Sveinn Andri krefur DV um tíu milljónir króna Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 2. september 2014 12:02 Sveinn Andri Sveinsson. vísir/gva Sveinn Andri Sveinsson lögmaður hefur stefnt ritstjóra DV og blaðamanni á DV vegna umfjöllunar um meint ástarsamband hans og sextán ára stúlku. Sveinn segir umfjöllunina brot á friðhelgi einkalífsins. Sveinn Andri krefst tíu milljóna króna frá Reyni Traustasyni, ritstjóra DV, og Viktoríu Hermannsdóttur, blaðamanni á DV, vegna umfjöllunarinnar. Umrædd umfjöllun birtist í helgarblaði DV í ágúst síðastliðnum þar sem rætt var við stúlkuna, sem í dag er nítján ára gömul. Sagði hún Svein Andra föður eins og hálfs árs gamals sonar hennar og birti meðal annars tölvupóstssamskipti sem á milli þeirra fóru. Þá greindi hún frá því að Sveinn Andri hefði ekki viljað taka þátt í lífi barnsins og óskað eftir því að hún færi í fóstureyðingu. „Ég hef svarað honum og við höfnum þessu alfarið. Við ætlum ekki að biðja hann afsökunar. En honum er velkomið að útskýra fyrir þjóðinni hvernig það gerist að maður á þessum aldri, líklega fimmtugur, er í sambandi við jafn ómótaðan einstakling og sextán ára stúlka hlýtur að vera,“ segir Reynir Traustason, ritstjóri DV. Sveinn Andri vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. Tengdar fréttir Sveinn Andri hefur engar áhyggjur af ímynd sinni á Facebook Ný rannsókn leiðir í ljós að ef menn gæta ekki að ímynd sinni á Facebook eru þeir afskrifaðir umsvifalaust sem léttvægir. Ímyndin vegur þyngra en það sem menn hafa fram að færa. 25. júlí 2014 12:29 Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ Innlent Fleiri fréttir Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Sjá meira
Sveinn Andri Sveinsson lögmaður hefur stefnt ritstjóra DV og blaðamanni á DV vegna umfjöllunar um meint ástarsamband hans og sextán ára stúlku. Sveinn segir umfjöllunina brot á friðhelgi einkalífsins. Sveinn Andri krefst tíu milljóna króna frá Reyni Traustasyni, ritstjóra DV, og Viktoríu Hermannsdóttur, blaðamanni á DV, vegna umfjöllunarinnar. Umrædd umfjöllun birtist í helgarblaði DV í ágúst síðastliðnum þar sem rætt var við stúlkuna, sem í dag er nítján ára gömul. Sagði hún Svein Andra föður eins og hálfs árs gamals sonar hennar og birti meðal annars tölvupóstssamskipti sem á milli þeirra fóru. Þá greindi hún frá því að Sveinn Andri hefði ekki viljað taka þátt í lífi barnsins og óskað eftir því að hún færi í fóstureyðingu. „Ég hef svarað honum og við höfnum þessu alfarið. Við ætlum ekki að biðja hann afsökunar. En honum er velkomið að útskýra fyrir þjóðinni hvernig það gerist að maður á þessum aldri, líklega fimmtugur, er í sambandi við jafn ómótaðan einstakling og sextán ára stúlka hlýtur að vera,“ segir Reynir Traustason, ritstjóri DV. Sveinn Andri vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað.
Tengdar fréttir Sveinn Andri hefur engar áhyggjur af ímynd sinni á Facebook Ný rannsókn leiðir í ljós að ef menn gæta ekki að ímynd sinni á Facebook eru þeir afskrifaðir umsvifalaust sem léttvægir. Ímyndin vegur þyngra en það sem menn hafa fram að færa. 25. júlí 2014 12:29 Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ Innlent Fleiri fréttir Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Sjá meira
Sveinn Andri hefur engar áhyggjur af ímynd sinni á Facebook Ný rannsókn leiðir í ljós að ef menn gæta ekki að ímynd sinni á Facebook eru þeir afskrifaðir umsvifalaust sem léttvægir. Ímyndin vegur þyngra en það sem menn hafa fram að færa. 25. júlí 2014 12:29