Andri Snær verðlaunaður fyrir Tímakistuna Atli Ísleifsson skrifar 1. september 2014 19:25 Andri er fyrsti höfundurinn til að hreppa verðlaunin í tvígang. Vísir/Valgarður Andri Snær Magnason hlaut í dag Vestnorrænu barna- og unglingabókaverðlaunin fyrir bók sína Tímakistuna. Þetta var í sjöunda sinn sem verðlaunin voru veitt og atti Tímakistan kappi við Flata Kaninin (Flata kanínan) eftir Bárð Oskarsson frá Færeyjum og Nasaq Teqqialik (Töfrakaskeitið) eftir Kathrine Rosing frá Grænlandi. Andri er fyrsti höfundurinn til að hreppa verðlaunin í tvígang, en hann hlaut verðlaunin í fyrsta skiptið sem þau voru veitt fyrir Söguna af bláa hnettinum. Verðlaunaafhendingin fór fram í Alþingishúsinu í dag en hún er haldin í tengslum við ársfund Vestnorræna ráðsins. Í fréttatilkynningu segir að tilgangur Vestnorrænu barnabókaverðlaunanna sé að benda á mikilvægi góðra barnabóka á smáum málsvæðum og eru þau veitt annað hvert ár. Dómnefnd verðlaunanna skipa prófessor Dagný Kristjánsdóttir formaður, Oddfríður Marni Rasmussen rithöfundur og Vera Lise Rosing Olsen. Peningaverðlaun upp á rúmar 1,2 milljónir fylgja verðlaununum. Menning Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Andri Snær Magnason hlaut í dag Vestnorrænu barna- og unglingabókaverðlaunin fyrir bók sína Tímakistuna. Þetta var í sjöunda sinn sem verðlaunin voru veitt og atti Tímakistan kappi við Flata Kaninin (Flata kanínan) eftir Bárð Oskarsson frá Færeyjum og Nasaq Teqqialik (Töfrakaskeitið) eftir Kathrine Rosing frá Grænlandi. Andri er fyrsti höfundurinn til að hreppa verðlaunin í tvígang, en hann hlaut verðlaunin í fyrsta skiptið sem þau voru veitt fyrir Söguna af bláa hnettinum. Verðlaunaafhendingin fór fram í Alþingishúsinu í dag en hún er haldin í tengslum við ársfund Vestnorræna ráðsins. Í fréttatilkynningu segir að tilgangur Vestnorrænu barnabókaverðlaunanna sé að benda á mikilvægi góðra barnabóka á smáum málsvæðum og eru þau veitt annað hvert ár. Dómnefnd verðlaunanna skipa prófessor Dagný Kristjánsdóttir formaður, Oddfríður Marni Rasmussen rithöfundur og Vera Lise Rosing Olsen. Peningaverðlaun upp á rúmar 1,2 milljónir fylgja verðlaununum.
Menning Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira