Stærsta flugvél sem lent hefur í Reykjavík Atli Ísleifsson skrifar 9. september 2014 10:12 Vélin lenti um klukkan 22:45 í gærkvöldi og fer af landi brott síðar í dag. Mynd/Karl Georg Karlsson Flugvél bandaríska flughersins lenti á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi, en vélin er sú stærsta sem lendir á vellinum. Jón Karl Einarsson, starfsmaður Flugþjónustunnar á Reykjavíkurflugvelli, segir í samtali við Vísi að vélin sé af gerðinni Boeing C17 Globemaster og hafi lent á Íslandi til að taka eldsneyti. Jón Karl segir vélina upphaflega hafa átt að lenda í Keflavík. „Skyggnið var hins vegar of slæmt í Keflavík. Það var lág skýjahæð og vélin gat ekki lent.“ Því hafi verið ákveðið að lenda á Reykjavíkurflugvelli sem er varaflugvöllur fyrir Keflavíkurflugvöll. Vélin lenti um klukkan 22:45 í gærkvöldi og fer af landi brott síðar í dag. Vélin kom frá herstöð flughersins í Þýskalandi, en er á leið til Anchorage í Alaska. Aðspurður hvort þetta sé stærsta vél sem lent hafi á Reykjavíkurflugvelli segir Jón Karl svo sennilegast vera. „Það eru líklegast Boeing 757 vélar Icelandair sem áður voru þær stærstu til að lenda á Reykjavíkurflugvelli.“ Jón Karl segir engan farm vera um borð í vélinni. „Engin vopn, engar sprengjur, ekki neitt. Hún er alveg tóm.“ Friðþór Eydal, upplýsingafulltrúi Isavia, segir flugvélar af þessari gerð bæði hafa lent í Vestmannaeyjum þegar háhyrningurinn Keikó var fluttur til landsins, en einnig á Akureyri. Lengd C17-vélarinnar er 53 metrar, vænghaf 51,75 metrar og stélhæð 16,8 metrar. Tóm er vélin um 128 tonn en hámarksþyngd við flugtak rúm 265 tonn.Vélin átti upphaflega að lenda á Keflavíkurflugvelli í gærkvöldi.Mynd/Karl Georg KarlssonVélin er af gerðinni Boeing C17 Globemaster.Mynd/Karl Georg KarlssonVélin fer af landi brott síðar í dag.Mynd/Karl Georg Karlsson. Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Flugvél bandaríska flughersins lenti á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi, en vélin er sú stærsta sem lendir á vellinum. Jón Karl Einarsson, starfsmaður Flugþjónustunnar á Reykjavíkurflugvelli, segir í samtali við Vísi að vélin sé af gerðinni Boeing C17 Globemaster og hafi lent á Íslandi til að taka eldsneyti. Jón Karl segir vélina upphaflega hafa átt að lenda í Keflavík. „Skyggnið var hins vegar of slæmt í Keflavík. Það var lág skýjahæð og vélin gat ekki lent.“ Því hafi verið ákveðið að lenda á Reykjavíkurflugvelli sem er varaflugvöllur fyrir Keflavíkurflugvöll. Vélin lenti um klukkan 22:45 í gærkvöldi og fer af landi brott síðar í dag. Vélin kom frá herstöð flughersins í Þýskalandi, en er á leið til Anchorage í Alaska. Aðspurður hvort þetta sé stærsta vél sem lent hafi á Reykjavíkurflugvelli segir Jón Karl svo sennilegast vera. „Það eru líklegast Boeing 757 vélar Icelandair sem áður voru þær stærstu til að lenda á Reykjavíkurflugvelli.“ Jón Karl segir engan farm vera um borð í vélinni. „Engin vopn, engar sprengjur, ekki neitt. Hún er alveg tóm.“ Friðþór Eydal, upplýsingafulltrúi Isavia, segir flugvélar af þessari gerð bæði hafa lent í Vestmannaeyjum þegar háhyrningurinn Keikó var fluttur til landsins, en einnig á Akureyri. Lengd C17-vélarinnar er 53 metrar, vænghaf 51,75 metrar og stélhæð 16,8 metrar. Tóm er vélin um 128 tonn en hámarksþyngd við flugtak rúm 265 tonn.Vélin átti upphaflega að lenda á Keflavíkurflugvelli í gærkvöldi.Mynd/Karl Georg KarlssonVélin er af gerðinni Boeing C17 Globemaster.Mynd/Karl Georg KarlssonVélin fer af landi brott síðar í dag.Mynd/Karl Georg Karlsson.
Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira