Balotelli ekki áhættunar virði Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. ágúst 2014 08:15 Mario Balotelli er á leiðinni á Anfield. vísir/getty Mario Balotelli gengur frá félagaskiptum sínum frá AC Milan til Liverpool í dag, að því fram kemur í frétt Sky Sports í morgun. Ítalski framherjinn eyddi föstudagskvöldinu á Melwood, æfingasvæði Liverpool, þar sem hann gekkst undir læknisskoðun, en Liverpool borgar fyrir hann 16 milljónir punda. Hann nær þó ekki leiknum gegn sínu gamla félagi, Manchester City, í kvöld, en liðin eigast við í stórleik annarrar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar á Etihad-vellinum. Margir eru efins um kaup Liverpool á Balotelli sem er einstakur karakter svo ekki sé meira sagt. Þar á meðal er GraemeSouness, fyrrverandi leikmaður liðsins. „Þetta er risastór áhætta hjá BrendanRodgers. Og þetta er heldur ekki áhætta sem hann þarf að taka því hann er með sterkan hóp leikmanna,“ skrifaði Souness í pistli í Sunday Times. „Stundum virðist hann ekki hafa gaman að því að spila fótbolta. Stórlið geta vel komist af án leikmanna sem velja hvenær þeir nenna að spila. Það er mikil áhætta að fá Balotelli og ekki myndi ég vilja hann,“ segir Grame Souness. Enski boltinn Tengdar fréttir AC Milan staðfestir viðræður um Balotelli AC Milan staðfesti rétt í þessu á heimasíðu sinni að félagið er í viðræðum við félag sem talið er að sé Liverpool um kaupverðið á Mario Balotelli, framherja ítalska stórveldisins. Balotelli gæti því snúið aftur í enska boltann átján mánuðum eftir að hann fór frá Manchester City. 21. ágúst 2014 09:30 Pirlo: Balotelli hefur þroskast mikið undanfarna mánuði Andrea Pirlo, fyrrum landsliðsmaður Ítalíu, telur að Mario Balotelli sé búinn að þroskast undanfarna mánuði og að hann hafi lært af mistökunum sem hann gerði sem ungur leikmaður. 21. ágúst 2014 15:30 Hjörvar: Balotelli er enginn Cantona Koma Ítalans skapbráða til Liverpool mun ekki hafa sömu áhrif og Brendan Rodgers heldur. 21. ágúst 2014 22:00 Messan: Balotelli er að mínu mati ofmetinn leikmaður Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Gunnleifur Gunnleifsson ræddu félagsskipti Mario Balotelli til Liverpool í Messunni en hann lék áður fyrr með Manchester City. 22. ágúst 2014 21:30 Balotelli má ekki við því að mistakast Mino Raiola umboðsmaður Mario Balotelli sem er við það að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool segir að ítalski framherjanum megi ekki mistakast í Bítlaborginni. 23. ágúst 2014 17:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira
Mario Balotelli gengur frá félagaskiptum sínum frá AC Milan til Liverpool í dag, að því fram kemur í frétt Sky Sports í morgun. Ítalski framherjinn eyddi föstudagskvöldinu á Melwood, æfingasvæði Liverpool, þar sem hann gekkst undir læknisskoðun, en Liverpool borgar fyrir hann 16 milljónir punda. Hann nær þó ekki leiknum gegn sínu gamla félagi, Manchester City, í kvöld, en liðin eigast við í stórleik annarrar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar á Etihad-vellinum. Margir eru efins um kaup Liverpool á Balotelli sem er einstakur karakter svo ekki sé meira sagt. Þar á meðal er GraemeSouness, fyrrverandi leikmaður liðsins. „Þetta er risastór áhætta hjá BrendanRodgers. Og þetta er heldur ekki áhætta sem hann þarf að taka því hann er með sterkan hóp leikmanna,“ skrifaði Souness í pistli í Sunday Times. „Stundum virðist hann ekki hafa gaman að því að spila fótbolta. Stórlið geta vel komist af án leikmanna sem velja hvenær þeir nenna að spila. Það er mikil áhætta að fá Balotelli og ekki myndi ég vilja hann,“ segir Grame Souness.
Enski boltinn Tengdar fréttir AC Milan staðfestir viðræður um Balotelli AC Milan staðfesti rétt í þessu á heimasíðu sinni að félagið er í viðræðum við félag sem talið er að sé Liverpool um kaupverðið á Mario Balotelli, framherja ítalska stórveldisins. Balotelli gæti því snúið aftur í enska boltann átján mánuðum eftir að hann fór frá Manchester City. 21. ágúst 2014 09:30 Pirlo: Balotelli hefur þroskast mikið undanfarna mánuði Andrea Pirlo, fyrrum landsliðsmaður Ítalíu, telur að Mario Balotelli sé búinn að þroskast undanfarna mánuði og að hann hafi lært af mistökunum sem hann gerði sem ungur leikmaður. 21. ágúst 2014 15:30 Hjörvar: Balotelli er enginn Cantona Koma Ítalans skapbráða til Liverpool mun ekki hafa sömu áhrif og Brendan Rodgers heldur. 21. ágúst 2014 22:00 Messan: Balotelli er að mínu mati ofmetinn leikmaður Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Gunnleifur Gunnleifsson ræddu félagsskipti Mario Balotelli til Liverpool í Messunni en hann lék áður fyrr með Manchester City. 22. ágúst 2014 21:30 Balotelli má ekki við því að mistakast Mino Raiola umboðsmaður Mario Balotelli sem er við það að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool segir að ítalski framherjanum megi ekki mistakast í Bítlaborginni. 23. ágúst 2014 17:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira
AC Milan staðfestir viðræður um Balotelli AC Milan staðfesti rétt í þessu á heimasíðu sinni að félagið er í viðræðum við félag sem talið er að sé Liverpool um kaupverðið á Mario Balotelli, framherja ítalska stórveldisins. Balotelli gæti því snúið aftur í enska boltann átján mánuðum eftir að hann fór frá Manchester City. 21. ágúst 2014 09:30
Pirlo: Balotelli hefur þroskast mikið undanfarna mánuði Andrea Pirlo, fyrrum landsliðsmaður Ítalíu, telur að Mario Balotelli sé búinn að þroskast undanfarna mánuði og að hann hafi lært af mistökunum sem hann gerði sem ungur leikmaður. 21. ágúst 2014 15:30
Hjörvar: Balotelli er enginn Cantona Koma Ítalans skapbráða til Liverpool mun ekki hafa sömu áhrif og Brendan Rodgers heldur. 21. ágúst 2014 22:00
Messan: Balotelli er að mínu mati ofmetinn leikmaður Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Gunnleifur Gunnleifsson ræddu félagsskipti Mario Balotelli til Liverpool í Messunni en hann lék áður fyrr með Manchester City. 22. ágúst 2014 21:30
Balotelli má ekki við því að mistakast Mino Raiola umboðsmaður Mario Balotelli sem er við það að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool segir að ítalski framherjanum megi ekki mistakast í Bítlaborginni. 23. ágúst 2014 17:30