Breivik ætlar í hungurverkfall - Vill nýja tölvuleiki Kjartan Atli Kjartansson skrifar 14. febrúar 2014 17:50 Breivik segir dvölina í norskum fangelsum vera eins og helvíti. Andres Breivik hefur hótað því að fara í hungurverkfall. Hann er ósáttur við aðbúnað í þeim tveimur fangelsum sem hann afplánar dóm sinn í, Ila-fangelsið í grennd Osló og Skein-fangelsinu í suð-austurhluta Noregs. Hann er til dæmis mjög ósáttur með leikjatölvuna sem hann hefur aðgang að. Hann vill Playstation 3 en ekki Playsatation 2. Hann er líka ofboðslega þreyttur á því lélega úrvali tölvuleikja sem honum stendur til boða. „Aðrir fangar mega spila leiki fyrir fullorðna. En ég þarf að spila leiki eins og Raymond Revolution, sem er fyrir þriggja ára börn,“ segir Breivik í bréfi sem hann skrifaði fangelsismálayfirvöldum í Noregi. Hann vill einnig fá hægindastól í fangaklefann sinn, betri aðstöðu utandyra auk þess sem hann biður um um tólf þúsund krónur í vikupening. Hann þarf á peningum að halda til þess að borga undir mikinn fjölda bréfa sem hann sendir frá sér. Grannt er fylgst með bréfaskrifum hans og allur póstur sem hann sendir eða honum berst er skoðaður gaumgæfilega. „Ég vil fá almennilega PC-tölvu en ekki þessa ónýtu ritvél frá 1873,“ segir hann enn fremur í bréfinu. Hann lýsir aðstæðum sem hann býr við sem helvíti. „Þið hafið sent mig í algjört helvíti og ég mun ekki lifa lengi. Þegar Noregi verður stýrt af fasistum, eftir 13 ár eða eftir 40 ár þá munu ákveðnir aðilar gjalda fyrir meðferðina á mér,“ fullyrðir fanginn í hótunarstíl. Breikvík myrti 77 manns þann 22. júlí 2011, átta í sprengingu í Osló og 69 manns – mestmegnis unglinga – á Útey. Í bréfinu sem hann sendi frá sér, dagsett þann 29. janúar, segist hann ætla að vera í hungurverkfallinu þar til meðferðin á honum skáni. „Ég mun ekki hætta í verkfallinu fyrr en dómsmálaráðherran Anders Anundsen og yfirmaður fangelsismála koma almennilega fram við mig.“ Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fleiri fréttir Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Sjá meira
Andres Breivik hefur hótað því að fara í hungurverkfall. Hann er ósáttur við aðbúnað í þeim tveimur fangelsum sem hann afplánar dóm sinn í, Ila-fangelsið í grennd Osló og Skein-fangelsinu í suð-austurhluta Noregs. Hann er til dæmis mjög ósáttur með leikjatölvuna sem hann hefur aðgang að. Hann vill Playstation 3 en ekki Playsatation 2. Hann er líka ofboðslega þreyttur á því lélega úrvali tölvuleikja sem honum stendur til boða. „Aðrir fangar mega spila leiki fyrir fullorðna. En ég þarf að spila leiki eins og Raymond Revolution, sem er fyrir þriggja ára börn,“ segir Breivik í bréfi sem hann skrifaði fangelsismálayfirvöldum í Noregi. Hann vill einnig fá hægindastól í fangaklefann sinn, betri aðstöðu utandyra auk þess sem hann biður um um tólf þúsund krónur í vikupening. Hann þarf á peningum að halda til þess að borga undir mikinn fjölda bréfa sem hann sendir frá sér. Grannt er fylgst með bréfaskrifum hans og allur póstur sem hann sendir eða honum berst er skoðaður gaumgæfilega. „Ég vil fá almennilega PC-tölvu en ekki þessa ónýtu ritvél frá 1873,“ segir hann enn fremur í bréfinu. Hann lýsir aðstæðum sem hann býr við sem helvíti. „Þið hafið sent mig í algjört helvíti og ég mun ekki lifa lengi. Þegar Noregi verður stýrt af fasistum, eftir 13 ár eða eftir 40 ár þá munu ákveðnir aðilar gjalda fyrir meðferðina á mér,“ fullyrðir fanginn í hótunarstíl. Breikvík myrti 77 manns þann 22. júlí 2011, átta í sprengingu í Osló og 69 manns – mestmegnis unglinga – á Útey. Í bréfinu sem hann sendi frá sér, dagsett þann 29. janúar, segist hann ætla að vera í hungurverkfallinu þar til meðferðin á honum skáni. „Ég mun ekki hætta í verkfallinu fyrr en dómsmálaráðherran Anders Anundsen og yfirmaður fangelsismála koma almennilega fram við mig.“
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fleiri fréttir Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Sjá meira