Sex Evrópumeistarar Þýskalands spiluðu í stórsigrinum Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. júlí 2014 12:30 Benedikt Höwedes, Mats Hummels, Mesut Özil, Sami Khedira og bandaríski landsliðsmaðurinn Fabian Johnson fagna Evrópumeistaratitlinum. vísir/getty Þýskaland er komið í úrslitaleikinn á HM eftir stórsigur á heimamönnum frá Brasilíu, 7-1, í ótrúlegum fótboltaleik í Belo Horizonte á þriðjudagskvöldið. Úrslitaleikurinn, og mögulegur heimsmeistaratitill, verður kirsuberið ofan á kökuna fyrir Þjóðverja og uppbyggingu knattspyrnunnar þar í landi undanfarinn áratug. Þegar Jürgen Klinsmann tók við Þjóðverjum árið 2004 hófst mikil uppbygging þar sem til dæmis 20.000 grunnskólakennurum var kennt að þjálfa yngri flokka. Grasrótin var tekin algjörlega í gegn. Menntun knattspyrnuþjálfara var aukin og sett var í gang verkefni sem átti sér að skila titlum, jafnt í yngri flokkum sem og hjá A-landsliðinu á komandi árum.Hvorki Scott Noble (sitjandi) né Lee Cattermole hafa spilað A-landsleik fyrir England.vísir/gettySá hópur sem hefur haft hvað mest áhrif á þýska landsliðið eins og það er í dag er Evrópumeistaralið Þýskalands á U21 árs mótinu í Malmö í Svíþjóð árið 2009. Þar valtaði Þýskaland yfir England, 4-0, í úrslitaleik, en sex af leikmönnunum í byrjunarliði Þjóðverja í þeim leik voru í byrjunarliðinu gegn Brasilíu á þriðjudaginn á HM. Þetta eru þeir ManuelNeuer, BenediktHöwedes, JéromeBoateng, MatsHummels, SamiKhedira og MesutÖzil. Özil skoraði eitt af mörkunum fjórum í úrslitaleiknum og var valinn maður leiksins. Samtals hafa þessir sex strákar spilað 270 A-landsleiki, en þeir fimm sem eiga A-landsleiki úr byrjunarliði Englands í sama leik (MicahRichards, KieranGibbs, JamesMilner, AdamJohnson og TheoWalcott) hafa samtals spilað 110 landsleiki fyrir England. James Milner er eini Englendingurinn úr hópnum frá 2009 sem var með A-landsliðinu í Brasilíu, en taka skal þó fram að Theo Walcott hefði farið með væri hann ekki meiddur. Á sunnudaginn geta þessir sex Þjóðverjar orðið heimsmeistarar saman, fimm árum eftir að þeir urðu Evrópumeistarar U21 árs liða. Það er nokkuð merkilegt að halda svona hópi saman og til merkis um hversu vel uppbyggingin heppnaðist í Þýskalandi. HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Valur tímabundið á toppinn Handbolti Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Sjá meira
Þýskaland er komið í úrslitaleikinn á HM eftir stórsigur á heimamönnum frá Brasilíu, 7-1, í ótrúlegum fótboltaleik í Belo Horizonte á þriðjudagskvöldið. Úrslitaleikurinn, og mögulegur heimsmeistaratitill, verður kirsuberið ofan á kökuna fyrir Þjóðverja og uppbyggingu knattspyrnunnar þar í landi undanfarinn áratug. Þegar Jürgen Klinsmann tók við Þjóðverjum árið 2004 hófst mikil uppbygging þar sem til dæmis 20.000 grunnskólakennurum var kennt að þjálfa yngri flokka. Grasrótin var tekin algjörlega í gegn. Menntun knattspyrnuþjálfara var aukin og sett var í gang verkefni sem átti sér að skila titlum, jafnt í yngri flokkum sem og hjá A-landsliðinu á komandi árum.Hvorki Scott Noble (sitjandi) né Lee Cattermole hafa spilað A-landsleik fyrir England.vísir/gettySá hópur sem hefur haft hvað mest áhrif á þýska landsliðið eins og það er í dag er Evrópumeistaralið Þýskalands á U21 árs mótinu í Malmö í Svíþjóð árið 2009. Þar valtaði Þýskaland yfir England, 4-0, í úrslitaleik, en sex af leikmönnunum í byrjunarliði Þjóðverja í þeim leik voru í byrjunarliðinu gegn Brasilíu á þriðjudaginn á HM. Þetta eru þeir ManuelNeuer, BenediktHöwedes, JéromeBoateng, MatsHummels, SamiKhedira og MesutÖzil. Özil skoraði eitt af mörkunum fjórum í úrslitaleiknum og var valinn maður leiksins. Samtals hafa þessir sex strákar spilað 270 A-landsleiki, en þeir fimm sem eiga A-landsleiki úr byrjunarliði Englands í sama leik (MicahRichards, KieranGibbs, JamesMilner, AdamJohnson og TheoWalcott) hafa samtals spilað 110 landsleiki fyrir England. James Milner er eini Englendingurinn úr hópnum frá 2009 sem var með A-landsliðinu í Brasilíu, en taka skal þó fram að Theo Walcott hefði farið með væri hann ekki meiddur. Á sunnudaginn geta þessir sex Þjóðverjar orðið heimsmeistarar saman, fimm árum eftir að þeir urðu Evrópumeistarar U21 árs liða. Það er nokkuð merkilegt að halda svona hópi saman og til merkis um hversu vel uppbyggingin heppnaðist í Þýskalandi.
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Valur tímabundið á toppinn Handbolti Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Sjá meira