Morsi reiður við upphaf réttarhalda Guðsteinn Bjarnason skrifar 29. janúar 2014 06:00 Mohammed Morsi sást í gær í annað sinn opinberlega frá því hann var hnepptur í fangelsi síðastliðið haust. Vísir/AP „Hver ert þú? Segðu mér,“ hrópaði Mohammed Morsi, fyrrverandi forseti Egyptalands, að dómaranum í réttarhöldum sem hófust í gær. Morsi sat þar á bak við rimla í rammgirtu glerbúri, harla ósáttur við sinn hlut og mótmælti hástöfum að þurfa að vera geymdur í sérstöku búri, aðskilinn frá meðsakborningum sínum. „Gerirðu þér grein fyrir því hvar ég er staddur?“ spurði Morsi dómarann enn fremur, en Sjabaan el Sjami dómari svaraði að bragði: „Ég er yfirmaður sakamáladómstóls Egyptalands.“ Réttarhöldin snúast um flótta Morsis og fleiri liðsmanna Bræðralags múslima úr fangelsi árið 2011, þegar uppreisnin gegn Hosni Mubarak, þáverandi forseta, stóð sem hæst. Auk Morsis er réttað yfir 130 öðrum í þessu máli, þar á meðal nokkrum helstu leiðtogum Bræðralags múslima. Nokkrir fangaverðir létu lífið þegar hópurinn braust út úr fangelsinu, en Morsi er sakaður um að hafa skipulagt flóttann og morð á fangavörðunum. Morsi var kosinn forseti í fyrstu lýðræðislegu kosningunum í Egyptalandi, eftir að Mubarak hafði verið steypt af stóli. Herinn í Egyptalandi steypti hins vegar Morsi af stóli síðastliðið sumar og hneppti hann í fangelsi, þar sem hann hefur setið síðan og beðið réttarhalda. Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Fleiri fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Sjá meira
„Hver ert þú? Segðu mér,“ hrópaði Mohammed Morsi, fyrrverandi forseti Egyptalands, að dómaranum í réttarhöldum sem hófust í gær. Morsi sat þar á bak við rimla í rammgirtu glerbúri, harla ósáttur við sinn hlut og mótmælti hástöfum að þurfa að vera geymdur í sérstöku búri, aðskilinn frá meðsakborningum sínum. „Gerirðu þér grein fyrir því hvar ég er staddur?“ spurði Morsi dómarann enn fremur, en Sjabaan el Sjami dómari svaraði að bragði: „Ég er yfirmaður sakamáladómstóls Egyptalands.“ Réttarhöldin snúast um flótta Morsis og fleiri liðsmanna Bræðralags múslima úr fangelsi árið 2011, þegar uppreisnin gegn Hosni Mubarak, þáverandi forseta, stóð sem hæst. Auk Morsis er réttað yfir 130 öðrum í þessu máli, þar á meðal nokkrum helstu leiðtogum Bræðralags múslima. Nokkrir fangaverðir létu lífið þegar hópurinn braust út úr fangelsinu, en Morsi er sakaður um að hafa skipulagt flóttann og morð á fangavörðunum. Morsi var kosinn forseti í fyrstu lýðræðislegu kosningunum í Egyptalandi, eftir að Mubarak hafði verið steypt af stóli. Herinn í Egyptalandi steypti hins vegar Morsi af stóli síðastliðið sumar og hneppti hann í fangelsi, þar sem hann hefur setið síðan og beðið réttarhalda.
Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Fleiri fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent