Förðunartrendin á hátískusýningunum Erna Hrund Hermannsdóttir skrifar 23. janúar 2014 12:00 Skásett smoky augnförðun hjá Armani Privé „Í Haute Couture sýningunum er allt miklu ýktara, flottara og meira,“ segir bloggarinn Erna Hrund Hermannsdóttir sem einnig ritstýrir förðunartímaritinu Reykjavík Makeup Journal. Í nýrri færslu á bloggi sínu á Trendnet.is fer Erna Hrund yfir förðunartrendin á tískupöllunum á nýafstaðinni Haute Couture tískuviku í París. Þar má meðal annars sjá litaðan eyeliner, pallíettur og eldrauðar varir - förðunartrend sem smellpassa inn í sumartískuna. Sjá fleiri myndir og ítarlegri umfjöllun hér. Pallíettur og áberandi eyeliner hjá Chanel. Augun í aðalhlutverki hjá Giambattista Valli. Sjá fleiri skemmtileg förðunarlúkk og ítarlega umfjöllun Ernu Hrundar hér. Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
„Í Haute Couture sýningunum er allt miklu ýktara, flottara og meira,“ segir bloggarinn Erna Hrund Hermannsdóttir sem einnig ritstýrir förðunartímaritinu Reykjavík Makeup Journal. Í nýrri færslu á bloggi sínu á Trendnet.is fer Erna Hrund yfir förðunartrendin á tískupöllunum á nýafstaðinni Haute Couture tískuviku í París. Þar má meðal annars sjá litaðan eyeliner, pallíettur og eldrauðar varir - förðunartrend sem smellpassa inn í sumartískuna. Sjá fleiri myndir og ítarlegri umfjöllun hér. Pallíettur og áberandi eyeliner hjá Chanel. Augun í aðalhlutverki hjá Giambattista Valli. Sjá fleiri skemmtileg förðunarlúkk og ítarlega umfjöllun Ernu Hrundar hér.
Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira