Hverfandi líkur á að fólk veikist af sushi Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 1. október 2014 19:42 "Við viljum bara biðja fólk um að halda ró sinni. Það eru fagmenntaðir matreiðslumenn með þessa hluti algjörlega á hreinu. Ég persónulega hef gert sushi í 14 ár og aldrei komið upp eitt einasta tilvik,“ segir Siggi San, matreiðslumaður og eigandi SuZushii í Kringlunni. vísir/getty/stefán Röntgenmyndir af manni sem undirlagður var bandormum hafa gengið logandi ljósi um netheima að undanförnu. Fjölmargir fréttamiðlar greindu frá málinu, en fullyrt var að maðurinn hefði borðað yfir sig af sushi og sashimi. Málið hefur vakið gríðar mikla athygli um heim allan, meðal annars á Íslandi, en fréttin var ekki á rökum reist.Myndirnar eru vissulega sannar en bandormarnir smituðust ekki með sushiáti. Myndirnar voru teknar af 74 ára kínverskum karlmanni sem hafði miklar mætur á hráu svína- og nautakjöti. Í kjölfarið sýktist maðurinn af svínabandormum sem olli því að blöðrur mynduðust víða um líkama hans. Sif Traustadóttir dýralæknir segir sýkingar sem þessar afar sjaldgæfar, sér í lagi á Vesturlöndunum.Sif Traustadóttir, dýralæknir.vísir/aðsend„Það heyrir til algjörra undantekninga að fólk smitist af þessu og hér á Vesturlöndum er þetta nær óþekkt. Þetta er extreme tilfelli. Maðurinn virðist hafa borðað hrátt svínakjöt í fleiri fleiri ár. Dílarnir á myndinni skýrast af blöðrum myndast í vefjum þegar lirfurnar skríða út úr meltingarveginum en þetta er algjörlega einstakt tilfelli," segir Sif í samtali við Vísi. Ekki eitt einasta tilvik á 14 árum Siggi San, matreiðslumaður og eigandi SuZushii í Kringlunni, segir fréttir sem þessar algengar en þó sjaldnast sannar. Strangar reglur gildi um matreiðslu sushi hér á landi og sem og annars staðar í heiminum. Fiskurinn þurfi að vera vottaður af yfirdýralækni og því litlar sem engar líkur séu á að fólk sýkist af einhvers konar sníkjudýrum. „Við viljum bara biðja fólk um að halda ró sinni. Það eru fagmenntaðir matreiðslumenn með þessa hluti algjörlega á hreinu. Ég persónulega hef gert sushi í 14 ár og aldrei komið upp eitt einasta tilvik,“ segir Siggi. Fólk þurfi því ekkert að óttast. Tengdar fréttir Undirlagður bandormum eftir sushiát Kínverskur karlmaður liggur nú á milli heims og helju eftir að hafa innbyrt gríðarlega mikið magn af sushi. 25. september 2014 12:17 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Röntgenmyndir af manni sem undirlagður var bandormum hafa gengið logandi ljósi um netheima að undanförnu. Fjölmargir fréttamiðlar greindu frá málinu, en fullyrt var að maðurinn hefði borðað yfir sig af sushi og sashimi. Málið hefur vakið gríðar mikla athygli um heim allan, meðal annars á Íslandi, en fréttin var ekki á rökum reist.Myndirnar eru vissulega sannar en bandormarnir smituðust ekki með sushiáti. Myndirnar voru teknar af 74 ára kínverskum karlmanni sem hafði miklar mætur á hráu svína- og nautakjöti. Í kjölfarið sýktist maðurinn af svínabandormum sem olli því að blöðrur mynduðust víða um líkama hans. Sif Traustadóttir dýralæknir segir sýkingar sem þessar afar sjaldgæfar, sér í lagi á Vesturlöndunum.Sif Traustadóttir, dýralæknir.vísir/aðsend„Það heyrir til algjörra undantekninga að fólk smitist af þessu og hér á Vesturlöndum er þetta nær óþekkt. Þetta er extreme tilfelli. Maðurinn virðist hafa borðað hrátt svínakjöt í fleiri fleiri ár. Dílarnir á myndinni skýrast af blöðrum myndast í vefjum þegar lirfurnar skríða út úr meltingarveginum en þetta er algjörlega einstakt tilfelli," segir Sif í samtali við Vísi. Ekki eitt einasta tilvik á 14 árum Siggi San, matreiðslumaður og eigandi SuZushii í Kringlunni, segir fréttir sem þessar algengar en þó sjaldnast sannar. Strangar reglur gildi um matreiðslu sushi hér á landi og sem og annars staðar í heiminum. Fiskurinn þurfi að vera vottaður af yfirdýralækni og því litlar sem engar líkur séu á að fólk sýkist af einhvers konar sníkjudýrum. „Við viljum bara biðja fólk um að halda ró sinni. Það eru fagmenntaðir matreiðslumenn með þessa hluti algjörlega á hreinu. Ég persónulega hef gert sushi í 14 ár og aldrei komið upp eitt einasta tilvik,“ segir Siggi. Fólk þurfi því ekkert að óttast.
Tengdar fréttir Undirlagður bandormum eftir sushiát Kínverskur karlmaður liggur nú á milli heims og helju eftir að hafa innbyrt gríðarlega mikið magn af sushi. 25. september 2014 12:17 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Undirlagður bandormum eftir sushiát Kínverskur karlmaður liggur nú á milli heims og helju eftir að hafa innbyrt gríðarlega mikið magn af sushi. 25. september 2014 12:17