„Fyrsta mál þessarar tegundar sem rekið er fyrir dómi“ Þorbjörn Þórðarson skrifar 1. október 2014 19:55 Ákæruvaldið heldur því fram að viðskipti fjögurra fyrrverandi starfsmanna Landsbankans með eigin bréf bankans fyrir hrun hafi gefið röng og misvísandi skilaboð með það fyrir augum að halda hlutabréfaverði í Landsbankanum uppi og borið einkenni blekkinga og sýndarmennsku. Sérstakur saksóknari telur málið mikilvægt fordæmi varðandi markaðsmisnotkun. Aðalmeðferð hófst í dag í stóru markaðsmisnotkunarmáli sérstaks saksóknara á hendur fjórum fyrrverandi starfsmönnum Landsbankans þeim Sigurjóni Þ. Árnasyni fyrrverandi bankastjóra, Ívar Guðjónssyni fyrrverandi forstöðumanni eigin fjárfestinga Landsbankans og verðbréfamiðlurunum Júlíus Steinari Heiðarssyni og Sindra Sveinssyni. Fjórmenningarnir eru ákærðir fyrir markaðsmisnotkun fyrir kaup og sölu hlutabréfa fyrir eigin reikning Landsbankans á tímabilinu 1. nóvember 2007 - 3. október 2008 í hlutabréfum útgefnum af bankanum sjálfum. Ákæruvaldið heldur þvífram að viðskiptin hafi gefið röng og misvísandi skilaboð með það fyrir augum að halda hlutabréfaverði í Landsbankanum uppi og borið einkenni blekkinga og sýndarmennsku. Umrætt mál var stundum kallað „allsherjar markaðsmisnotkun“ í fjölmiðlum meðan það var til rannsóknar en það hugtak á sér enga stoð í íslenskum lögum. Í raun er um að ræða markaðsmisnotkun sem stendur yfir langt tímabil. Brot fjórmenninganna geta varðað sektum eða allt að sex ára fangelsi. Til að sakfella fyrir markaðsmisnotkun dugir gáleysi samkvæmt lögum um verðbréfaviðskipti ólíkt því sem gildir um auðgunarbrot í hegningarlögum þar sem gerð er krafa um ásetning. Á mannamáli þýðir þetta að hægt er að sakfella ákærðu fyrir brotin þótt þeir hafi framið þau óvart, eða af misgá. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, telur að þetta tiltekna mál sé mikilvægur prófsteinn varðandi túlkun á markaðsmisnotkunarákvæði laga um verðbréfaviðskipti. „Þetta er fyrsta mál þessarar tegundar sem rekið er fyrir dómi og er svolítill prófsteinn á mál af þessu tagi. Það hafa ekki farið alveg sambærileg mál og þetta fyrir dóm. Þannig að þetta veðrur fordæmisgefandi,“ segir Ólafur Þór. Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Ákæruvaldið heldur því fram að viðskipti fjögurra fyrrverandi starfsmanna Landsbankans með eigin bréf bankans fyrir hrun hafi gefið röng og misvísandi skilaboð með það fyrir augum að halda hlutabréfaverði í Landsbankanum uppi og borið einkenni blekkinga og sýndarmennsku. Sérstakur saksóknari telur málið mikilvægt fordæmi varðandi markaðsmisnotkun. Aðalmeðferð hófst í dag í stóru markaðsmisnotkunarmáli sérstaks saksóknara á hendur fjórum fyrrverandi starfsmönnum Landsbankans þeim Sigurjóni Þ. Árnasyni fyrrverandi bankastjóra, Ívar Guðjónssyni fyrrverandi forstöðumanni eigin fjárfestinga Landsbankans og verðbréfamiðlurunum Júlíus Steinari Heiðarssyni og Sindra Sveinssyni. Fjórmenningarnir eru ákærðir fyrir markaðsmisnotkun fyrir kaup og sölu hlutabréfa fyrir eigin reikning Landsbankans á tímabilinu 1. nóvember 2007 - 3. október 2008 í hlutabréfum útgefnum af bankanum sjálfum. Ákæruvaldið heldur þvífram að viðskiptin hafi gefið röng og misvísandi skilaboð með það fyrir augum að halda hlutabréfaverði í Landsbankanum uppi og borið einkenni blekkinga og sýndarmennsku. Umrætt mál var stundum kallað „allsherjar markaðsmisnotkun“ í fjölmiðlum meðan það var til rannsóknar en það hugtak á sér enga stoð í íslenskum lögum. Í raun er um að ræða markaðsmisnotkun sem stendur yfir langt tímabil. Brot fjórmenninganna geta varðað sektum eða allt að sex ára fangelsi. Til að sakfella fyrir markaðsmisnotkun dugir gáleysi samkvæmt lögum um verðbréfaviðskipti ólíkt því sem gildir um auðgunarbrot í hegningarlögum þar sem gerð er krafa um ásetning. Á mannamáli þýðir þetta að hægt er að sakfella ákærðu fyrir brotin þótt þeir hafi framið þau óvart, eða af misgá. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, telur að þetta tiltekna mál sé mikilvægur prófsteinn varðandi túlkun á markaðsmisnotkunarákvæði laga um verðbréfaviðskipti. „Þetta er fyrsta mál þessarar tegundar sem rekið er fyrir dómi og er svolítill prófsteinn á mál af þessu tagi. Það hafa ekki farið alveg sambærileg mál og þetta fyrir dóm. Þannig að þetta veðrur fordæmisgefandi,“ segir Ólafur Þór.
Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent