Langtímaleigjendum sagt upp fyrir ferðamenn 9. ágúst 2014 14:25 Formaður samtaka leigjenda segir aukinn ferðamannastraum hafa slæm áhrif á hinn almenna leigumarkað. Leigusalar kjósi frekar að leigja ferðamönnum íbúðir á uppsprengdu verði en að setja þær í langtímaleigu. Umræðan um íbúðir sem leigðar eru út á leigusíðum á borð við arbnb.com hefur verið hávær undanfarið. Ferðamenn eru í flestum tilfellum tilbúnir til að borga sama verð fyrir nokkrar nætur og hinn almenni leigjandi greiðir í mánaðaleigum. Það færist því sífellt í aukana að leigusalar segi upp langtímaleigjendum til að leigja út íbúðir sínar til ferðamanna. Formaður Samtaka leigjenda segir leigjendur ekki geta keppt við ferðamenn á markaðnum. „Það var skortur fyrir en það er töluvert meiri skortur núna. Núna þegar gullgrafaraæðið er hvað mest og menn sjá sér leik á borði, þá er mögum leigjendum sagt upp,“ segir Jóhann Már Sigurbjörnsson, formaður Samtaka leigjenda. Jóhann segir að í sumum tilfellum sem langtímaleiga jafnvel þeim skilyrðum háð að leigusalar leigi eignina út til ferðamanna á háannatíma. Til dæmis yfir páska og sumar. „Þessi skilyrði fela í sér að fólk þarf að flytja úr íbúðunum með allt sitt hafurtask á meðan leigusalar leigja þær ferðamönnum.“ Í Reykjavík allri eru yfir 1.000 íbúðir í útleigu í gegnum leiguvefinn airbnb. Jóhann segir hækkun leiguverðs meðal annars orsakast af því að ferðamenn eru tilbúnir að borga meira. „Stjórnvöld, sveitarfélög og jafnvel verkalýðsfélög þurfa að bregðast við þessu. Þarna eru þúsundir íbúða að fara af almennum markaði yfir á þennan ferðamannamarkað. Það kemur ekkert í staðinn. Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Formaður samtaka leigjenda segir aukinn ferðamannastraum hafa slæm áhrif á hinn almenna leigumarkað. Leigusalar kjósi frekar að leigja ferðamönnum íbúðir á uppsprengdu verði en að setja þær í langtímaleigu. Umræðan um íbúðir sem leigðar eru út á leigusíðum á borð við arbnb.com hefur verið hávær undanfarið. Ferðamenn eru í flestum tilfellum tilbúnir til að borga sama verð fyrir nokkrar nætur og hinn almenni leigjandi greiðir í mánaðaleigum. Það færist því sífellt í aukana að leigusalar segi upp langtímaleigjendum til að leigja út íbúðir sínar til ferðamanna. Formaður Samtaka leigjenda segir leigjendur ekki geta keppt við ferðamenn á markaðnum. „Það var skortur fyrir en það er töluvert meiri skortur núna. Núna þegar gullgrafaraæðið er hvað mest og menn sjá sér leik á borði, þá er mögum leigjendum sagt upp,“ segir Jóhann Már Sigurbjörnsson, formaður Samtaka leigjenda. Jóhann segir að í sumum tilfellum sem langtímaleiga jafnvel þeim skilyrðum háð að leigusalar leigi eignina út til ferðamanna á háannatíma. Til dæmis yfir páska og sumar. „Þessi skilyrði fela í sér að fólk þarf að flytja úr íbúðunum með allt sitt hafurtask á meðan leigusalar leigja þær ferðamönnum.“ Í Reykjavík allri eru yfir 1.000 íbúðir í útleigu í gegnum leiguvefinn airbnb. Jóhann segir hækkun leiguverðs meðal annars orsakast af því að ferðamenn eru tilbúnir að borga meira. „Stjórnvöld, sveitarfélög og jafnvel verkalýðsfélög þurfa að bregðast við þessu. Þarna eru þúsundir íbúða að fara af almennum markaði yfir á þennan ferðamannamarkað. Það kemur ekkert í staðinn.
Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira