69 þúsund umsóknir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. september 2014 12:48 Tryggvi Þór Herbertsson. Vísir/Stefán Alls bárust 69 þúsund umsóknir um leiðréttingu verðtryggðra lána, en umsóknarfrestur rann út í gær. Áfram verður tekið við umsóknum um ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán og hafa 27.500 einstaklingar þegar sótt um þann hluta aðgerðar stjórnvalda um lækkun höfuðstóls húsnæðisskulda. Þetta kemur fram á vef fjármálaráðuneytisins. Frestur til að sækja um höfuðstólsleiðréttingu á verðtryggðum fasteignalánum í samræmi við aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar um höfuðstólslækkun lána og lög þar um, rann út í gær, 1. september. Sótt var um til ríkisskattstjóra og bárust embættinu alls um 69 þúsund umsóknir frá 105 þúsund einstaklingum. Tekið var við umsóknum á vefsíðunni www.leidretting.is frá 18. maí sl. Frá 28. maí hefur jafnframt verið mögulegt að sækja um til ríkisskattstjóra að ráðstafa séreignarsparnaði inn á fasteignaveðlán. Heimildirnar taka til iðgjalda vegna launa á tímabilinu 1. júlí 2014 til 30. júní 2017. Frestur til þess að sækja um ráðstöfun séreignarsparnaðar fyrir tímabilið frá 1. júlí 2014 er útrunninn. Umsóknir sem gerðar eru eftir 31.ágúst taka gildi frá því að þær berast og taka til launatímabila frá sama tíma. Þá geta einstaklingar sem ekki eiga íbúðarhúsnæði til eigin nota sótt um fram til 30. júní 2019 að nýta séreignarsparnað sem aflað var á tímabilinu 1. júlí 2014 til 30. júní 2017 til kaupa eða byggingar á húsnæði til eigin nota. Tekið er við slíkum umsóknum á www.leidretting.is. Í gærkvöldi höfðu 27.500 einstaklingar sótt um að ráðstafa séreignarsparnaði inn á fasteignaveðlán.Unnið úr umsóknum hjá ríkisskattstjóra Framkvæmd lækkunar á verðtryggðum lánum fer fram í tveimur áföngum sem lokið verður árið 2014. Í fyrri áfanga mun ríkisskattstjóri vinna úr umsóknum og niðurstaða útreikninga verður í framhaldinu birt umsækjendum. Vinnsla umsókna er nú þegar hafin og er gert ráð fyrir að henni ljúki á nokkrum vikum. Í seinni áfanga verður fjárhæð til lækkunar á höfuðstól verðtryggðra fasteignalána ráðstafað inn á lán. Umsækjendur þurfa að samþykkja ráðstöfunina með rafrænni undirritun. Nýtt eru rafræn skilríki sem fáanleg eru á kortum og símum. Þetta er gert til að tryggja öryggi umsækjenda og eflir örugg rafræn viðskipti á Íslandi. Í samræmi við stefnu ríkisstjórnarinnar munu rafrænar undirskriftir verða notaðar í ríkari mæli í framtíðinni, svo sem við vefskil á skattframtölum til ríkisskattstjóra. Mest lesið Netanjahú sendir flugvélar til að sækja Ísraela í Amsterdam Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Erlent Lætur reyna á minningargreinamálið Innlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Fleiri fréttir Máttarstólpi tónlistarlífs Vestfjarða fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Sjá meira
Alls bárust 69 þúsund umsóknir um leiðréttingu verðtryggðra lána, en umsóknarfrestur rann út í gær. Áfram verður tekið við umsóknum um ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán og hafa 27.500 einstaklingar þegar sótt um þann hluta aðgerðar stjórnvalda um lækkun höfuðstóls húsnæðisskulda. Þetta kemur fram á vef fjármálaráðuneytisins. Frestur til að sækja um höfuðstólsleiðréttingu á verðtryggðum fasteignalánum í samræmi við aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar um höfuðstólslækkun lána og lög þar um, rann út í gær, 1. september. Sótt var um til ríkisskattstjóra og bárust embættinu alls um 69 þúsund umsóknir frá 105 þúsund einstaklingum. Tekið var við umsóknum á vefsíðunni www.leidretting.is frá 18. maí sl. Frá 28. maí hefur jafnframt verið mögulegt að sækja um til ríkisskattstjóra að ráðstafa séreignarsparnaði inn á fasteignaveðlán. Heimildirnar taka til iðgjalda vegna launa á tímabilinu 1. júlí 2014 til 30. júní 2017. Frestur til þess að sækja um ráðstöfun séreignarsparnaðar fyrir tímabilið frá 1. júlí 2014 er útrunninn. Umsóknir sem gerðar eru eftir 31.ágúst taka gildi frá því að þær berast og taka til launatímabila frá sama tíma. Þá geta einstaklingar sem ekki eiga íbúðarhúsnæði til eigin nota sótt um fram til 30. júní 2019 að nýta séreignarsparnað sem aflað var á tímabilinu 1. júlí 2014 til 30. júní 2017 til kaupa eða byggingar á húsnæði til eigin nota. Tekið er við slíkum umsóknum á www.leidretting.is. Í gærkvöldi höfðu 27.500 einstaklingar sótt um að ráðstafa séreignarsparnaði inn á fasteignaveðlán.Unnið úr umsóknum hjá ríkisskattstjóra Framkvæmd lækkunar á verðtryggðum lánum fer fram í tveimur áföngum sem lokið verður árið 2014. Í fyrri áfanga mun ríkisskattstjóri vinna úr umsóknum og niðurstaða útreikninga verður í framhaldinu birt umsækjendum. Vinnsla umsókna er nú þegar hafin og er gert ráð fyrir að henni ljúki á nokkrum vikum. Í seinni áfanga verður fjárhæð til lækkunar á höfuðstól verðtryggðra fasteignalána ráðstafað inn á lán. Umsækjendur þurfa að samþykkja ráðstöfunina með rafrænni undirritun. Nýtt eru rafræn skilríki sem fáanleg eru á kortum og símum. Þetta er gert til að tryggja öryggi umsækjenda og eflir örugg rafræn viðskipti á Íslandi. Í samræmi við stefnu ríkisstjórnarinnar munu rafrænar undirskriftir verða notaðar í ríkari mæli í framtíðinni, svo sem við vefskil á skattframtölum til ríkisskattstjóra.
Mest lesið Netanjahú sendir flugvélar til að sækja Ísraela í Amsterdam Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Erlent Lætur reyna á minningargreinamálið Innlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Fleiri fréttir Máttarstólpi tónlistarlífs Vestfjarða fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Sjá meira