Klose jafnaði met Ronaldo þegar Þýskaland og Gana gerðu jafntefli Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 21. júní 2014 00:01 Klose skorar af stuttu færi. Hefur gert það áður vísir/afp Þýskaland og Gana gerðu 2-2 jafntefli í G-riðli heimsmeistarakeppninnar í fótbolta í Brasilíu. Öll mörkin voru skoruð í seinni hálfleik. Það var markalaust í hálfleik og fátt um fína drætti. Liðin áttu í vandræðum með að skapa sér færi og fátt til að gleðjast yfir. Svo kom hálfleikur og seinni hálfleikur hófst stundarfjórðungi síðar og fyrri hálfleikur var skyndilega fjarlæg minning á leið til gleymsku. Seinni hálfleikur var allt sem fyrri hálfleikur var ekki. Hraður og fjörugur, fullur af dramatík og sviptingum. Það eina sem vantaði var sigurmark á síðustu mínútunni. En liðin reyndu, það verður ekki tekið af þeim.Mario Götze hóf þetta allt saman á 51. mínútu þegar hann skallaði sendingu Thomas Müller í hnéið á sér og í netið. Forysta Þjóðverja dugði í þrjár mínútur eða allt þar til Andre Ayew skoraði með óverjandi skalla. Níu mínútum síðar eða á 63. mínútu kom Asamoah Gyan yfir eftir sendingu Sulley Muntari og Gana skyndilega komið yfir. Þá leit Joachim Löw þjálfari Þjóðverja á varamannabekkinn og setti tvo gamalreynda refi inn á. Bastian Schweinsteiger og Miroslav Klose komu inn á á 69. mínútu og tveimur mínútum síðar var Klose búinn að jafna leikinn eftir hornspyrnu. Klose skoraði þar 15. mark sitt á HM og jafnaði markamet hins brasilíska Ronaldo í lokakeppni HM. Þýskaland er með fjögur stig eftir tvo leiki en þetta var fyrsta stig Gana í keppninni. HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Sjá meira
Þýskaland og Gana gerðu 2-2 jafntefli í G-riðli heimsmeistarakeppninnar í fótbolta í Brasilíu. Öll mörkin voru skoruð í seinni hálfleik. Það var markalaust í hálfleik og fátt um fína drætti. Liðin áttu í vandræðum með að skapa sér færi og fátt til að gleðjast yfir. Svo kom hálfleikur og seinni hálfleikur hófst stundarfjórðungi síðar og fyrri hálfleikur var skyndilega fjarlæg minning á leið til gleymsku. Seinni hálfleikur var allt sem fyrri hálfleikur var ekki. Hraður og fjörugur, fullur af dramatík og sviptingum. Það eina sem vantaði var sigurmark á síðustu mínútunni. En liðin reyndu, það verður ekki tekið af þeim.Mario Götze hóf þetta allt saman á 51. mínútu þegar hann skallaði sendingu Thomas Müller í hnéið á sér og í netið. Forysta Þjóðverja dugði í þrjár mínútur eða allt þar til Andre Ayew skoraði með óverjandi skalla. Níu mínútum síðar eða á 63. mínútu kom Asamoah Gyan yfir eftir sendingu Sulley Muntari og Gana skyndilega komið yfir. Þá leit Joachim Löw þjálfari Þjóðverja á varamannabekkinn og setti tvo gamalreynda refi inn á. Bastian Schweinsteiger og Miroslav Klose komu inn á á 69. mínútu og tveimur mínútum síðar var Klose búinn að jafna leikinn eftir hornspyrnu. Klose skoraði þar 15. mark sitt á HM og jafnaði markamet hins brasilíska Ronaldo í lokakeppni HM. Þýskaland er með fjögur stig eftir tvo leiki en þetta var fyrsta stig Gana í keppninni.
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Sjá meira