Þórarinn Ingi kemur inn með kraft og djöfulgang Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. júlí 2014 14:49 Brynjar Gauti Guðjónsson segist spenntur fyrir leiknum gegn KR. Vísir/Vilhelm ÍBV tekur á móti KR í seinni undanúrslitaleik Borgunarbikarsins klukkan 18:00 í kvöld. Brynjar Gauti Guðjónsson, varnarmaður ÍBV, segir stemmninguna í Eyjaliðinu góða. „Stemmningin er virkilega góð. Menn eru spenntir fyrir að spila þennan mikilvæga leik. Það er Þjóðhátíð framundan og menn vilja byrja hana vel,“ sagði Brynjar í samtali við Vísi í dag. „Ég býst við hörkuleik. Okkur hefur ekki gengið nógu gegn KR á undanförnum ár, en það er kominn tími til að breyta því og við ætlum að gera það í kvöld.“ ÍBV hefur gengið vel að undanförnu og unnið þrjá af síðustu fjórum deildarleikjum sínum. Byrjunin á mótinu var erfið en Brynjar er ánægður með framfarirnar sem Eyjaliðið hefur sýnt á síðustu vikum. „Við höfum verið að byggja upp okkar leik og það er komið mikið sjálfstraust í liðið. Við spiluðum illa í upphafi móts og vorum að fá á okkur mikið af mörkum undir lok leikja,“ sagði Brynjar sem bætti við að fyrsti sigurinn hefði gefið liðinu mikið. „Við fengum meira sjálfstraust og héldum áfram að vinna í því sem þurfti að laga. Við erum orðnir nokkuð frambærilegir núna.“ Brynjar segir nýju leikmennina, sem ÍBV fékk í félagaskiptaglugganum, hafi komið vel inn í liðið. „Þórarinn (Ingi Valdimarsson) kemur inn með kraft og djöfulgang, en hann hefur verið að spila í toppdeild í Noregi. Isak Nylén eykur breiddina og það er gott að hafa hann á bekknum til að koma inn á og valda usla þegar þess þarf. Andri Ólafsson kemur svo með reynslu inn í hópinn, en hann þekkir allt og alla hérna enda Eyjamaður í húð og hár.“ Brynjar segir að liðsmenn ÍBV verði svo auðvitað á Þjóðhátíð um helgina. „Við erum á Eyjunni og förum ekkert af henni um helgina,“ sagði Brynjar í léttum dúr að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45 Grétar Sigfinnur: Gaman ef fólki verður smalað á leikinn úr dalnum Grétari Sigfinni Sigurðarssyni og félögum hans í KR hefur gengið vel með ÍBV á undanförnum árum, sérstaklega í bikarkeppnini. 31. júlí 2014 13:00 Halda Óskar Örn og Kjartan Henry áfram að hrella ÍBV? | Myndbönd KR getur unnið ÍBV í bikarnum á útivelli í fjórða skiptið á fimm árum. 31. júlí 2014 12:30 Verða vonandi tólfti leikmaður liðsins KR hefur hent ÍBV úr bikarnum þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum. Nú mætast liðin á ný í Eyjum. Matt Garner segir bikarinn hafa bjargað tímabilinu. 31. júlí 2014 06:00 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Hörður undir feldinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
ÍBV tekur á móti KR í seinni undanúrslitaleik Borgunarbikarsins klukkan 18:00 í kvöld. Brynjar Gauti Guðjónsson, varnarmaður ÍBV, segir stemmninguna í Eyjaliðinu góða. „Stemmningin er virkilega góð. Menn eru spenntir fyrir að spila þennan mikilvæga leik. Það er Þjóðhátíð framundan og menn vilja byrja hana vel,“ sagði Brynjar í samtali við Vísi í dag. „Ég býst við hörkuleik. Okkur hefur ekki gengið nógu gegn KR á undanförnum ár, en það er kominn tími til að breyta því og við ætlum að gera það í kvöld.“ ÍBV hefur gengið vel að undanförnu og unnið þrjá af síðustu fjórum deildarleikjum sínum. Byrjunin á mótinu var erfið en Brynjar er ánægður með framfarirnar sem Eyjaliðið hefur sýnt á síðustu vikum. „Við höfum verið að byggja upp okkar leik og það er komið mikið sjálfstraust í liðið. Við spiluðum illa í upphafi móts og vorum að fá á okkur mikið af mörkum undir lok leikja,“ sagði Brynjar sem bætti við að fyrsti sigurinn hefði gefið liðinu mikið. „Við fengum meira sjálfstraust og héldum áfram að vinna í því sem þurfti að laga. Við erum orðnir nokkuð frambærilegir núna.“ Brynjar segir nýju leikmennina, sem ÍBV fékk í félagaskiptaglugganum, hafi komið vel inn í liðið. „Þórarinn (Ingi Valdimarsson) kemur inn með kraft og djöfulgang, en hann hefur verið að spila í toppdeild í Noregi. Isak Nylén eykur breiddina og það er gott að hafa hann á bekknum til að koma inn á og valda usla þegar þess þarf. Andri Ólafsson kemur svo með reynslu inn í hópinn, en hann þekkir allt og alla hérna enda Eyjamaður í húð og hár.“ Brynjar segir að liðsmenn ÍBV verði svo auðvitað á Þjóðhátíð um helgina. „Við erum á Eyjunni og förum ekkert af henni um helgina,“ sagði Brynjar í léttum dúr að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45 Grétar Sigfinnur: Gaman ef fólki verður smalað á leikinn úr dalnum Grétari Sigfinni Sigurðarssyni og félögum hans í KR hefur gengið vel með ÍBV á undanförnum árum, sérstaklega í bikarkeppnini. 31. júlí 2014 13:00 Halda Óskar Örn og Kjartan Henry áfram að hrella ÍBV? | Myndbönd KR getur unnið ÍBV í bikarnum á útivelli í fjórða skiptið á fimm árum. 31. júlí 2014 12:30 Verða vonandi tólfti leikmaður liðsins KR hefur hent ÍBV úr bikarnum þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum. Nú mætast liðin á ný í Eyjum. Matt Garner segir bikarinn hafa bjargað tímabilinu. 31. júlí 2014 06:00 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Hörður undir feldinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45
Grétar Sigfinnur: Gaman ef fólki verður smalað á leikinn úr dalnum Grétari Sigfinni Sigurðarssyni og félögum hans í KR hefur gengið vel með ÍBV á undanförnum árum, sérstaklega í bikarkeppnini. 31. júlí 2014 13:00
Halda Óskar Örn og Kjartan Henry áfram að hrella ÍBV? | Myndbönd KR getur unnið ÍBV í bikarnum á útivelli í fjórða skiptið á fimm árum. 31. júlí 2014 12:30
Verða vonandi tólfti leikmaður liðsins KR hefur hent ÍBV úr bikarnum þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum. Nú mætast liðin á ný í Eyjum. Matt Garner segir bikarinn hafa bjargað tímabilinu. 31. júlí 2014 06:00