ÍR-ingar eru efstir eftir fyrri daginn í Bikarkeppni FRÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2014 20:21 Ívar Kristinn Jasonarson vann sína grein. Vísir/Vilhelm ÍR-ingar byrjuðu titilvörnina vel í Bikarkeppni FRÍ en ÍR-liðið er með forystuna eftir fyrri daginn sem fór fram í Laugardalnum í kvöld. ÍR hefur fengið 6,5 stigum meira en FH. Konurnar í FH með Sveinbjörgu Zophoníasdóttur í fararbroddi hafa þó 1,5 stiga forskot á ÍR í kvennakeppninni en Sveinbjörg vann þrjár greinar í kvöld og landaði 18 stigum af 44 fyrir FH-liðið. Karlasveit ÍR náði í 52 stig og hefur 8 stiga forskot á FH fyrir seinni daginn á morgun. ÍR hefur alls fengið 94,5 stig en FH er með 88 stig. ÍR-ingar unnu bæði boðhlaupin í lok dags og juku með því forskotið en mikil spenna er í loftinu fyrir seinni daginn á morgun.Staðan í kvennakeppninni: FH 44,0 stig ÍR 42,5 Norðurland 39,0 Breiðablik 30,0 Ármann 12,5 Staðan í karlakeppninni: ÍR 52,0 stig FH 44,0 Norðurland 37,0 Ármann 34,0 Breiðablik 33,0Staðan í heildarkeppninni: ÍR 94,5 stig FH 88,0 Norðurland 76,0 Breiðablik 63,0 Ármann 46,5 Sigurvegarar greinanna í dag:100 metra hlaup karla 1 Jóhann Björn Sigurbjörnsson, Norðurland 10,74 sekúndur 2 Ari Bragi Kárason, ÍR 10,99 3 Óli Tómas Freysson, FH 11,21 100 metra hlaup kvenna 1 Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir, ÍR 11,91 sekúndur 2 Steinunn Erla Davíðsdóttir, Norðurland 12,62 3 Irma Gunnarsdóttir, Breiðablik 12,70 400 metra hlaup karla 1 Trausti Stefánsson, FH 48,09 sekúndur 2 Kolbeinn Höður Gunnarsson, Norðurland 48,22 3 Tristan Freyr Jónsson, ÍR 49,77 400 metra hlaup kvenna 1 Aníta Hinriksdóttir, ÍR 55,22 sekúndur 2 Steinunn Erla Davíðsdóttir, Norðurland 58,04 3 Melkorka Rán Hafliðadóttir, FH 60,53 1500 metra hlaup karla 1 Bjartmar Örnuson, Norðurland 4:16,72 mínútur 2 Björn Margeirsson, Ármann 4:17,07 3 Snorri Sigurðsson, ÍR 4:18,06 1500 metra hlaup kvenna 1 Fríða Rún Þórðardóttir, ÍR 5:05,39 mínútur 2 Anna Berglind Pálmadóttir, Norðurland 5:15,33 3 Hrafnhildur Ólafsdóttir, FH 5:44,05 400 metra grindarhlaup karla 1 Ívar Kristinn Jasonarson, ÍR 55,71 sekúndur 2 Guðmundur Heiðar Guðmundsson, FH 56,70 3 Bjartmar Örnuson, Norðurland 61,70 400 metra grindarhlaup kvenna 1 Kristín Birna Ólafsdóttir, ÍR 60,56 sekúndur 2 Þórdís Eva Steinsdóttir, FH 61,87 3 Stefanía Valdimarsdóttir, Breiðablik 66,42 3000 metra hindrunarhlaup karla 1 Sæmundur Ólafsson, ÍR 10:12,00 mínútur 2 Þór Daníel Hólm Friðbjörnsson, Ármann 10:42,91 3 Gylfi Örn Gylfason, FH 11:36,84Hástökk kvenna 1 Sveinbjörg Zophoníasdóttir, FH 1,64 2 Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir, Norðurland 1,61 3 Hanna Þráinsdóttir, ÍR 1,58 4 x 100 metra boðhlaup Karla 1 Sveit ÍR, ÍR 42,23 sekúndur 2 Sveit FH, FH 42,46 3 Sveit Norðurlands, Norðurland 42,49 4 x 100 metra boðhlaup Kvenna 1 Sveit ÍR, ÍR 48,04 2 Sveit FH, FH 49,39 3 Sveit Norðurlands, Norðurland 52,16 Langstökk karla 1 Kristinn Torfason, FH 7,08 metrar 2 Einar Daði Lárusson, ÍR 7,08 3 Ingi Rúnar Kristinsson, Breiðablik 6,76 Þrístökk kvenna 1 Sveinbjörg Zophoníasdóttir, FH 11,65 metrar 2 Thelma Lind Kristjánsdóttir, ÍR 11,03 3 Fríða Ísabell Friðriksdóttir, Norðurland 10,74 Stangarstökk karla 1 Krister Blær Jónsson, ÍR 4,60 metrar 2 Ingi Rúnar Kristinsson, Breiðablik 4,50 3 Hermann Þór Haraldsson, FH 3,90 Kúluvarp kvenna 1 Sveinbjörg Zophoníasdóttir, FH 13,61 metrar 2 Ásgerður Jana Ágústsdóttir, Norðurland 11,32 3 Ingibjörg Arngrímsdóttir, Breiðablik 11,15 Kúluvarp karla 1 Óðinn Björn Þorsteinsson, Ármann 17,27 metrar 2 Sindri Lárusson, ÍR 15,91 3 Ásgeir Bjarnason, FH 15,55 Spjótkast karla 1 Sindri Hrafn Guðmundsson, Breiðablik 75,41 metrar 2 Guðmundur Sverrisson, ÍR 73,90 3 Guðmundur Hólmar Jónsson, Ármann 62,06 Spjótkast kvenna 1 María Rún Gunnlaugsdóttir, Ármann 45,38 metrar 2 Thea Imani Sturludóttir, FH 44,92 3 Ingibjörg Arngrímsdóttir, Breiðablik 39,53 Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ekki hægt að keppa í sleggjukasti í Laugardalnum Sleggjukastkeppni Bikarkeppni FRÍ getur ekki farið fram í Laugadal eins og restin af bikarkeppni Frjálsíþróttasambandsins og hefur hún verið flutt til Hafnarfjarðar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Jónasi Egilssyni, formanni FRÍ. 8. ágúst 2014 19:31 Þrír EM-farar hita upp í 49. Bikarkeppni FRÍ um helgina Bikarkeppni FRÍ fer fram í dag og á morgun en fimm lið eru skráð til leiks í 49. bikarkeppnina. Meðal keppenda eru þrír væntanlegir þátttakendur á EM í Zurich í Sviss sem fer fram í næstu viku. Þetta kemur fram á heimasíðu FRÍ. 8. ágúst 2014 11:00 Sveinbjörg vann þrjár greinar á innan við 90 mínútum Sveinbjörg Zophoníasdóttir var heldur betur öflug fyrir FH-inga á fyrri degi Bikarkeppni FRÍ sem fór fram í Laugardalnum í kvöld. 8. ágúst 2014 19:41 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Sjá meira
ÍR-ingar byrjuðu titilvörnina vel í Bikarkeppni FRÍ en ÍR-liðið er með forystuna eftir fyrri daginn sem fór fram í Laugardalnum í kvöld. ÍR hefur fengið 6,5 stigum meira en FH. Konurnar í FH með Sveinbjörgu Zophoníasdóttur í fararbroddi hafa þó 1,5 stiga forskot á ÍR í kvennakeppninni en Sveinbjörg vann þrjár greinar í kvöld og landaði 18 stigum af 44 fyrir FH-liðið. Karlasveit ÍR náði í 52 stig og hefur 8 stiga forskot á FH fyrir seinni daginn á morgun. ÍR hefur alls fengið 94,5 stig en FH er með 88 stig. ÍR-ingar unnu bæði boðhlaupin í lok dags og juku með því forskotið en mikil spenna er í loftinu fyrir seinni daginn á morgun.Staðan í kvennakeppninni: FH 44,0 stig ÍR 42,5 Norðurland 39,0 Breiðablik 30,0 Ármann 12,5 Staðan í karlakeppninni: ÍR 52,0 stig FH 44,0 Norðurland 37,0 Ármann 34,0 Breiðablik 33,0Staðan í heildarkeppninni: ÍR 94,5 stig FH 88,0 Norðurland 76,0 Breiðablik 63,0 Ármann 46,5 Sigurvegarar greinanna í dag:100 metra hlaup karla 1 Jóhann Björn Sigurbjörnsson, Norðurland 10,74 sekúndur 2 Ari Bragi Kárason, ÍR 10,99 3 Óli Tómas Freysson, FH 11,21 100 metra hlaup kvenna 1 Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir, ÍR 11,91 sekúndur 2 Steinunn Erla Davíðsdóttir, Norðurland 12,62 3 Irma Gunnarsdóttir, Breiðablik 12,70 400 metra hlaup karla 1 Trausti Stefánsson, FH 48,09 sekúndur 2 Kolbeinn Höður Gunnarsson, Norðurland 48,22 3 Tristan Freyr Jónsson, ÍR 49,77 400 metra hlaup kvenna 1 Aníta Hinriksdóttir, ÍR 55,22 sekúndur 2 Steinunn Erla Davíðsdóttir, Norðurland 58,04 3 Melkorka Rán Hafliðadóttir, FH 60,53 1500 metra hlaup karla 1 Bjartmar Örnuson, Norðurland 4:16,72 mínútur 2 Björn Margeirsson, Ármann 4:17,07 3 Snorri Sigurðsson, ÍR 4:18,06 1500 metra hlaup kvenna 1 Fríða Rún Þórðardóttir, ÍR 5:05,39 mínútur 2 Anna Berglind Pálmadóttir, Norðurland 5:15,33 3 Hrafnhildur Ólafsdóttir, FH 5:44,05 400 metra grindarhlaup karla 1 Ívar Kristinn Jasonarson, ÍR 55,71 sekúndur 2 Guðmundur Heiðar Guðmundsson, FH 56,70 3 Bjartmar Örnuson, Norðurland 61,70 400 metra grindarhlaup kvenna 1 Kristín Birna Ólafsdóttir, ÍR 60,56 sekúndur 2 Þórdís Eva Steinsdóttir, FH 61,87 3 Stefanía Valdimarsdóttir, Breiðablik 66,42 3000 metra hindrunarhlaup karla 1 Sæmundur Ólafsson, ÍR 10:12,00 mínútur 2 Þór Daníel Hólm Friðbjörnsson, Ármann 10:42,91 3 Gylfi Örn Gylfason, FH 11:36,84Hástökk kvenna 1 Sveinbjörg Zophoníasdóttir, FH 1,64 2 Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir, Norðurland 1,61 3 Hanna Þráinsdóttir, ÍR 1,58 4 x 100 metra boðhlaup Karla 1 Sveit ÍR, ÍR 42,23 sekúndur 2 Sveit FH, FH 42,46 3 Sveit Norðurlands, Norðurland 42,49 4 x 100 metra boðhlaup Kvenna 1 Sveit ÍR, ÍR 48,04 2 Sveit FH, FH 49,39 3 Sveit Norðurlands, Norðurland 52,16 Langstökk karla 1 Kristinn Torfason, FH 7,08 metrar 2 Einar Daði Lárusson, ÍR 7,08 3 Ingi Rúnar Kristinsson, Breiðablik 6,76 Þrístökk kvenna 1 Sveinbjörg Zophoníasdóttir, FH 11,65 metrar 2 Thelma Lind Kristjánsdóttir, ÍR 11,03 3 Fríða Ísabell Friðriksdóttir, Norðurland 10,74 Stangarstökk karla 1 Krister Blær Jónsson, ÍR 4,60 metrar 2 Ingi Rúnar Kristinsson, Breiðablik 4,50 3 Hermann Þór Haraldsson, FH 3,90 Kúluvarp kvenna 1 Sveinbjörg Zophoníasdóttir, FH 13,61 metrar 2 Ásgerður Jana Ágústsdóttir, Norðurland 11,32 3 Ingibjörg Arngrímsdóttir, Breiðablik 11,15 Kúluvarp karla 1 Óðinn Björn Þorsteinsson, Ármann 17,27 metrar 2 Sindri Lárusson, ÍR 15,91 3 Ásgeir Bjarnason, FH 15,55 Spjótkast karla 1 Sindri Hrafn Guðmundsson, Breiðablik 75,41 metrar 2 Guðmundur Sverrisson, ÍR 73,90 3 Guðmundur Hólmar Jónsson, Ármann 62,06 Spjótkast kvenna 1 María Rún Gunnlaugsdóttir, Ármann 45,38 metrar 2 Thea Imani Sturludóttir, FH 44,92 3 Ingibjörg Arngrímsdóttir, Breiðablik 39,53
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ekki hægt að keppa í sleggjukasti í Laugardalnum Sleggjukastkeppni Bikarkeppni FRÍ getur ekki farið fram í Laugadal eins og restin af bikarkeppni Frjálsíþróttasambandsins og hefur hún verið flutt til Hafnarfjarðar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Jónasi Egilssyni, formanni FRÍ. 8. ágúst 2014 19:31 Þrír EM-farar hita upp í 49. Bikarkeppni FRÍ um helgina Bikarkeppni FRÍ fer fram í dag og á morgun en fimm lið eru skráð til leiks í 49. bikarkeppnina. Meðal keppenda eru þrír væntanlegir þátttakendur á EM í Zurich í Sviss sem fer fram í næstu viku. Þetta kemur fram á heimasíðu FRÍ. 8. ágúst 2014 11:00 Sveinbjörg vann þrjár greinar á innan við 90 mínútum Sveinbjörg Zophoníasdóttir var heldur betur öflug fyrir FH-inga á fyrri degi Bikarkeppni FRÍ sem fór fram í Laugardalnum í kvöld. 8. ágúst 2014 19:41 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Sjá meira
Ekki hægt að keppa í sleggjukasti í Laugardalnum Sleggjukastkeppni Bikarkeppni FRÍ getur ekki farið fram í Laugadal eins og restin af bikarkeppni Frjálsíþróttasambandsins og hefur hún verið flutt til Hafnarfjarðar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Jónasi Egilssyni, formanni FRÍ. 8. ágúst 2014 19:31
Þrír EM-farar hita upp í 49. Bikarkeppni FRÍ um helgina Bikarkeppni FRÍ fer fram í dag og á morgun en fimm lið eru skráð til leiks í 49. bikarkeppnina. Meðal keppenda eru þrír væntanlegir þátttakendur á EM í Zurich í Sviss sem fer fram í næstu viku. Þetta kemur fram á heimasíðu FRÍ. 8. ágúst 2014 11:00
Sveinbjörg vann þrjár greinar á innan við 90 mínútum Sveinbjörg Zophoníasdóttir var heldur betur öflug fyrir FH-inga á fyrri degi Bikarkeppni FRÍ sem fór fram í Laugardalnum í kvöld. 8. ágúst 2014 19:41