Fyndið íslenskt myndband um klukkubreytingu slær skyndilega í gegn á Youtube Kjartan Atli Kjartansson skrifar 5. nóvember 2014 14:45 Oskaar hefur vakið alheimsathygli „Íslendingurinn Oskaar“ hefur slegið í gegn með fimm ára gömlu Youtube-myndbandi sem hann sendi til Ástrálíu. Myndbandið var gert til þess að varpa ljósi á myrkrið hér á landi (já, ætlaður orðaleikur). Tilefnið var kosningar í vesturhluta Ástralíu, um hvort breyta ætti klukkunni þar og taka upp vetrar- og sumartíma. Myndbandið má sjá hér að neðan. Samkvæmt heimildum Vísis er maðurinn í myndbandinu þó ekki íslenskur, heldur er hann Ástrali sem fluttist hingað til lands. Þó verður að segjast að framburður hans á orðinu „heyrðu“ var með öllu hnökralaus. Með hæðni tekst honum að fjalla um áhrifin sem hið íslenska skammdegi hefur á fólk og hvetur fólkið í Ástralíu til þess að taka upp breytingar á klukkunni. Myndbandið hafði þó ekki tilætluð áhrif því almenningur kaus gegn fyrirhuguðum breytingum. Myndbandið var gert fyrir fimm árum síðan, en sló í gegn í byrjun vikunnar, eftir að það fór um vefinn Reddit. Horft hefur verið á það rúmlega átta hundruð þúsund sinnum og má sjá á línuriti yfir áhorfið hversu hratt það hefur aukist.Hér má sjá hversu mikið áhorfið hefur aukist á myndbandinu. Línan er nánast lóðrétt.Á vefnum MIC er fjallað um myndbandið og breytingar á klukkunni. Fjallað er um birtuna og myrkrið hér á landi í greininni. Þar kemur fram að Íslendingar fá allt frá þremur klukkustundum til tuttugu og einnar af sólskini. Fjallað er um kosti en aðallega galla þess að breyta klukkunni. Í greininni eru settar fram ýmis rök gegn því að hafa vetrartíma og sumartíma, þ.e. breyta klukkunni tvisvar á ári. Einnig er bent á grein sem birtist á vefnum The Atlantic sem segir þessar breytingar vera helstu skömm Bandaríkjanna. Í greininni sem birtist á MIC er litið á það sem góða hugmynd að hámarka sólskinsstundir og það lagt til að færa klukkuna fram og halda henni þannig. Tengdar fréttir Vilja seinka klukkunni um eina klukkustund Þingmenn allra þingflokka, nema Vinstri grænna, lögðu fram þingsályktunartillögu um seinkun klukkunnar og bjartari morgna. 2. nóvember 2014 10:04 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Sjá meira
„Íslendingurinn Oskaar“ hefur slegið í gegn með fimm ára gömlu Youtube-myndbandi sem hann sendi til Ástrálíu. Myndbandið var gert til þess að varpa ljósi á myrkrið hér á landi (já, ætlaður orðaleikur). Tilefnið var kosningar í vesturhluta Ástralíu, um hvort breyta ætti klukkunni þar og taka upp vetrar- og sumartíma. Myndbandið má sjá hér að neðan. Samkvæmt heimildum Vísis er maðurinn í myndbandinu þó ekki íslenskur, heldur er hann Ástrali sem fluttist hingað til lands. Þó verður að segjast að framburður hans á orðinu „heyrðu“ var með öllu hnökralaus. Með hæðni tekst honum að fjalla um áhrifin sem hið íslenska skammdegi hefur á fólk og hvetur fólkið í Ástralíu til þess að taka upp breytingar á klukkunni. Myndbandið hafði þó ekki tilætluð áhrif því almenningur kaus gegn fyrirhuguðum breytingum. Myndbandið var gert fyrir fimm árum síðan, en sló í gegn í byrjun vikunnar, eftir að það fór um vefinn Reddit. Horft hefur verið á það rúmlega átta hundruð þúsund sinnum og má sjá á línuriti yfir áhorfið hversu hratt það hefur aukist.Hér má sjá hversu mikið áhorfið hefur aukist á myndbandinu. Línan er nánast lóðrétt.Á vefnum MIC er fjallað um myndbandið og breytingar á klukkunni. Fjallað er um birtuna og myrkrið hér á landi í greininni. Þar kemur fram að Íslendingar fá allt frá þremur klukkustundum til tuttugu og einnar af sólskini. Fjallað er um kosti en aðallega galla þess að breyta klukkunni. Í greininni eru settar fram ýmis rök gegn því að hafa vetrartíma og sumartíma, þ.e. breyta klukkunni tvisvar á ári. Einnig er bent á grein sem birtist á vefnum The Atlantic sem segir þessar breytingar vera helstu skömm Bandaríkjanna. Í greininni sem birtist á MIC er litið á það sem góða hugmynd að hámarka sólskinsstundir og það lagt til að færa klukkuna fram og halda henni þannig.
Tengdar fréttir Vilja seinka klukkunni um eina klukkustund Þingmenn allra þingflokka, nema Vinstri grænna, lögðu fram þingsályktunartillögu um seinkun klukkunnar og bjartari morgna. 2. nóvember 2014 10:04 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Sjá meira
Vilja seinka klukkunni um eina klukkustund Þingmenn allra þingflokka, nema Vinstri grænna, lögðu fram þingsályktunartillögu um seinkun klukkunnar og bjartari morgna. 2. nóvember 2014 10:04