Útsendingin frá Holuhrauni aftur komin í loftið Aðalsteinn Kjartansson skrifar 1. desember 2014 11:00 Eldgosið hefur verið í beinni á netinu. Vísir / Egill „Þær bara jöfnuðu sig. Það þurfti ekki annað en að endurræsa þar héðan,“ segir Sigurrós Jónsdóttir, samskiptastjóri Mílu, en vefmyndavélar fyrirtækisins sem senda út frá Holuhrauni duttu út í gær í óveðrinu. „Það er ótrúlegt hvað þessar vélar standa af sér.“Vísir sagði frá því í gærkvöldi að vélarnar hefðu dottið út en samkvæmt Sigurrós eru þær á svipaðri staðsetningu. Talsverður titringur var á vélunum áður en þær duttu út. Þær skemmdust þó ekki en vélarnar eru sérstaklega útbúnar til að þola að standa úti. „Þetta er harðgert og ætlað til að vera úti,“ segir Sigurrós. „Ef eitthvað er þá er það frekar rafmagnið sem fer.“ Vefmyndavélarnar eru nú aftur byrjaðar að senda út og er hægt að fylgjast með eldgosinu hér.Svona leit útsendingin út í gærkvöldi áður en vélarnar duttu út: Bárðarbunga Veður Tengdar fréttir Vefmyndavél við Holuhraun dottin út Myndavél Mílu mátti sín lítils gegn veðurofsanum á hálendinu norðan Vatnajökuls. 30. nóvember 2014 23:17 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Sjá meira
„Þær bara jöfnuðu sig. Það þurfti ekki annað en að endurræsa þar héðan,“ segir Sigurrós Jónsdóttir, samskiptastjóri Mílu, en vefmyndavélar fyrirtækisins sem senda út frá Holuhrauni duttu út í gær í óveðrinu. „Það er ótrúlegt hvað þessar vélar standa af sér.“Vísir sagði frá því í gærkvöldi að vélarnar hefðu dottið út en samkvæmt Sigurrós eru þær á svipaðri staðsetningu. Talsverður titringur var á vélunum áður en þær duttu út. Þær skemmdust þó ekki en vélarnar eru sérstaklega útbúnar til að þola að standa úti. „Þetta er harðgert og ætlað til að vera úti,“ segir Sigurrós. „Ef eitthvað er þá er það frekar rafmagnið sem fer.“ Vefmyndavélarnar eru nú aftur byrjaðar að senda út og er hægt að fylgjast með eldgosinu hér.Svona leit útsendingin út í gærkvöldi áður en vélarnar duttu út:
Bárðarbunga Veður Tengdar fréttir Vefmyndavél við Holuhraun dottin út Myndavél Mílu mátti sín lítils gegn veðurofsanum á hálendinu norðan Vatnajökuls. 30. nóvember 2014 23:17 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Sjá meira
Vefmyndavél við Holuhraun dottin út Myndavél Mílu mátti sín lítils gegn veðurofsanum á hálendinu norðan Vatnajökuls. 30. nóvember 2014 23:17