Guardiola er harður húsbóndi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. ágúst 2014 18:45 Guardiola í siglingu ásamt lukkudýrinu Berni. Vísir/Getty Pep Guardiola stefnir að því að ná enn betri árangri með Bayern München á þessari leiktíð en þeirri síðustu. Til þess hefur Spánverjinn sett strangar reglur fyrir leikmenn Bayern að fara eftir. Þær kveða m.a. á stundvísi, snyrtimennsku og líkamlegt form. Fjársektir fylgja brotum á þessum reglum, en leikmenn fá 250 evra (38.950 íslenskra króna) sekt fyrir fyrsta brot og svo hækkar sektin um 250 evrur fyrir hvert brot þar á eftir. Philipp Lahn, fyrirliði Bayern, sér um að innheimta sektirnar. Leikmenn geta m.a. verið sektaðir fyrir að vera yfir kjörþyngd, sleppa því að ganga frá óhreinum fötum, svara í farsíma á fyrstu hæð Sabener Strasse (æfingaaðstöðu Bayern) og fyrir að borða ekki innan klukkutíma eftir æfingar eða leiki. Bayern vann bæði þýsku deildina og bikarkeppnina á síðustu leiktíð, en þýska stórveldið tapaði 5-0 samanlagt fyrir Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Bayern mætir Schalke 04 í öðrum leik sínum í þýsku úrvalsdeildinni á laugardaginn kemur. Þýski boltinn Tengdar fréttir Badstuber kominn aftur út á völl Þýski varnarmaðurinn Holger Badstuber lék sinn fyrsta leik frá árinu 2012 í gær þegar hann var í vörn Bayern Munchen sem lagði Wolfsburg 2-1 í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 23. ágúst 2014 20:45 Xabi Alonso á leið til Bayern München Spænski miðjumaðurinn gengst undir læknisskoðun hjá Þýskalandsmeisturnum í dag. 28. ágúst 2014 08:52 Beckenbauer: Khedira passar inn í hvaða lið sem er Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern München, segir að þýski landsliðsmaðurinn Sami Khedira væri fullkominn viðbót við lið Bayern. 20. ágúst 2014 19:30 Guardiola: Þurfum að bregðast við meiðslum Martínez Pep Guardiola vonast til þess að finna leikmann í stað Javi Martínez áður en félagsskiptaglugginn lokar. Martínez sleit krossbönd í leiknum um þýska Ofurbikarinn á dögunum og missir af næstkomandi tímabili. 18. ágúst 2014 09:30 Þýsku meistararnir byrja á sigri Arjen Robben tryggði Bayern München sigurinn í upphafsleik þýsku 1. deildarinnar í knattspyrnu. 22. ágúst 2014 20:31 Benatia genginn til liðs við Bayern Munchen Bayern Munchen gekk í dag frá kaupunum á marokkóska varnarmanninum Mehdi Benatia frá Roma en honum er ætlað að fylla skarð Javi Martinez sem sleit krossbönd á dögunum. 26. ágúst 2014 16:00 Kroos seldur þvert á óskir Guardiola Í nýrri ævisögu Pep Guardiola sem kemur út í haust kemur fram að þegar félagið seldi Toni Kroos var það gert þrátt fyrir að hafa lofað Spánverjanum að hann yrði aldrei seldur 19. ágúst 2014 13:45 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Sjá meira
Pep Guardiola stefnir að því að ná enn betri árangri með Bayern München á þessari leiktíð en þeirri síðustu. Til þess hefur Spánverjinn sett strangar reglur fyrir leikmenn Bayern að fara eftir. Þær kveða m.a. á stundvísi, snyrtimennsku og líkamlegt form. Fjársektir fylgja brotum á þessum reglum, en leikmenn fá 250 evra (38.950 íslenskra króna) sekt fyrir fyrsta brot og svo hækkar sektin um 250 evrur fyrir hvert brot þar á eftir. Philipp Lahn, fyrirliði Bayern, sér um að innheimta sektirnar. Leikmenn geta m.a. verið sektaðir fyrir að vera yfir kjörþyngd, sleppa því að ganga frá óhreinum fötum, svara í farsíma á fyrstu hæð Sabener Strasse (æfingaaðstöðu Bayern) og fyrir að borða ekki innan klukkutíma eftir æfingar eða leiki. Bayern vann bæði þýsku deildina og bikarkeppnina á síðustu leiktíð, en þýska stórveldið tapaði 5-0 samanlagt fyrir Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Bayern mætir Schalke 04 í öðrum leik sínum í þýsku úrvalsdeildinni á laugardaginn kemur.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Badstuber kominn aftur út á völl Þýski varnarmaðurinn Holger Badstuber lék sinn fyrsta leik frá árinu 2012 í gær þegar hann var í vörn Bayern Munchen sem lagði Wolfsburg 2-1 í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 23. ágúst 2014 20:45 Xabi Alonso á leið til Bayern München Spænski miðjumaðurinn gengst undir læknisskoðun hjá Þýskalandsmeisturnum í dag. 28. ágúst 2014 08:52 Beckenbauer: Khedira passar inn í hvaða lið sem er Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern München, segir að þýski landsliðsmaðurinn Sami Khedira væri fullkominn viðbót við lið Bayern. 20. ágúst 2014 19:30 Guardiola: Þurfum að bregðast við meiðslum Martínez Pep Guardiola vonast til þess að finna leikmann í stað Javi Martínez áður en félagsskiptaglugginn lokar. Martínez sleit krossbönd í leiknum um þýska Ofurbikarinn á dögunum og missir af næstkomandi tímabili. 18. ágúst 2014 09:30 Þýsku meistararnir byrja á sigri Arjen Robben tryggði Bayern München sigurinn í upphafsleik þýsku 1. deildarinnar í knattspyrnu. 22. ágúst 2014 20:31 Benatia genginn til liðs við Bayern Munchen Bayern Munchen gekk í dag frá kaupunum á marokkóska varnarmanninum Mehdi Benatia frá Roma en honum er ætlað að fylla skarð Javi Martinez sem sleit krossbönd á dögunum. 26. ágúst 2014 16:00 Kroos seldur þvert á óskir Guardiola Í nýrri ævisögu Pep Guardiola sem kemur út í haust kemur fram að þegar félagið seldi Toni Kroos var það gert þrátt fyrir að hafa lofað Spánverjanum að hann yrði aldrei seldur 19. ágúst 2014 13:45 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Sjá meira
Badstuber kominn aftur út á völl Þýski varnarmaðurinn Holger Badstuber lék sinn fyrsta leik frá árinu 2012 í gær þegar hann var í vörn Bayern Munchen sem lagði Wolfsburg 2-1 í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 23. ágúst 2014 20:45
Xabi Alonso á leið til Bayern München Spænski miðjumaðurinn gengst undir læknisskoðun hjá Þýskalandsmeisturnum í dag. 28. ágúst 2014 08:52
Beckenbauer: Khedira passar inn í hvaða lið sem er Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern München, segir að þýski landsliðsmaðurinn Sami Khedira væri fullkominn viðbót við lið Bayern. 20. ágúst 2014 19:30
Guardiola: Þurfum að bregðast við meiðslum Martínez Pep Guardiola vonast til þess að finna leikmann í stað Javi Martínez áður en félagsskiptaglugginn lokar. Martínez sleit krossbönd í leiknum um þýska Ofurbikarinn á dögunum og missir af næstkomandi tímabili. 18. ágúst 2014 09:30
Þýsku meistararnir byrja á sigri Arjen Robben tryggði Bayern München sigurinn í upphafsleik þýsku 1. deildarinnar í knattspyrnu. 22. ágúst 2014 20:31
Benatia genginn til liðs við Bayern Munchen Bayern Munchen gekk í dag frá kaupunum á marokkóska varnarmanninum Mehdi Benatia frá Roma en honum er ætlað að fylla skarð Javi Martinez sem sleit krossbönd á dögunum. 26. ágúst 2014 16:00
Kroos seldur þvert á óskir Guardiola Í nýrri ævisögu Pep Guardiola sem kemur út í haust kemur fram að þegar félagið seldi Toni Kroos var það gert þrátt fyrir að hafa lofað Spánverjanum að hann yrði aldrei seldur 19. ágúst 2014 13:45