Velferðarnefnd skoðar mál 101 leikskóla Aðalsteinn Kjartansson skrifar 22. september 2014 13:30 Vísir „Löggjafinn ætlaði að banna, til dæmis, háttsemi sem þessa,“ segir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður velferðarnefndar Alþingis, um málefni barns sem rassskellt var á 101 leikskóla. Nefndin mun funda um málið og fara yfir hvort breyta þurfi lögum að nýju til að tryggja að þau nái örugglega yfir rassskellingar.Tryggja framgöngu lagannaUmboðsmaður barna verður væntanlega kallaður á fund nefndarinnar en hann gerði alvarlegar athugasemdir við afgreiðslu lögreglu og ríkissaksóknara málinu. Báðir aðilar vísuðu því frá þar sem málið þótti ekki líklegt til sakfellis fyrir dómi. Ekki liggur fyrir hvort ríkissaksóknari verði sjálfur kallaður fyrir. Sigríður Ingibjörg segir vilja löggjafans hafi verið skýran. „Við þurfum, nefndin, að fara yfir það hvernig við tryggjum það að lögin nái framgöngu,“ segir hún. Ekki liggur fyrir hvenær fundurinn verður haldinn.Breyttu lögunum 2009Sérstaklega var talað um rassskellingar í nefndaráliti félags- og tryggingamálanefndar þegar barnaverndarlögum var breytt árið 2009. Þá var markmiðið að tryggja að hverskyns ofbeldi gegn börnum væri bannað. „Ég hef ekki haft tök á að kynna mér málið en það segir sig sjálft að barnavrerndarlög eru sett börnum til varnar,“ sagði Þórunn Sveinbjarnardóttir, þáverandi formaður nefndarinnar, aðspurð um hvort það hafi verið vilji löggjöfans að ná til alls ofbeldis. Alþingi Tengdar fréttir Sérstaklega talað um rassskellingar þegar barnalögum var breytt Umboðsmaður barna telur að lögreglan hafi vísað til orðalags eldra ákvæðis laganna 19. september 2014 16:38 Umboðsmaður barna: Hafið yfir skynsamlegan vafa að ómálga barn var beitt ofbeldi Gagnrýnir harðlega ákvörðun lögreglu og ríkissaksóknara að láta kæru foreldra barns á 101 leikskóla falla niður 19. september 2014 13:33 Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Fleiri fréttir ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Sjá meira
„Löggjafinn ætlaði að banna, til dæmis, háttsemi sem þessa,“ segir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður velferðarnefndar Alþingis, um málefni barns sem rassskellt var á 101 leikskóla. Nefndin mun funda um málið og fara yfir hvort breyta þurfi lögum að nýju til að tryggja að þau nái örugglega yfir rassskellingar.Tryggja framgöngu lagannaUmboðsmaður barna verður væntanlega kallaður á fund nefndarinnar en hann gerði alvarlegar athugasemdir við afgreiðslu lögreglu og ríkissaksóknara málinu. Báðir aðilar vísuðu því frá þar sem málið þótti ekki líklegt til sakfellis fyrir dómi. Ekki liggur fyrir hvort ríkissaksóknari verði sjálfur kallaður fyrir. Sigríður Ingibjörg segir vilja löggjafans hafi verið skýran. „Við þurfum, nefndin, að fara yfir það hvernig við tryggjum það að lögin nái framgöngu,“ segir hún. Ekki liggur fyrir hvenær fundurinn verður haldinn.Breyttu lögunum 2009Sérstaklega var talað um rassskellingar í nefndaráliti félags- og tryggingamálanefndar þegar barnaverndarlögum var breytt árið 2009. Þá var markmiðið að tryggja að hverskyns ofbeldi gegn börnum væri bannað. „Ég hef ekki haft tök á að kynna mér málið en það segir sig sjálft að barnavrerndarlög eru sett börnum til varnar,“ sagði Þórunn Sveinbjarnardóttir, þáverandi formaður nefndarinnar, aðspurð um hvort það hafi verið vilji löggjöfans að ná til alls ofbeldis.
Alþingi Tengdar fréttir Sérstaklega talað um rassskellingar þegar barnalögum var breytt Umboðsmaður barna telur að lögreglan hafi vísað til orðalags eldra ákvæðis laganna 19. september 2014 16:38 Umboðsmaður barna: Hafið yfir skynsamlegan vafa að ómálga barn var beitt ofbeldi Gagnrýnir harðlega ákvörðun lögreglu og ríkissaksóknara að láta kæru foreldra barns á 101 leikskóla falla niður 19. september 2014 13:33 Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Fleiri fréttir ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Sjá meira
Sérstaklega talað um rassskellingar þegar barnalögum var breytt Umboðsmaður barna telur að lögreglan hafi vísað til orðalags eldra ákvæðis laganna 19. september 2014 16:38
Umboðsmaður barna: Hafið yfir skynsamlegan vafa að ómálga barn var beitt ofbeldi Gagnrýnir harðlega ákvörðun lögreglu og ríkissaksóknara að láta kæru foreldra barns á 101 leikskóla falla niður 19. september 2014 13:33