Veit ekki hvort FIFA hafi nægilegar sannanir Kristinn Páll Teitsson skrifar 25. júní 2014 10:30 Samsett mynd/Getty/GVA Gylfi Þór Orrason, formaður dómaranefndar KSÍ, viðurkenndi í samtali við blaðamann Vísis að hann væri ekki viss hvernig FIFA myndi taka á máli Luis Suárez. Suárez beit Giorgio Chiellini í leik Úrúgvæ og Ítalíu í gær en þetta er í þriðja sinn sem Suárez bítur leikmann inn á vellinum. Suárez á von á löngu banni verði hann fundinn sekur enda er þetta í þriðja sinn sem hann bítur leikmann. Suárez lýsti yfir sakleysi sínu í viðtali við úrúgvæska fjölmiðla eftir leikinn. Suárez fékk sjö leikja bann þegar hann beit Otman Bakkal í leik Ajax og PSV árið 2010 en virtist ekki læra neitt af þeirri refsingu þar sem hann var á ferðinni þremur árum seinna. Þá var Branislav Ivanovic fórnarlambið og fékk Suárez tíu leikja bann. „Samkvæmt reglum mótsins er aganefnd FIFA heimilt og skylt að taka fyrir alvarleg atvik sem gerast inn á vellinum sem dómarar sjá ekki. Heimildin og fyrirskipunin er til staðar en nú er bara að sjá hvað aganefndin gerir. Verkefnið hjá þeim er að fullvissa sig um að þetta hafi gerst eins og menn haldi fram, það er að Suárez hafi bitið hann,“ sagði Gylfi. Gylfi átti von á því að málið fengi flýtimeðferð enda er stutt í næsta leik. „Málið verður afgreitt áður en mótinu lýkur og væntanlega fyrir næsta leik hjá Úrúgvæ. Eina spurningin er hvort menn telji sig geta fullyrt að þetta sé rétt eins og myndirnar sína. Ég veit ekki hvort menn telji sig hafa fullnægjandi sönnun til þess að dæma hann en þetta mál verður augljóslega litið alvarlegum augum ef þeir finna sannanir. Þetta er ekki í fyrsta né annað skiptið sem hann er að bíta leikmann á vellinum,“ sagði Gylfi sem gat ímyndað sér að einhverju leyti málsvörn Suárez. „Chiellini setur höndina fyrir hann sem leiðir til þess að loka á hlaupið hans og reyna að hindra hann sem leiðir til þess að hann snöggreiðist. Málsvörn hans verður eflaust að hann hafi verið að hlaupa með opinn munninn eins og venja er þegar hann hljóp á hann,“ sagði Gylfi sem viðurkenndi að málsvörnin væri afar þunn. Gylfi minnti á að FIFA hefur rétt til þess að banna leikmanni að taka þátt í fótboltaleik bæði með félagsliði og landsliði í ákveðinn tíma. Það skyldi því enginn útiloka strax að Suárez verði í banni annað árið í röð þegar flautað verður til leiks í ensku úrvalsdeildinni. „Þeir geta dæmt hann í bann frá knattspyrnuiðkun í ákveðinn tíma og þá skiptir engu máli með hvaða liði, hvort sem það sé með Liverpool eða Úrúgvæ,“ sagði Gylfi. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Viðbrögð við bitinu hjá Suárez á Twitter Luis Suárez beit ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellinni í öxlina. 24. júní 2014 18:00 Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49 Suárez: Þessir hlutir gerast inn á vellinum Luis Suárez gerði lítið úr atvikinu þegar hann beit Giorgio Chiellini í viðtölum við úrúgvæska fjölmiðla eftir leikinn gegn Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:30 Suárez þarf að leita sér aðstoðar Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, telur að Luis Suárez þurfi að leita sér aðstoðar eftir að hann beit leikmann í þriðja sinn á ferlinum í leik Úrúgvæ og Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:00 Chiellini sýndi bitfarið | Suárez meiddi sig í tönnunum Luis Suárez komst upp með að bíta varnarmann Ítalíu í sigri Úrúgvæ á HM í dag. 24. júní 2014 18:16 Sjáðu öll bitin hjá Suárez | Myndband Luis Suárez hefur bitið andstæðing í hollensku deildinni, ensku úrvalsdeildinni og á HM. 24. júní 2014 20:30 Skyggir á hversu frábær leikmaður hann er Paul Scholes telur að fólk muni ekki muna eftir knattspyrnuhæfileikum Luis Suárez heldur eftir vandræðunum sem fylgdu honum. 25. júní 2014 09:30 Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Sjá meira
Gylfi Þór Orrason, formaður dómaranefndar KSÍ, viðurkenndi í samtali við blaðamann Vísis að hann væri ekki viss hvernig FIFA myndi taka á máli Luis Suárez. Suárez beit Giorgio Chiellini í leik Úrúgvæ og Ítalíu í gær en þetta er í þriðja sinn sem Suárez bítur leikmann inn á vellinum. Suárez á von á löngu banni verði hann fundinn sekur enda er þetta í þriðja sinn sem hann bítur leikmann. Suárez lýsti yfir sakleysi sínu í viðtali við úrúgvæska fjölmiðla eftir leikinn. Suárez fékk sjö leikja bann þegar hann beit Otman Bakkal í leik Ajax og PSV árið 2010 en virtist ekki læra neitt af þeirri refsingu þar sem hann var á ferðinni þremur árum seinna. Þá var Branislav Ivanovic fórnarlambið og fékk Suárez tíu leikja bann. „Samkvæmt reglum mótsins er aganefnd FIFA heimilt og skylt að taka fyrir alvarleg atvik sem gerast inn á vellinum sem dómarar sjá ekki. Heimildin og fyrirskipunin er til staðar en nú er bara að sjá hvað aganefndin gerir. Verkefnið hjá þeim er að fullvissa sig um að þetta hafi gerst eins og menn haldi fram, það er að Suárez hafi bitið hann,“ sagði Gylfi. Gylfi átti von á því að málið fengi flýtimeðferð enda er stutt í næsta leik. „Málið verður afgreitt áður en mótinu lýkur og væntanlega fyrir næsta leik hjá Úrúgvæ. Eina spurningin er hvort menn telji sig geta fullyrt að þetta sé rétt eins og myndirnar sína. Ég veit ekki hvort menn telji sig hafa fullnægjandi sönnun til þess að dæma hann en þetta mál verður augljóslega litið alvarlegum augum ef þeir finna sannanir. Þetta er ekki í fyrsta né annað skiptið sem hann er að bíta leikmann á vellinum,“ sagði Gylfi sem gat ímyndað sér að einhverju leyti málsvörn Suárez. „Chiellini setur höndina fyrir hann sem leiðir til þess að loka á hlaupið hans og reyna að hindra hann sem leiðir til þess að hann snöggreiðist. Málsvörn hans verður eflaust að hann hafi verið að hlaupa með opinn munninn eins og venja er þegar hann hljóp á hann,“ sagði Gylfi sem viðurkenndi að málsvörnin væri afar þunn. Gylfi minnti á að FIFA hefur rétt til þess að banna leikmanni að taka þátt í fótboltaleik bæði með félagsliði og landsliði í ákveðinn tíma. Það skyldi því enginn útiloka strax að Suárez verði í banni annað árið í röð þegar flautað verður til leiks í ensku úrvalsdeildinni. „Þeir geta dæmt hann í bann frá knattspyrnuiðkun í ákveðinn tíma og þá skiptir engu máli með hvaða liði, hvort sem það sé með Liverpool eða Úrúgvæ,“ sagði Gylfi.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Viðbrögð við bitinu hjá Suárez á Twitter Luis Suárez beit ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellinni í öxlina. 24. júní 2014 18:00 Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49 Suárez: Þessir hlutir gerast inn á vellinum Luis Suárez gerði lítið úr atvikinu þegar hann beit Giorgio Chiellini í viðtölum við úrúgvæska fjölmiðla eftir leikinn gegn Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:30 Suárez þarf að leita sér aðstoðar Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, telur að Luis Suárez þurfi að leita sér aðstoðar eftir að hann beit leikmann í þriðja sinn á ferlinum í leik Úrúgvæ og Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:00 Chiellini sýndi bitfarið | Suárez meiddi sig í tönnunum Luis Suárez komst upp með að bíta varnarmann Ítalíu í sigri Úrúgvæ á HM í dag. 24. júní 2014 18:16 Sjáðu öll bitin hjá Suárez | Myndband Luis Suárez hefur bitið andstæðing í hollensku deildinni, ensku úrvalsdeildinni og á HM. 24. júní 2014 20:30 Skyggir á hversu frábær leikmaður hann er Paul Scholes telur að fólk muni ekki muna eftir knattspyrnuhæfileikum Luis Suárez heldur eftir vandræðunum sem fylgdu honum. 25. júní 2014 09:30 Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Sjá meira
Viðbrögð við bitinu hjá Suárez á Twitter Luis Suárez beit ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellinni í öxlina. 24. júní 2014 18:00
Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49
Suárez: Þessir hlutir gerast inn á vellinum Luis Suárez gerði lítið úr atvikinu þegar hann beit Giorgio Chiellini í viðtölum við úrúgvæska fjölmiðla eftir leikinn gegn Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:30
Suárez þarf að leita sér aðstoðar Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, telur að Luis Suárez þurfi að leita sér aðstoðar eftir að hann beit leikmann í þriðja sinn á ferlinum í leik Úrúgvæ og Ítalíu í gær. 25. júní 2014 08:00
Chiellini sýndi bitfarið | Suárez meiddi sig í tönnunum Luis Suárez komst upp með að bíta varnarmann Ítalíu í sigri Úrúgvæ á HM í dag. 24. júní 2014 18:16
Sjáðu öll bitin hjá Suárez | Myndband Luis Suárez hefur bitið andstæðing í hollensku deildinni, ensku úrvalsdeildinni og á HM. 24. júní 2014 20:30
Skyggir á hversu frábær leikmaður hann er Paul Scholes telur að fólk muni ekki muna eftir knattspyrnuhæfileikum Luis Suárez heldur eftir vandræðunum sem fylgdu honum. 25. júní 2014 09:30