Úrslitaleikur í Krikanum | Úrslit dagsins 28. september 2014 00:01 Topplið Pepsi-deildar karla, FH og Stjarnan, voru í miklu stuði og sáu til þess að það verður hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í Kaplakrika um næstu helgi. Stjörnumaðurinn Rolf Toft og FH-ingurinn Alti Guðnason skoruðu báðir þrennu fyrir sitt lið í dag. Fylkir á mjög óvæntan möguleika á Evrópusæti eftir sigur á Fjölni. Blikar eiga aftur móti ekki lengur möguleika á Evrópusæti eftir tap á Akureyri. Keflavík er búið að bjarga sér frá falli og það verður Fram eða Fjölnir sem fylgir Þór niður í 1. deild. Fram á heimaleik gegn Fylki í lokaumferðinni á meðan Fjölnir tekur á móti ÍBV.Úrslit:Þór-Breiðablik 2-0 1-0 Jóhann Helgi Hannesson (4.), 2-0 Kristinn Þór Rósbergsson (82.)Stjarnan-Fram 4-0 1-0 Rolf Toft (4.), 2-0 Rolf Toft (18.), 3-0 Veigar Páll Gunnarsson (27.), 4-0 Rolf Toft (72.)Víkingur-KR 0-1 0-1 Grétar Sigfinnur Sigurðarson (43.)Fylkir-Fjölnir 2-1 1-0 Albert Brynjar Ingason (12.), 1-1 Bergsveinn Ólafsson (38), 2-1 Andrew Sousa (44.) Rautt spjald: Atli Már Þorbergsson, Fjölnir (42.)ÍBV-Keflavík 0-2 0-1 Elías Már Ómarsson (7.), 0-2 Frans Elvarsson (108.)Valur-FH 1-4 1-0 Magnús Már Lúðvíksson (16.), 1-1 Atli Guðnason (17.), 1-2 Atli Guðnason (47.), 1-3 Steven Lennon (53.), 1-4 Atli Guðnason (70.)Staðan - stig: FH - 51 Stjarnan - 49 KR - 40 Víkingur - 30 Valur - 28 Fylkir - 28 Breiaðblik - 24 Keflavík - 22 ÍBV - 22 Fjölnir - 20 Fram - 18 Þór - 12Lokaumferðin næsta laugardag: Fjölnir - ÍBV Keflavík - Víkingur KR - Þór Breiðablik - Valur Fram - Fylkir FH - Stjarnan Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór - Breiðablik 2-0 | Evrópudraumur Blika dáinn Mikið breytt lið Þórs gerði sér lítið fyrir og lagði Blika í Þórsvelli í dag. 28. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Fram 4-0 | Stjarnan tryggði sér úrslitaleik Stjarnan vann öruggan sigur á Fram 4-0 á heimavelli í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Það er því ljóst að Stjarnan mætir FH í hreinum úrslitaleik í Kaplakrika á laugardaginn kemur. 28. september 2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Keflavík 0-2 | Keflavík kvaddi falldrauginn Keflavík verður áfram í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. Það var ljóst er liðið lagði ÍBV, 0-2, í Eyjum. 28. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Fjölnir 2-1 | Fylkir í Evrópu? Fylkir lagði Fjölni 2-1 og er í baráttu um Evrópu. Fölnir þarf enn á stigum að halda. 28. september 2014 13:15 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - FH 1-4 | Afmælisbarnið með leik upp á tíu Afmælisbarnið Atli Guðnason fór á kostum og skoraði þrennu þegar FH valtaði yfir Val í síðari hálfleik. 28. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - KR 0-1 | Grétar hélt spennu í baráttunni um Evrópusæti KR-ingar sáu til þess að enn verður barist um Evrópusæti í lokaumferð Pepsi-deildar karla um næstu helgi. 28. september 2014 00:01 Sköflungurinn brotnaði á Garner Matt Garner, bakvörður ÍBV, spilar ekki fótbolta næsta hálfa árið hið minnsta eftir að hafa orðið fyrir hræðilegum meiðslum í leik ÍBV og Keflavíkur í dag. 28. september 2014 15:43 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sjá meira
Topplið Pepsi-deildar karla, FH og Stjarnan, voru í miklu stuði og sáu til þess að það verður hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í Kaplakrika um næstu helgi. Stjörnumaðurinn Rolf Toft og FH-ingurinn Alti Guðnason skoruðu báðir þrennu fyrir sitt lið í dag. Fylkir á mjög óvæntan möguleika á Evrópusæti eftir sigur á Fjölni. Blikar eiga aftur móti ekki lengur möguleika á Evrópusæti eftir tap á Akureyri. Keflavík er búið að bjarga sér frá falli og það verður Fram eða Fjölnir sem fylgir Þór niður í 1. deild. Fram á heimaleik gegn Fylki í lokaumferðinni á meðan Fjölnir tekur á móti ÍBV.Úrslit:Þór-Breiðablik 2-0 1-0 Jóhann Helgi Hannesson (4.), 2-0 Kristinn Þór Rósbergsson (82.)Stjarnan-Fram 4-0 1-0 Rolf Toft (4.), 2-0 Rolf Toft (18.), 3-0 Veigar Páll Gunnarsson (27.), 4-0 Rolf Toft (72.)Víkingur-KR 0-1 0-1 Grétar Sigfinnur Sigurðarson (43.)Fylkir-Fjölnir 2-1 1-0 Albert Brynjar Ingason (12.), 1-1 Bergsveinn Ólafsson (38), 2-1 Andrew Sousa (44.) Rautt spjald: Atli Már Þorbergsson, Fjölnir (42.)ÍBV-Keflavík 0-2 0-1 Elías Már Ómarsson (7.), 0-2 Frans Elvarsson (108.)Valur-FH 1-4 1-0 Magnús Már Lúðvíksson (16.), 1-1 Atli Guðnason (17.), 1-2 Atli Guðnason (47.), 1-3 Steven Lennon (53.), 1-4 Atli Guðnason (70.)Staðan - stig: FH - 51 Stjarnan - 49 KR - 40 Víkingur - 30 Valur - 28 Fylkir - 28 Breiaðblik - 24 Keflavík - 22 ÍBV - 22 Fjölnir - 20 Fram - 18 Þór - 12Lokaumferðin næsta laugardag: Fjölnir - ÍBV Keflavík - Víkingur KR - Þór Breiðablik - Valur Fram - Fylkir FH - Stjarnan
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór - Breiðablik 2-0 | Evrópudraumur Blika dáinn Mikið breytt lið Þórs gerði sér lítið fyrir og lagði Blika í Þórsvelli í dag. 28. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Fram 4-0 | Stjarnan tryggði sér úrslitaleik Stjarnan vann öruggan sigur á Fram 4-0 á heimavelli í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Það er því ljóst að Stjarnan mætir FH í hreinum úrslitaleik í Kaplakrika á laugardaginn kemur. 28. september 2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Keflavík 0-2 | Keflavík kvaddi falldrauginn Keflavík verður áfram í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. Það var ljóst er liðið lagði ÍBV, 0-2, í Eyjum. 28. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Fjölnir 2-1 | Fylkir í Evrópu? Fylkir lagði Fjölni 2-1 og er í baráttu um Evrópu. Fölnir þarf enn á stigum að halda. 28. september 2014 13:15 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - FH 1-4 | Afmælisbarnið með leik upp á tíu Afmælisbarnið Atli Guðnason fór á kostum og skoraði þrennu þegar FH valtaði yfir Val í síðari hálfleik. 28. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - KR 0-1 | Grétar hélt spennu í baráttunni um Evrópusæti KR-ingar sáu til þess að enn verður barist um Evrópusæti í lokaumferð Pepsi-deildar karla um næstu helgi. 28. september 2014 00:01 Sköflungurinn brotnaði á Garner Matt Garner, bakvörður ÍBV, spilar ekki fótbolta næsta hálfa árið hið minnsta eftir að hafa orðið fyrir hræðilegum meiðslum í leik ÍBV og Keflavíkur í dag. 28. september 2014 15:43 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Breiðablik 2-0 | Evrópudraumur Blika dáinn Mikið breytt lið Þórs gerði sér lítið fyrir og lagði Blika í Þórsvelli í dag. 28. september 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Fram 4-0 | Stjarnan tryggði sér úrslitaleik Stjarnan vann öruggan sigur á Fram 4-0 á heimavelli í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Það er því ljóst að Stjarnan mætir FH í hreinum úrslitaleik í Kaplakrika á laugardaginn kemur. 28. september 2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Keflavík 0-2 | Keflavík kvaddi falldrauginn Keflavík verður áfram í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. Það var ljóst er liðið lagði ÍBV, 0-2, í Eyjum. 28. september 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Fjölnir 2-1 | Fylkir í Evrópu? Fylkir lagði Fjölni 2-1 og er í baráttu um Evrópu. Fölnir þarf enn á stigum að halda. 28. september 2014 13:15
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - FH 1-4 | Afmælisbarnið með leik upp á tíu Afmælisbarnið Atli Guðnason fór á kostum og skoraði þrennu þegar FH valtaði yfir Val í síðari hálfleik. 28. september 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - KR 0-1 | Grétar hélt spennu í baráttunni um Evrópusæti KR-ingar sáu til þess að enn verður barist um Evrópusæti í lokaumferð Pepsi-deildar karla um næstu helgi. 28. september 2014 00:01
Sköflungurinn brotnaði á Garner Matt Garner, bakvörður ÍBV, spilar ekki fótbolta næsta hálfa árið hið minnsta eftir að hafa orðið fyrir hræðilegum meiðslum í leik ÍBV og Keflavíkur í dag. 28. september 2014 15:43