Undrast yfirlýsingar Hornafjarðar Freyr Bjarnason skrifar 31. júlí 2014 07:00 Eigandi Ice Lagoon segist vera með öll tilskilin leyfi til að sigla með ferðamenn um Jökulsárlón. Fréttablaðið/Valli Ingvar Þ. Geirsson, eigandi Ice Lagoon, vísar á bug fullyrðingum um að fyrirtækið hafi ekki öll tilskilin leyfi fyrir starfsemi sína. „Í ljósi fjölmiðlaumfjöllunar um leyfismál Ice Lagoon ehf. þá er því hér með komið á framfæri að fyrirtækið er með öll þau leyfi sem til þarf til að stunda útsýnissiglingar með ferðamenn um Jökulsárlón. Fyrirtækið er með samning við meirihluta landeigenda fyrir starfseminni,“ segir í yfirlýsingu frá Ingvari, þar sem vísað er í afrit af starfsleyfi frá Siglingastofnun og ferðaskipuleggjendaleyfi frá Ferðamálastofu. Í Fréttablaðinu á mánudag kom fram að Einar Björn Einarsson, eigandi fyrirtækisins Jökulsárlón ehf. sem er samkeppnisaðili Ice Lagoon, hefði krafist þess að sveitarfélagið Hornafjörður stöðvaði starfsemi Ice Lagoon sökum leyfisleysis. Björn Ingi Jónsson, bæjarstjóri Hornafjarðar, sendi Ingvari bréf þess efnis fyrir rúmri viku með tíu daga andmælafresti. Þar var Ingvar krafinn um stöðuleyfi, sem honum þykir undarlegt. „Samkvæmt reglugerð má búnaður standa í allt að tvo mánuði án stöðuleyfa. Ég fór af stað með starfsemina mína 11. júní og er enn innan þess tímaramma. Mér finnst ótrúlegt að bæjarstjóri sveitarfélags skuli fara fram með þessum hætti þegar tilskilinn frestur er ekki runninn út til að andmæla bréfinu. Það góða orðspor sem fyrirtækið hefur byggt upp síðastliðinn fjögur ár er rifið þarna niður,“ segir hann. Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Fleiri fréttir Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Sjá meira
Ingvar Þ. Geirsson, eigandi Ice Lagoon, vísar á bug fullyrðingum um að fyrirtækið hafi ekki öll tilskilin leyfi fyrir starfsemi sína. „Í ljósi fjölmiðlaumfjöllunar um leyfismál Ice Lagoon ehf. þá er því hér með komið á framfæri að fyrirtækið er með öll þau leyfi sem til þarf til að stunda útsýnissiglingar með ferðamenn um Jökulsárlón. Fyrirtækið er með samning við meirihluta landeigenda fyrir starfseminni,“ segir í yfirlýsingu frá Ingvari, þar sem vísað er í afrit af starfsleyfi frá Siglingastofnun og ferðaskipuleggjendaleyfi frá Ferðamálastofu. Í Fréttablaðinu á mánudag kom fram að Einar Björn Einarsson, eigandi fyrirtækisins Jökulsárlón ehf. sem er samkeppnisaðili Ice Lagoon, hefði krafist þess að sveitarfélagið Hornafjörður stöðvaði starfsemi Ice Lagoon sökum leyfisleysis. Björn Ingi Jónsson, bæjarstjóri Hornafjarðar, sendi Ingvari bréf þess efnis fyrir rúmri viku með tíu daga andmælafresti. Þar var Ingvar krafinn um stöðuleyfi, sem honum þykir undarlegt. „Samkvæmt reglugerð má búnaður standa í allt að tvo mánuði án stöðuleyfa. Ég fór af stað með starfsemina mína 11. júní og er enn innan þess tímaramma. Mér finnst ótrúlegt að bæjarstjóri sveitarfélags skuli fara fram með þessum hætti þegar tilskilinn frestur er ekki runninn út til að andmæla bréfinu. Það góða orðspor sem fyrirtækið hefur byggt upp síðastliðinn fjögur ár er rifið þarna niður,“ segir hann.
Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Fleiri fréttir Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Sjá meira