Vilja bjarga RÚV með því að hætta við lækkun útvarpsgjalds Aðalsteinn Kjartansson skrifar 3. nóvember 2014 11:59 Rekstur RÚV er afar þungur en miklar skuldbindingar hvíla á félaginu, sem er að fullu í eigu ríkisins. Vísir / GVA Formenn stjórnarandstöðuflokkanna á þingi vilja bregðast við slæmri fjárhagsstöðu Ríkisútvarpsins með því að fresta fyrirhugaðri lækkun á útvarpsgjaldi. Þeir leggja einnig til að frá og með næstu áramótum muni útvarpsgjaldið renna óskipt til RÚV en ekki í ríkissjóð eins og nú er. Í greinargerð með frumvarpinu segir að ljóst sé að tekjur Ríkisútvarpsins dugi ekki til að standa undir rekstri stofnunarinnar. „Frekari niðurskurður mundi bitna á kjarnastarfsemi Ríkisútvarpsins og gera því ókleift að sinna öllum þeim hlutverkum sem því eru ætluð samkvæmt lögum,“ segja formennirnir. Aðgerðirnar eiga þó ekki bara að bjarga slæmri fjárhagsstöðu stofnunarinnar heldur líka að auka sjálfstæði hennar. Þingmennirnir segja það mikilvægt grundvallaratriði að útvarpsgjaldið renni óskipt til RÚV út frá fjárhagslegu sjálfstæði sem sé grundvöllur að ritstjórnarlegu og menningarlegu sjálfstæði gagnvart stjórnvöldum. „Til þess að svo verði þarf aðaltekjustofn Ríkisútvarpsins, útvarpsgjaldið, að vera eins óháður hinu pólitíska valdi og mögulegt er. Af þessum sökum er mikilvægt að tekjustofn Ríkisútvarpsins sé skýr, fyrirsjáanlegur og samsvari innheimtu útvarpsgjaldsins,“ segir í greinargerðinni. Þau Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata, Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar, og Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, eru flutningsmenn frumvarpsins. Alþingi Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Flugferðum aflýst Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Fleiri fréttir Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Sjá meira
Formenn stjórnarandstöðuflokkanna á þingi vilja bregðast við slæmri fjárhagsstöðu Ríkisútvarpsins með því að fresta fyrirhugaðri lækkun á útvarpsgjaldi. Þeir leggja einnig til að frá og með næstu áramótum muni útvarpsgjaldið renna óskipt til RÚV en ekki í ríkissjóð eins og nú er. Í greinargerð með frumvarpinu segir að ljóst sé að tekjur Ríkisútvarpsins dugi ekki til að standa undir rekstri stofnunarinnar. „Frekari niðurskurður mundi bitna á kjarnastarfsemi Ríkisútvarpsins og gera því ókleift að sinna öllum þeim hlutverkum sem því eru ætluð samkvæmt lögum,“ segja formennirnir. Aðgerðirnar eiga þó ekki bara að bjarga slæmri fjárhagsstöðu stofnunarinnar heldur líka að auka sjálfstæði hennar. Þingmennirnir segja það mikilvægt grundvallaratriði að útvarpsgjaldið renni óskipt til RÚV út frá fjárhagslegu sjálfstæði sem sé grundvöllur að ritstjórnarlegu og menningarlegu sjálfstæði gagnvart stjórnvöldum. „Til þess að svo verði þarf aðaltekjustofn Ríkisútvarpsins, útvarpsgjaldið, að vera eins óháður hinu pólitíska valdi og mögulegt er. Af þessum sökum er mikilvægt að tekjustofn Ríkisútvarpsins sé skýr, fyrirsjáanlegur og samsvari innheimtu útvarpsgjaldsins,“ segir í greinargerðinni. Þau Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata, Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar, og Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, eru flutningsmenn frumvarpsins.
Alþingi Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Flugferðum aflýst Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Fleiri fréttir Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Sjá meira