Langtímaleigjendum sagt upp fyrir ferðamenn 9. ágúst 2014 14:25 Formaður samtaka leigjenda segir aukinn ferðamannastraum hafa slæm áhrif á hinn almenna leigumarkað. Leigusalar kjósi frekar að leigja ferðamönnum íbúðir á uppsprengdu verði en að setja þær í langtímaleigu. Umræðan um íbúðir sem leigðar eru út á leigusíðum á borð við arbnb.com hefur verið hávær undanfarið. Ferðamenn eru í flestum tilfellum tilbúnir til að borga sama verð fyrir nokkrar nætur og hinn almenni leigjandi greiðir í mánaðaleigum. Það færist því sífellt í aukana að leigusalar segi upp langtímaleigjendum til að leigja út íbúðir sínar til ferðamanna. Formaður Samtaka leigjenda segir leigjendur ekki geta keppt við ferðamenn á markaðnum. „Það var skortur fyrir en það er töluvert meiri skortur núna. Núna þegar gullgrafaraæðið er hvað mest og menn sjá sér leik á borði, þá er mögum leigjendum sagt upp,“ segir Jóhann Már Sigurbjörnsson, formaður Samtaka leigjenda. Jóhann segir að í sumum tilfellum sem langtímaleiga jafnvel þeim skilyrðum háð að leigusalar leigi eignina út til ferðamanna á háannatíma. Til dæmis yfir páska og sumar. „Þessi skilyrði fela í sér að fólk þarf að flytja úr íbúðunum með allt sitt hafurtask á meðan leigusalar leigja þær ferðamönnum.“ Í Reykjavík allri eru yfir 1.000 íbúðir í útleigu í gegnum leiguvefinn airbnb. Jóhann segir hækkun leiguverðs meðal annars orsakast af því að ferðamenn eru tilbúnir að borga meira. „Stjórnvöld, sveitarfélög og jafnvel verkalýðsfélög þurfa að bregðast við þessu. Þarna eru þúsundir íbúða að fara af almennum markaði yfir á þennan ferðamannamarkað. Það kemur ekkert í staðinn. Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Fleiri fréttir Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Sjá meira
Formaður samtaka leigjenda segir aukinn ferðamannastraum hafa slæm áhrif á hinn almenna leigumarkað. Leigusalar kjósi frekar að leigja ferðamönnum íbúðir á uppsprengdu verði en að setja þær í langtímaleigu. Umræðan um íbúðir sem leigðar eru út á leigusíðum á borð við arbnb.com hefur verið hávær undanfarið. Ferðamenn eru í flestum tilfellum tilbúnir til að borga sama verð fyrir nokkrar nætur og hinn almenni leigjandi greiðir í mánaðaleigum. Það færist því sífellt í aukana að leigusalar segi upp langtímaleigjendum til að leigja út íbúðir sínar til ferðamanna. Formaður Samtaka leigjenda segir leigjendur ekki geta keppt við ferðamenn á markaðnum. „Það var skortur fyrir en það er töluvert meiri skortur núna. Núna þegar gullgrafaraæðið er hvað mest og menn sjá sér leik á borði, þá er mögum leigjendum sagt upp,“ segir Jóhann Már Sigurbjörnsson, formaður Samtaka leigjenda. Jóhann segir að í sumum tilfellum sem langtímaleiga jafnvel þeim skilyrðum háð að leigusalar leigi eignina út til ferðamanna á háannatíma. Til dæmis yfir páska og sumar. „Þessi skilyrði fela í sér að fólk þarf að flytja úr íbúðunum með allt sitt hafurtask á meðan leigusalar leigja þær ferðamönnum.“ Í Reykjavík allri eru yfir 1.000 íbúðir í útleigu í gegnum leiguvefinn airbnb. Jóhann segir hækkun leiguverðs meðal annars orsakast af því að ferðamenn eru tilbúnir að borga meira. „Stjórnvöld, sveitarfélög og jafnvel verkalýðsfélög þurfa að bregðast við þessu. Þarna eru þúsundir íbúða að fara af almennum markaði yfir á þennan ferðamannamarkað. Það kemur ekkert í staðinn.
Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Fleiri fréttir Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Sjá meira