FÓLKIÐ - í bænum býður nú fram í annað sinn í Garðabæ Stefán Árni Pálsson skrifar 10. maí 2014 13:28 María Grétarsdóttir leiðir listann. Framboðið FÓLKIÐ- í bænum býður nú fram í annað sinn í Garðabæ. Í síðustu sveitarstjórnarkosningum árið 2010 fékk framboðið tæp 16% og var því næst stærsta stjórnmálaaflið í Garðabæ. Fulltrúi framboðsins í bæjarstjórn er María Grétarsdóttir sem leiðir listann í komandi sveitarstjórnarkosningum. Framboðslistann skipa: 1. María Grétarsdóttir, bæjarfulltrúi. 2. Ingvar Arnarson, framhaldsskólakennari. 3. Sigríður Finnbjörnsdóttir, hárgreiðslumeistari. 4. Huginn Freyr Þorsteinsson, aðjúnkt og heimspekingur. 5. Kristján Guðmundsson, knattspyrnuþjálfari. 6. Jóhann Ívar Björnsson, nemi. 7. Sigurlaug Viborg, gjaldkeri og fyrrverandi bæjarfulltrúi. 8. Bjartur Máni Sigurðsson, markaðsstjóri. 9. Ólafur Karl Finsen, nemi og knattspyrnumaður. 10. Guðfinna Eyrún Ingjaldsdóttir, MS í stjórnun & stefnumótun. 11. Kristján Gunnarsson, viðskiptafræðingur. 12. Paresh Mandloi, verkfræðingur. 13. Kristján Másson, viðskiptafræðingur. 14. Kristín Harðardóttir, fiskifræðingur. 15. Borgþór Stefánsson, viðskiptafræðingur. 16. Haukur Freyr Agnarsson, flugmaður. 17. Aðalbjörg Karlsdóttir, lyfjatæknir. 18. Sigtryggur Jónsson, framkvæmdastjóri og fyrrverandi hreppsnefndarmaður. 19. Hreiðar Ingi Ársælsson, bílstjóri. 20. Anna Guðný Andersen, MS í stjórnun & stefnumótun. 21. Magnús Karl Pétursson, atvinnurekandi. 22. Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir, fv. skólastjóri. María Grétarsdóttir oddviti listans segir að nú verði hafist handa við að kynna listann og málefnaáherslur framboðsins. Hún er ánægð með hversu sterkur listinn er en áhersla hafi verið lögð á að fá fólk úr öllum áttum sem til er í að sameinast um málefni framboðsins. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Fleiri fréttir Mikil skemmdarverk unnin á rútu Aftureldingar Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Sjá meira
Framboðið FÓLKIÐ- í bænum býður nú fram í annað sinn í Garðabæ. Í síðustu sveitarstjórnarkosningum árið 2010 fékk framboðið tæp 16% og var því næst stærsta stjórnmálaaflið í Garðabæ. Fulltrúi framboðsins í bæjarstjórn er María Grétarsdóttir sem leiðir listann í komandi sveitarstjórnarkosningum. Framboðslistann skipa: 1. María Grétarsdóttir, bæjarfulltrúi. 2. Ingvar Arnarson, framhaldsskólakennari. 3. Sigríður Finnbjörnsdóttir, hárgreiðslumeistari. 4. Huginn Freyr Þorsteinsson, aðjúnkt og heimspekingur. 5. Kristján Guðmundsson, knattspyrnuþjálfari. 6. Jóhann Ívar Björnsson, nemi. 7. Sigurlaug Viborg, gjaldkeri og fyrrverandi bæjarfulltrúi. 8. Bjartur Máni Sigurðsson, markaðsstjóri. 9. Ólafur Karl Finsen, nemi og knattspyrnumaður. 10. Guðfinna Eyrún Ingjaldsdóttir, MS í stjórnun & stefnumótun. 11. Kristján Gunnarsson, viðskiptafræðingur. 12. Paresh Mandloi, verkfræðingur. 13. Kristján Másson, viðskiptafræðingur. 14. Kristín Harðardóttir, fiskifræðingur. 15. Borgþór Stefánsson, viðskiptafræðingur. 16. Haukur Freyr Agnarsson, flugmaður. 17. Aðalbjörg Karlsdóttir, lyfjatæknir. 18. Sigtryggur Jónsson, framkvæmdastjóri og fyrrverandi hreppsnefndarmaður. 19. Hreiðar Ingi Ársælsson, bílstjóri. 20. Anna Guðný Andersen, MS í stjórnun & stefnumótun. 21. Magnús Karl Pétursson, atvinnurekandi. 22. Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir, fv. skólastjóri. María Grétarsdóttir oddviti listans segir að nú verði hafist handa við að kynna listann og málefnaáherslur framboðsins. Hún er ánægð með hversu sterkur listinn er en áhersla hafi verið lögð á að fá fólk úr öllum áttum sem til er í að sameinast um málefni framboðsins.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Fleiri fréttir Mikil skemmdarverk unnin á rútu Aftureldingar Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Sjá meira