborginni Bagdad. Þá eiga þeir einnig að hafa jafnað elsta múslimska helgidóminn í Írak við jörðu. Íslamistarnir, sem taldir eru hafa verið á vegum Íslamska ríkisins, röðuðu sprengiefni í kringum kirkjuna sem staðsett er við konungshöllina í borginni. Græna kirkjan var talin frægasta og fegursta kirkjan í Tíkrit. Hún var jafnframt ein sú elsta, rétt rúmlega 1300 ára gömul. Kirkjan gjöreyðilagðist í sprengingunni. Sömu sögu er að segja um einn helgasta stað múslima í Írak, moskuna í Salhuddin, sem Íslamistarnir lögðu einnig í eyði í voðaverkum dagsins. Moskan var talin geyma líkamsleifar fjörutíu fylgismanna Múhameðs spámanns sem tóku þátt í landvinningunum í stjórnartíð Kalífans Omar bin-al-Khattab árið 638 e. kr. Íslamska ríkið hefur sprengt upp kirkjur, grafreiti og moskur í Kirkuk og Nineveh-héruðu, þar með talið grafhýsi spámannanna Jónasar, Georgs og Daníels. Þá hafa liðsmenn samtakana jafnað allar 45 kirkjurnar í Mosúl við jörðu á síðustu vikum og mánuðum. Tengdar fréttir Gerðu árásir á ISIS innan landamæra Sýrlands Bandaríkjamenn og bandamenn þeirra hófu í nótt loftárásir á bækistöðvar hins íslamska ríkis innan landamæra Sýrlands. Þau ríki sem þátt taka í árásunum ásamt Bandaríkjamönnum eru öll af Arabíuskaganum að því er talsmaður hersins segir en þetta er í fyrsta sinn sem látið er til skarar skríða gegn vígamönnunum innan sýrlensku landamæranna. 23. september 2014 07:28 Cameron vill taka þátt í aðgerðum gegn IS Búist er við að hann fari fram á kosningu um hvort breski flugherinn taki einnig þátt í árásum á bækistöðvar samtakanna í Sýrlandi og í Írak. 25. september 2014 07:42 Baráttan við ISIS mun vara í nokkur ár Talsmaður Bandaríkjahers segir ljóst að baráttan við hið Íslamska ríki, samtökin sem nú stjórna stórum svæðum í Írak og í Sýrlandi með harðri hendi, muni taka nokkur ár. Þetta kemur fram í viðtali sem fréttastofa BBC tók við aðmírálinn John Kirby en hann fullyrðir þó að loftárásir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra á búðir samtakanna í Írak og í Sýrlandi hafi haft mikil áhrif. 24. september 2014 07:10 Tyrkir undirbúnir fyrir mikinn fjölda flóttamanna „Óstjórnanlegt afl hinumegin við landamærin ræðst gegn óbreyttum borgurum. Þetta er verra en náttúruhamfarir.“ 22. september 2014 10:16 Ekkert lát á flóttamannastraumnum Rúmlega 100 þúsund flóttamenn hafa nú leitað yfir landamærin til Tyrklands undan árásum Íslamska ríkisins í norðanverðu Sýrlandi. 21. september 2014 17:08 Íslamska ríkið sagt skipuleggja árásir á neðanjarðarlestarkerfi í París og Bandaríkjunum Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, segir að leyniþjónusta landsins hafi komist yfir upplýsingar sem gefa til kynna að slíkar árásir séu í bígerð. 25. september 2014 17:39 Tyrkir loka landamærum að Sýrlandi vegna flóttamannastraums Tyrknesk stjórnvöld hafa lokað stórum hluta landamæra sinna að Sýrlandi eftir að um hundrað þúsund kúrdískir flóttamenn streymdu þar yfir um helgina. 22. september 2014 08:03 Réðust gegn olíuvinnslu Íslamska ríkisins Bandaríkin og bandamenn þeirra, gerðu í nótt árásir á olíuvinnslur í Sýrlandi. Þetta var þriðja nótt loftárása þar í landi í röð. 25. september 2014 09:59 Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu Auk þess að afla tekna með mannránum og fjárkúgun, smyglar Íslamska ríkið miklu magni af olíu frá Írak og Sýrlandi. 23. september 2014 12:51 Fyrsta konan til að fljúga fyrir þjóð sína tók þátt í árásum í Sýrlandi Mariam al-Mansouri flýgur F-16 orrustuþotu og tók þátt í loftárásum á Íslamska ríkið í Sýrlandi. 25. september 2014 14:55 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Sjá meira
Íslamistar sprengdu í dag Grænu assírsku kirkjuna í Tíkrit sem reist var árið 700 e.kr., ef marka má umfjöllun BBC um málið. Tíkrit er rúmlega 140 kílómetra norðvestan af höfuðborginni Bagdad. Þá eiga þeir einnig að hafa jafnað elsta múslimska helgidóminn í Írak við jörðu. Íslamistarnir, sem taldir eru hafa verið á vegum Íslamska ríkisins, röðuðu sprengiefni í kringum kirkjuna sem staðsett er við konungshöllina í borginni. Græna kirkjan var talin frægasta og fegursta kirkjan í Tíkrit. Hún var jafnframt ein sú elsta, rétt rúmlega 1300 ára gömul. Kirkjan gjöreyðilagðist í sprengingunni. Sömu sögu er að segja um einn helgasta stað múslima í Írak, moskuna í Salhuddin, sem Íslamistarnir lögðu einnig í eyði í voðaverkum dagsins. Moskan var talin geyma líkamsleifar fjörutíu fylgismanna Múhameðs spámanns sem tóku þátt í landvinningunum í stjórnartíð Kalífans Omar bin-al-Khattab árið 638 e. kr. Íslamska ríkið hefur sprengt upp kirkjur, grafreiti og moskur í Kirkuk og Nineveh-héruðu, þar með talið grafhýsi spámannanna Jónasar, Georgs og Daníels. Þá hafa liðsmenn samtakana jafnað allar 45 kirkjurnar í Mosúl við jörðu á síðustu vikum og mánuðum.
Tengdar fréttir Gerðu árásir á ISIS innan landamæra Sýrlands Bandaríkjamenn og bandamenn þeirra hófu í nótt loftárásir á bækistöðvar hins íslamska ríkis innan landamæra Sýrlands. Þau ríki sem þátt taka í árásunum ásamt Bandaríkjamönnum eru öll af Arabíuskaganum að því er talsmaður hersins segir en þetta er í fyrsta sinn sem látið er til skarar skríða gegn vígamönnunum innan sýrlensku landamæranna. 23. september 2014 07:28 Cameron vill taka þátt í aðgerðum gegn IS Búist er við að hann fari fram á kosningu um hvort breski flugherinn taki einnig þátt í árásum á bækistöðvar samtakanna í Sýrlandi og í Írak. 25. september 2014 07:42 Baráttan við ISIS mun vara í nokkur ár Talsmaður Bandaríkjahers segir ljóst að baráttan við hið Íslamska ríki, samtökin sem nú stjórna stórum svæðum í Írak og í Sýrlandi með harðri hendi, muni taka nokkur ár. Þetta kemur fram í viðtali sem fréttastofa BBC tók við aðmírálinn John Kirby en hann fullyrðir þó að loftárásir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra á búðir samtakanna í Írak og í Sýrlandi hafi haft mikil áhrif. 24. september 2014 07:10 Tyrkir undirbúnir fyrir mikinn fjölda flóttamanna „Óstjórnanlegt afl hinumegin við landamærin ræðst gegn óbreyttum borgurum. Þetta er verra en náttúruhamfarir.“ 22. september 2014 10:16 Ekkert lát á flóttamannastraumnum Rúmlega 100 þúsund flóttamenn hafa nú leitað yfir landamærin til Tyrklands undan árásum Íslamska ríkisins í norðanverðu Sýrlandi. 21. september 2014 17:08 Íslamska ríkið sagt skipuleggja árásir á neðanjarðarlestarkerfi í París og Bandaríkjunum Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, segir að leyniþjónusta landsins hafi komist yfir upplýsingar sem gefa til kynna að slíkar árásir séu í bígerð. 25. september 2014 17:39 Tyrkir loka landamærum að Sýrlandi vegna flóttamannastraums Tyrknesk stjórnvöld hafa lokað stórum hluta landamæra sinna að Sýrlandi eftir að um hundrað þúsund kúrdískir flóttamenn streymdu þar yfir um helgina. 22. september 2014 08:03 Réðust gegn olíuvinnslu Íslamska ríkisins Bandaríkin og bandamenn þeirra, gerðu í nótt árásir á olíuvinnslur í Sýrlandi. Þetta var þriðja nótt loftárása þar í landi í röð. 25. september 2014 09:59 Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu Auk þess að afla tekna með mannránum og fjárkúgun, smyglar Íslamska ríkið miklu magni af olíu frá Írak og Sýrlandi. 23. september 2014 12:51 Fyrsta konan til að fljúga fyrir þjóð sína tók þátt í árásum í Sýrlandi Mariam al-Mansouri flýgur F-16 orrustuþotu og tók þátt í loftárásum á Íslamska ríkið í Sýrlandi. 25. september 2014 14:55 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Sjá meira
Gerðu árásir á ISIS innan landamæra Sýrlands Bandaríkjamenn og bandamenn þeirra hófu í nótt loftárásir á bækistöðvar hins íslamska ríkis innan landamæra Sýrlands. Þau ríki sem þátt taka í árásunum ásamt Bandaríkjamönnum eru öll af Arabíuskaganum að því er talsmaður hersins segir en þetta er í fyrsta sinn sem látið er til skarar skríða gegn vígamönnunum innan sýrlensku landamæranna. 23. september 2014 07:28
Cameron vill taka þátt í aðgerðum gegn IS Búist er við að hann fari fram á kosningu um hvort breski flugherinn taki einnig þátt í árásum á bækistöðvar samtakanna í Sýrlandi og í Írak. 25. september 2014 07:42
Baráttan við ISIS mun vara í nokkur ár Talsmaður Bandaríkjahers segir ljóst að baráttan við hið Íslamska ríki, samtökin sem nú stjórna stórum svæðum í Írak og í Sýrlandi með harðri hendi, muni taka nokkur ár. Þetta kemur fram í viðtali sem fréttastofa BBC tók við aðmírálinn John Kirby en hann fullyrðir þó að loftárásir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra á búðir samtakanna í Írak og í Sýrlandi hafi haft mikil áhrif. 24. september 2014 07:10
Tyrkir undirbúnir fyrir mikinn fjölda flóttamanna „Óstjórnanlegt afl hinumegin við landamærin ræðst gegn óbreyttum borgurum. Þetta er verra en náttúruhamfarir.“ 22. september 2014 10:16
Ekkert lát á flóttamannastraumnum Rúmlega 100 þúsund flóttamenn hafa nú leitað yfir landamærin til Tyrklands undan árásum Íslamska ríkisins í norðanverðu Sýrlandi. 21. september 2014 17:08
Íslamska ríkið sagt skipuleggja árásir á neðanjarðarlestarkerfi í París og Bandaríkjunum Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, segir að leyniþjónusta landsins hafi komist yfir upplýsingar sem gefa til kynna að slíkar árásir séu í bígerð. 25. september 2014 17:39
Tyrkir loka landamærum að Sýrlandi vegna flóttamannastraums Tyrknesk stjórnvöld hafa lokað stórum hluta landamæra sinna að Sýrlandi eftir að um hundrað þúsund kúrdískir flóttamenn streymdu þar yfir um helgina. 22. september 2014 08:03
Réðust gegn olíuvinnslu Íslamska ríkisins Bandaríkin og bandamenn þeirra, gerðu í nótt árásir á olíuvinnslur í Sýrlandi. Þetta var þriðja nótt loftárása þar í landi í röð. 25. september 2014 09:59
Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu Auk þess að afla tekna með mannránum og fjárkúgun, smyglar Íslamska ríkið miklu magni af olíu frá Írak og Sýrlandi. 23. september 2014 12:51
Fyrsta konan til að fljúga fyrir þjóð sína tók þátt í árásum í Sýrlandi Mariam al-Mansouri flýgur F-16 orrustuþotu og tók þátt í loftárásum á Íslamska ríkið í Sýrlandi. 25. september 2014 14:55