Fabregas: Ég vildi fara Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. júní 2014 13:00 Vísir/Getty Cesc Fabregas segist hafa sjálfur tekið þá ákvörðun að yfirgefa herbúðir Barcelona. Fabregas gekk nýverið frá samningi við Chelsea í Englandi og snýr hann því aftur í ensku úrvalsdeildina þegar nýtt tímabil hefst í ágúst. „Það kom að því að ég þurfti að taka ákvörðun og bað ég um aðstoð Zubi [Andoni Zubizarreta, yfirmann knattspyrnumála] og forsetans [Josep Mario Bartomeu] til að taka rétt skref,“ sagði Fabregas. „Það var margt sem kom til. Mér gekk ekki illa og tölfræðin sýnir það en hins vegar gekk mér illa að skora eða leggja upp í stærstu leikjunum.“ „En ég kveð sáttur. Ég hef spilað með vinum mínum og upplifað ótrúleg augnablik á Nou Camp. Þetta var frábær tími en honum er nú lokið og ég vil prófa eitthvað nýtt.“ „Ég bað því um að fara,“ sagði Fabregas sem snýr nú aftur til Lundúna þar sem hann bjó í átta ár á meðan hann var á mála hjá Arsenal. „Ég veit að ég verð hamingjusamur þar.“ Fótbolti Tengdar fréttir Fábregas genginn í raðir Chelsea Arsenal sóttist ekki eftir því að fá Spánverjann aftur í sínar raðir. 12. júní 2014 15:10 Arsenal hefur forkaupsrétt á Fabregas Ensku miðlarnir hafa í dag slúðrað um möguleg kaup Arsenal á spænska landsliðsmanninum Cesc Fabregas og Daily Mirror slær því upp að ensku bikarmeistararnir hafi áhuga á því að kaupa Cesc aftur frá Barcelona. 23. maí 2014 10:45 Arsenal dregur sig úr baráttunni um Fabregas Wenger á höttunum eftir vinstri bakverði, sóknarmanni, varamarkmanni en ekki skapandi miðjumanni. 5. júní 2014 20:30 Fábregas: Arsenal var með nóg af mönnum í minni stöðu Sem kunnugt er gekk Cesc Fábregas til liðs við Chelsea frá Barcelona í síðustu viku. Það kom mörgum á óvart enda var Arsenal, hans gamla félag, með forkaupsrétt á Fábregas. 15. júní 2014 16:52 Reynir að fá Fabregas til United David De Gea, markvörður Manchester United og spænska landsliðsins, nýtir tímann utan æfinga til þess að reyna að sannfæra Cesc Fabregas að ganga til liðs við rauðu djöflana. 30. maí 2014 18:45 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Sjá meira
Cesc Fabregas segist hafa sjálfur tekið þá ákvörðun að yfirgefa herbúðir Barcelona. Fabregas gekk nýverið frá samningi við Chelsea í Englandi og snýr hann því aftur í ensku úrvalsdeildina þegar nýtt tímabil hefst í ágúst. „Það kom að því að ég þurfti að taka ákvörðun og bað ég um aðstoð Zubi [Andoni Zubizarreta, yfirmann knattspyrnumála] og forsetans [Josep Mario Bartomeu] til að taka rétt skref,“ sagði Fabregas. „Það var margt sem kom til. Mér gekk ekki illa og tölfræðin sýnir það en hins vegar gekk mér illa að skora eða leggja upp í stærstu leikjunum.“ „En ég kveð sáttur. Ég hef spilað með vinum mínum og upplifað ótrúleg augnablik á Nou Camp. Þetta var frábær tími en honum er nú lokið og ég vil prófa eitthvað nýtt.“ „Ég bað því um að fara,“ sagði Fabregas sem snýr nú aftur til Lundúna þar sem hann bjó í átta ár á meðan hann var á mála hjá Arsenal. „Ég veit að ég verð hamingjusamur þar.“
Fótbolti Tengdar fréttir Fábregas genginn í raðir Chelsea Arsenal sóttist ekki eftir því að fá Spánverjann aftur í sínar raðir. 12. júní 2014 15:10 Arsenal hefur forkaupsrétt á Fabregas Ensku miðlarnir hafa í dag slúðrað um möguleg kaup Arsenal á spænska landsliðsmanninum Cesc Fabregas og Daily Mirror slær því upp að ensku bikarmeistararnir hafi áhuga á því að kaupa Cesc aftur frá Barcelona. 23. maí 2014 10:45 Arsenal dregur sig úr baráttunni um Fabregas Wenger á höttunum eftir vinstri bakverði, sóknarmanni, varamarkmanni en ekki skapandi miðjumanni. 5. júní 2014 20:30 Fábregas: Arsenal var með nóg af mönnum í minni stöðu Sem kunnugt er gekk Cesc Fábregas til liðs við Chelsea frá Barcelona í síðustu viku. Það kom mörgum á óvart enda var Arsenal, hans gamla félag, með forkaupsrétt á Fábregas. 15. júní 2014 16:52 Reynir að fá Fabregas til United David De Gea, markvörður Manchester United og spænska landsliðsins, nýtir tímann utan æfinga til þess að reyna að sannfæra Cesc Fabregas að ganga til liðs við rauðu djöflana. 30. maí 2014 18:45 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Sjá meira
Fábregas genginn í raðir Chelsea Arsenal sóttist ekki eftir því að fá Spánverjann aftur í sínar raðir. 12. júní 2014 15:10
Arsenal hefur forkaupsrétt á Fabregas Ensku miðlarnir hafa í dag slúðrað um möguleg kaup Arsenal á spænska landsliðsmanninum Cesc Fabregas og Daily Mirror slær því upp að ensku bikarmeistararnir hafi áhuga á því að kaupa Cesc aftur frá Barcelona. 23. maí 2014 10:45
Arsenal dregur sig úr baráttunni um Fabregas Wenger á höttunum eftir vinstri bakverði, sóknarmanni, varamarkmanni en ekki skapandi miðjumanni. 5. júní 2014 20:30
Fábregas: Arsenal var með nóg af mönnum í minni stöðu Sem kunnugt er gekk Cesc Fábregas til liðs við Chelsea frá Barcelona í síðustu viku. Það kom mörgum á óvart enda var Arsenal, hans gamla félag, með forkaupsrétt á Fábregas. 15. júní 2014 16:52
Reynir að fá Fabregas til United David De Gea, markvörður Manchester United og spænska landsliðsins, nýtir tímann utan æfinga til þess að reyna að sannfæra Cesc Fabregas að ganga til liðs við rauðu djöflana. 30. maí 2014 18:45