Talningartómas vinsælastur á Twitter Stefán Árni Pálsson skrifar 1. júní 2014 16:00 Tómas Hrafn Sveinsson stóð í ströngu í nótt í Ráðhúsi Reykjavíkur. Mikið líf var á samskiptamiðlinum Twitter í nótt og var kassamerkið #kosningar gríðarlega vinsælt. Sveitarstjórnarkosningarnar fóru fram í gær og voru úrslitin ráðin í öllum sveitarfélögum snemma í morgun. Það sem einkenndi nóttina voru gríðarlegar sveiflur og þá sérstaklega í Reykjavík. Talningin gekk ekki snurðulaust fyrir sig í Ráshúsi Reykjavíkur í nótt og var umræðan um framkvæmd hennar töluverð á Twitter. Tómas Hrafn Sveinsson, formaður kjörstjórnar í Reykjavík, var vinsæll á Twitter og var hann mikið á milli tannanna á fólki. Svo vinsæll að hann fékk viðurnefnið #talningartómas. Íslendingar voru duglegir að tísta og litu dagsins ljós mörg skemmtileg tíst. Hér að neðan má lesa nokkur vel valin.Eftir hnífjafna 16 klukkustunda baráttu er ljóst að Hvalfjarðasveit sigraði Reykjavík í talningakeppni! #kosningar— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) June 1, 2014 R listinn með 0.5%. Veit Ingibjörg Sólrún af þessu? #kosningar— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) June 1, 2014 Pælið í því ef fólk kynni að telja í Ráðhúsinu. Þá hefðum við ekki fengið að heyra Hollenska lagið! Geysp #kostningar— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) June 1, 2014 Kosningasjónvarpið:Blanda af glærutíma í stjórnmálafræði 101 og Veistu hver ég var? með Sigga Hlö & tilheyrandi gæsapartísviðtali #kosningar— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) June 1, 2014 rosalegast við debatt hvað fulltrúi XD er utanveltu,lítið sjálfsöruggur & out of it, stóri flokkurinn hefur verið jaðarsettur #kosningar2014— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) May 30, 2014 Flott hjá Boga og Ólafi Þ. Harðar! Held að flestir sem enn eru vakandi hafi áhuga á tölum og vilji fá greiningu. Meira svona!#kosningar— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) June 1, 2014 Grafíski hönnuðurinn, oddvitinn og stjórnarformaðurinn trúa því að djöflasýran sé búinn. #kosningar @… http://t.co/AmYhJNz1nr— Heiða Kristín (@heidabest) June 1, 2014 Hananú. Ég fer þá aftur að sofa. Það má vekja mig eftir ca. fjögur ár. #kosningar— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 1, 2014 Ókei. Hversu einbeittan brotavilja þarf að hafa í kjörklefanum til að skila inn vafaatkvæði? #kosningar— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 1, 2014 Hrikalega töff að fara inn í meiri klósöpp af spekingunum svona á fimmta tímanum. Byggja upp spennu. #fagmenn #kosningar #ruv— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 1, 2014 Ég nýt kosningadagsins og kvöldsins á vaktinni í Rangárvallasýslu, það var gaman að hitta þessi tvö í… http://t.co/0dbL26mmZs— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) June 1, 2014 Ég gefst upp, klukkan að ganga tvö eftir miðnætti á austurströnd USA og lokatölur ekki komnar í RVÍK. #Kosningar2014 #talningartomas— Björgvin Björnsson (@buggi1) June 1, 2014 @BensoHard er að spá í að kalla #talningartomas Tomma hér eftir. Það finnst mér dáldið langt gengið samt.— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) June 1, 2014 #talningartómas vildi ekkert tjá sig um ástandið í ráðhúsinu. pic.twitter.com/U3ejTJJthd— Atli Fannar (@atlifannar) June 1, 2014 #talningartomas tryggði mér re-run í kosningasjónvarpinu. Vel gert. #kosningar— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) June 1, 2014 Elska bæði júróvisjón og #talningartómas - frábært sjónvarp! #LEAVETOMASALONE— Jóhannes Þór (@johannesthor) June 1, 2014 Tweets about '#kosningar' Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Sjá meira
Mikið líf var á samskiptamiðlinum Twitter í nótt og var kassamerkið #kosningar gríðarlega vinsælt. Sveitarstjórnarkosningarnar fóru fram í gær og voru úrslitin ráðin í öllum sveitarfélögum snemma í morgun. Það sem einkenndi nóttina voru gríðarlegar sveiflur og þá sérstaklega í Reykjavík. Talningin gekk ekki snurðulaust fyrir sig í Ráshúsi Reykjavíkur í nótt og var umræðan um framkvæmd hennar töluverð á Twitter. Tómas Hrafn Sveinsson, formaður kjörstjórnar í Reykjavík, var vinsæll á Twitter og var hann mikið á milli tannanna á fólki. Svo vinsæll að hann fékk viðurnefnið #talningartómas. Íslendingar voru duglegir að tísta og litu dagsins ljós mörg skemmtileg tíst. Hér að neðan má lesa nokkur vel valin.Eftir hnífjafna 16 klukkustunda baráttu er ljóst að Hvalfjarðasveit sigraði Reykjavík í talningakeppni! #kosningar— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) June 1, 2014 R listinn með 0.5%. Veit Ingibjörg Sólrún af þessu? #kosningar— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) June 1, 2014 Pælið í því ef fólk kynni að telja í Ráðhúsinu. Þá hefðum við ekki fengið að heyra Hollenska lagið! Geysp #kostningar— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) June 1, 2014 Kosningasjónvarpið:Blanda af glærutíma í stjórnmálafræði 101 og Veistu hver ég var? með Sigga Hlö & tilheyrandi gæsapartísviðtali #kosningar— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) June 1, 2014 rosalegast við debatt hvað fulltrúi XD er utanveltu,lítið sjálfsöruggur & out of it, stóri flokkurinn hefur verið jaðarsettur #kosningar2014— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) May 30, 2014 Flott hjá Boga og Ólafi Þ. Harðar! Held að flestir sem enn eru vakandi hafi áhuga á tölum og vilji fá greiningu. Meira svona!#kosningar— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) June 1, 2014 Grafíski hönnuðurinn, oddvitinn og stjórnarformaðurinn trúa því að djöflasýran sé búinn. #kosningar @… http://t.co/AmYhJNz1nr— Heiða Kristín (@heidabest) June 1, 2014 Hananú. Ég fer þá aftur að sofa. Það má vekja mig eftir ca. fjögur ár. #kosningar— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 1, 2014 Ókei. Hversu einbeittan brotavilja þarf að hafa í kjörklefanum til að skila inn vafaatkvæði? #kosningar— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 1, 2014 Hrikalega töff að fara inn í meiri klósöpp af spekingunum svona á fimmta tímanum. Byggja upp spennu. #fagmenn #kosningar #ruv— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 1, 2014 Ég nýt kosningadagsins og kvöldsins á vaktinni í Rangárvallasýslu, það var gaman að hitta þessi tvö í… http://t.co/0dbL26mmZs— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) June 1, 2014 Ég gefst upp, klukkan að ganga tvö eftir miðnætti á austurströnd USA og lokatölur ekki komnar í RVÍK. #Kosningar2014 #talningartomas— Björgvin Björnsson (@buggi1) June 1, 2014 @BensoHard er að spá í að kalla #talningartomas Tomma hér eftir. Það finnst mér dáldið langt gengið samt.— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) June 1, 2014 #talningartómas vildi ekkert tjá sig um ástandið í ráðhúsinu. pic.twitter.com/U3ejTJJthd— Atli Fannar (@atlifannar) June 1, 2014 #talningartomas tryggði mér re-run í kosningasjónvarpinu. Vel gert. #kosningar— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) June 1, 2014 Elska bæði júróvisjón og #talningartómas - frábært sjónvarp! #LEAVETOMASALONE— Jóhannes Þór (@johannesthor) June 1, 2014 Tweets about '#kosningar'
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Sjá meira