Rory farinn í frí til þess að undirbúa dómsmál 21. október 2014 11:30 Rory leggur frá sér kylfuna næstu vikurnar. vísir/getty Kylfingurinn Rory McIlroy hefur engan tíma til að spila golf á næstunni því hann er á leiðinni í dómssal. „Ég þarf að taka mér frí frá golfi til þess að undirbúa réttarhöldin," sagði McIlroy. Málið sem hann er á leið í er gegn fyrrverandi umboðsskrifstofu hans sem McIlroy segir hafa misnotað aðstöðu sína. Er hann samdi við Horizon Sports Management á sínum tíma þá samdi hann um að Horizon fengi 20 prósent af öllum launum hans utan golfvallarins. Það sættir McIlroy sig ekki við og neitar að greiða meira en 7 prósent. Hann hætti hjá skrifstofunni í maí í fyrra og fór í mál. Norður-Írinn segir að hann hafi ekki fengið heiðarlega lögfræðiaðstoð er hann samdi ungur og blautur á bak við eyrun. Hann mun missa af næstu mótum til þess að undirbúa sig fyrir réttarhaldið sem hefst í febrúar á næsta ári. Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfingurinn Rory McIlroy hefur engan tíma til að spila golf á næstunni því hann er á leiðinni í dómssal. „Ég þarf að taka mér frí frá golfi til þess að undirbúa réttarhöldin," sagði McIlroy. Málið sem hann er á leið í er gegn fyrrverandi umboðsskrifstofu hans sem McIlroy segir hafa misnotað aðstöðu sína. Er hann samdi við Horizon Sports Management á sínum tíma þá samdi hann um að Horizon fengi 20 prósent af öllum launum hans utan golfvallarins. Það sættir McIlroy sig ekki við og neitar að greiða meira en 7 prósent. Hann hætti hjá skrifstofunni í maí í fyrra og fór í mál. Norður-Írinn segir að hann hafi ekki fengið heiðarlega lögfræðiaðstoð er hann samdi ungur og blautur á bak við eyrun. Hann mun missa af næstu mótum til þess að undirbúa sig fyrir réttarhaldið sem hefst í febrúar á næsta ári.
Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira