Sölvi Fannar gefur heimilislausum manni að borða Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. nóvember 2014 13:00 Þúsundþjalasmiðurinn Sölvi Fannar er einn leikara í tónlistarmyndbandi hljómsveitarinnar Angel at my table við lagið Broken. „AAMT er ung og upprennandi hljómsveit frá Lúxemborg, tökuliðið var frá Englandi en myndbandið var tekið upp í París,“ segir Sölvi Fannar en hlutverk hans í myndbandinu var krefjandi. „Í þessu myndbandi leik ég miskunnsama samverjann en myndbandið var allt tekið upp í Montmartre sem er eitt af uppáhaldshverfunum mínum í París.“ Leikstjóri myndbandsins er hinn breski Lewis Cater. Myndbandið má sjá hér neðst í greininni en Sölvi Fannar vildi sýna landsmönnum hvernig hann hugsaði hlutverkið og því fer hann í gegnum nokkra ramma í myndbandinu með lesendum Lífsins á Vísi:„Í byrjun er ég að skima í kringum mig. Á allt að vera mjög óljóst. Hvað er þessi gaur eiginlega að gera?“„Rölti svo í áttina að fatamarkaði. Þar sem ég vel föt með rassinn í myndavélina, draumastaða, eða þannig.“„Fyrir heimilislausan mann, leikinn af frábærum dansk-ættuðum leikara sem hefur búið í París í rúm 15 ár og heitir Lee Michelsen.“„Því næst fer ég á ‘Au Marché de la Butte’ sem líklega margir þekkja úr kvikmynd sem mér fannst alla vega frábær: Amélie (Le Fabuleux Destin d'Amélie Poulain). Þar sem ég vel af mikilli kostgæfni ávexti fyrir heimilislausa manninn.“„Leiklistarlega séð langaði mig að ná fram ákveðnum kontrast í því að þegar ég væri að ganga að heimilislausa manninum þá vildi ég að það yrði alls ekki augljóst að ég væri að fara að gefa honum eitthvað, jafnvel að örlaði á fyrirlitningu í svip mínum.“„Ætlaði mér að ná fram að skapa óræða stöðu.“„En skipta svo um gír og upplifa kærleika.“„Það er stundum sælla að gefa en þiggja.“ Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Sjá meira
Þúsundþjalasmiðurinn Sölvi Fannar er einn leikara í tónlistarmyndbandi hljómsveitarinnar Angel at my table við lagið Broken. „AAMT er ung og upprennandi hljómsveit frá Lúxemborg, tökuliðið var frá Englandi en myndbandið var tekið upp í París,“ segir Sölvi Fannar en hlutverk hans í myndbandinu var krefjandi. „Í þessu myndbandi leik ég miskunnsama samverjann en myndbandið var allt tekið upp í Montmartre sem er eitt af uppáhaldshverfunum mínum í París.“ Leikstjóri myndbandsins er hinn breski Lewis Cater. Myndbandið má sjá hér neðst í greininni en Sölvi Fannar vildi sýna landsmönnum hvernig hann hugsaði hlutverkið og því fer hann í gegnum nokkra ramma í myndbandinu með lesendum Lífsins á Vísi:„Í byrjun er ég að skima í kringum mig. Á allt að vera mjög óljóst. Hvað er þessi gaur eiginlega að gera?“„Rölti svo í áttina að fatamarkaði. Þar sem ég vel föt með rassinn í myndavélina, draumastaða, eða þannig.“„Fyrir heimilislausan mann, leikinn af frábærum dansk-ættuðum leikara sem hefur búið í París í rúm 15 ár og heitir Lee Michelsen.“„Því næst fer ég á ‘Au Marché de la Butte’ sem líklega margir þekkja úr kvikmynd sem mér fannst alla vega frábær: Amélie (Le Fabuleux Destin d'Amélie Poulain). Þar sem ég vel af mikilli kostgæfni ávexti fyrir heimilislausa manninn.“„Leiklistarlega séð langaði mig að ná fram ákveðnum kontrast í því að þegar ég væri að ganga að heimilislausa manninum þá vildi ég að það yrði alls ekki augljóst að ég væri að fara að gefa honum eitthvað, jafnvel að örlaði á fyrirlitningu í svip mínum.“„Ætlaði mér að ná fram að skapa óræða stöðu.“„En skipta svo um gír og upplifa kærleika.“„Það er stundum sælla að gefa en þiggja.“
Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Sjá meira