Mikilfenglegasta sinfónía Mahlers kynnt Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 20. maí 2014 12:00 Árni Heiðar hefur tvisvar farið á flutning á þriðju sinfóníu Mahlers og segir þá tónleika alltaf sitja í minningunni. Úr einkasafni „Tónlist Gustavs Mahlers spannar allan skalann og sveiflar manni öfganna á milli. Þar getur ýmislegt gerst og framvindan er ekki alltaf eins og maður býst við,“ segir Árni Heimir Ingólfsson tónlistarfræðingur. Hann ætlar að leiða hlustendur um heim þriðju sinfóníu Mahlers í Kaldalóni í Hörpu í kvöld klukkan 20 og kveðst ekki vera í vandræðum með að finna frásagnarverða þætti í henni því af mörgu sé að taka. Vinafélag Sinfóníuhljómsveitar Íslands stendur fyrir kynningunni, en verkið er á dagskrá hennar þann 23. maí, á Listahátíð í Reykjavík. Sinfónían er ein sú mikilfenglegasta sem Mahler samdi, en hún heyrist sjaldan á tónleikum og hefur aðeins einu sinni áður verið flutt á Íslandi. „Tónlistin er gífurlega flott, með mjög glæsilegum hápunktum en viðkvæmari köflum á milli og nýtur sín auðvitað hvergi betur en í lifandi flutningi í góðum hljómburði. Það er líka margt fólk sem tekur þátt, risastór hljómsveit, bandaríska mezzósópransöngkonan Jamie Barton, sem er eitt heitasta nafnið í dag, og tveir kórar; kvennakór og barnakór sem báðir eru undir stjórn Möggu Pálma. Svo er Osmo Vänskä að stjórna og hann var nú að vinna Grammy-verðlaun fyrr á þessu ári. Þetta er stórviðburður enda er öllu tjaldað til.“ Aðgangur að kynningunni er ókeypis og allir eru velkomnir. Menning Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
„Tónlist Gustavs Mahlers spannar allan skalann og sveiflar manni öfganna á milli. Þar getur ýmislegt gerst og framvindan er ekki alltaf eins og maður býst við,“ segir Árni Heimir Ingólfsson tónlistarfræðingur. Hann ætlar að leiða hlustendur um heim þriðju sinfóníu Mahlers í Kaldalóni í Hörpu í kvöld klukkan 20 og kveðst ekki vera í vandræðum með að finna frásagnarverða þætti í henni því af mörgu sé að taka. Vinafélag Sinfóníuhljómsveitar Íslands stendur fyrir kynningunni, en verkið er á dagskrá hennar þann 23. maí, á Listahátíð í Reykjavík. Sinfónían er ein sú mikilfenglegasta sem Mahler samdi, en hún heyrist sjaldan á tónleikum og hefur aðeins einu sinni áður verið flutt á Íslandi. „Tónlistin er gífurlega flott, með mjög glæsilegum hápunktum en viðkvæmari köflum á milli og nýtur sín auðvitað hvergi betur en í lifandi flutningi í góðum hljómburði. Það er líka margt fólk sem tekur þátt, risastór hljómsveit, bandaríska mezzósópransöngkonan Jamie Barton, sem er eitt heitasta nafnið í dag, og tveir kórar; kvennakór og barnakór sem báðir eru undir stjórn Möggu Pálma. Svo er Osmo Vänskä að stjórna og hann var nú að vinna Grammy-verðlaun fyrr á þessu ári. Þetta er stórviðburður enda er öllu tjaldað til.“ Aðgangur að kynningunni er ókeypis og allir eru velkomnir.
Menning Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira