Ekki alltaf þeir sem hafa hæst í fjölmiðlum sem standa sig best Edda Sif Pálsdóttir skrifar 5. nóvember 2014 22:00 Tómas Björnsson, meistaranemi í endurskoðun, segir margt fatlað fólk halda sig um of til baka í stað þess að ögra sjálfu sér. Hömlurnar verði þannig sjálfskapaðar og meiri en líkamlega hömlunin í raun sé. Sjálfur er hann hreyfihamlaður en kaus að skilgreina sig ekki sem slíkan. Á unglingsárum lagði hann göngugrind sem hann hafði stuðst við frá því hann byrjaði að ganga og lagði þeim mun meira á sig til að geta verið án hennar. „Í Svíþjóð t.d. er fólk miklu sjálfstæðara en hér. Fólk sem er mikið líkamlega fatlað er að gera hluti sem mér dytti ekki í hug að gera. Það er bara því það er staðið að þessum börnum 100%. Þeim er kennt af fagfólki hvernig á að bera sig að í þessu og hinu. Þetta er ekki svona hérna heima,“ segir Tómas. Uppeldið telur hann líka spila lykilhlutverk. Foreldrar eigi ekki að halda aftur af hreyfihömluðum börnum vegna þess að þeir sem foreldrar haldi að barnið geti ekki gert þetta eða hitt. Ofverndun geri engum gott. „Ég hef látið mömmu mína og pabba heyra það nokkrum sinnum. Móðurhjartað er bara svo lítið og vill svo vel og það er bara þannig að mömmurnar passa ungana sína. En það má bara ekki verða þannig að það leiði til verri lífsgæða en annars.“ Rætt var við Tómas í Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld. Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Tómas Björnsson, meistaranemi í endurskoðun, segir margt fatlað fólk halda sig um of til baka í stað þess að ögra sjálfu sér. Hömlurnar verði þannig sjálfskapaðar og meiri en líkamlega hömlunin í raun sé. Sjálfur er hann hreyfihamlaður en kaus að skilgreina sig ekki sem slíkan. Á unglingsárum lagði hann göngugrind sem hann hafði stuðst við frá því hann byrjaði að ganga og lagði þeim mun meira á sig til að geta verið án hennar. „Í Svíþjóð t.d. er fólk miklu sjálfstæðara en hér. Fólk sem er mikið líkamlega fatlað er að gera hluti sem mér dytti ekki í hug að gera. Það er bara því það er staðið að þessum börnum 100%. Þeim er kennt af fagfólki hvernig á að bera sig að í þessu og hinu. Þetta er ekki svona hérna heima,“ segir Tómas. Uppeldið telur hann líka spila lykilhlutverk. Foreldrar eigi ekki að halda aftur af hreyfihömluðum börnum vegna þess að þeir sem foreldrar haldi að barnið geti ekki gert þetta eða hitt. Ofverndun geri engum gott. „Ég hef látið mömmu mína og pabba heyra það nokkrum sinnum. Móðurhjartað er bara svo lítið og vill svo vel og það er bara þannig að mömmurnar passa ungana sína. En það má bara ekki verða þannig að það leiði til verri lífsgæða en annars.“ Rætt var við Tómas í Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld.
Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira