Stórtap Samfylkingarinnar í Hafnarfirði Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 31. maí 2014 22:09 Meirihlutinn í Hafnarfirði er fallinn. Lokatölur:Lokatölur hafa borist frá Hafnarfirði en staðan er óbreytt þar. Sjálfstæðisflokkurinn endar með 35,8 prósent og fimm fulltrúa. Samfylkingin fær þrjá fulltrúa og 20,2 prósent. Vinstri grænir enda með 11,7 prósent og einn fulltrúa og Björt framtíð fær tvo fulltrúa með 19,0 prósent fylgi. Önnur framboð ná ekki inn manni. Aðrar tölur:Skipting bæjarfulltrúa í Hafnarfirði breytast ekki neitt við aðrar tölur. Þó er verulega mjótt á munum. Sjálfstæðisflokkurinn er enn stærstur með 33,7 prósent og 5 fulltrúa. Samfylkingin fær 3 fulltrúa og 19,6 prósent sem er minna en í fyrstu tölum. Aðeins munar einu atkvæði til að fulltrúar bæði Framsóknar og Pírata komist inn á kostnað síðustu fulltrúa Sjálflstæðisflokks og Samfylkingar. Staðan myndi breytast talsvert við það þannig að líklegt verður að teljast að einhverjar breytingar muni eiga sér stað í Hafnarfirði í nótt. Fyrstu tölur hafa borist úr Hafnarfirði og skiptast atkvæðin þannig: Björt framtíð fékk 1.200 atkvæði 19,0% - 2 fulltrúar Framsóknarflokkurinn 400 atkvæði 6,3% - 0 fulltrúar Píratar 400 atkvæði 6,3% - 0 fulltrúar Samfylkingin 1.300 atkvæði 20,6% - 3 fulltrúar Sjálfstæðisflokkurinn 2.300 atkvæði 36,5% - 5 fulltrúar Vinstrihreyfingin - grænt framboð 700 atkvæði 11,1% - 1 fulltrúi Kosningarnar 2010 fóru þannig: Vinstri grænir 14,6% einn fulltrúi Samfylkingin 40,9% fimm fulltrúar Sjálfstæðisflokkurinn 37,2% fimm fulltrúar Framsókn 7,3% enginn Samfylkingin og Vinstri grænir hafa myndað meirihluta í bæjarstjórn Hafnarfjarðar síðustu fjögur árin. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Oddviti L-listans á Akureyri ósáttur með þrjá menn kjörna. Matthías Rögnvaldsson, oddviti L-listans á Akureyri, var ekki kátur með fyrstu tölur þegar Vísir náði tali af honum í kvöld. 31. maí 2014 22:52 Meirihlutinn heldur í Árborg Sjálfstæðisflokkurinn heldur velli í Árborg. 31. maí 2014 23:19 Allir í símanum hjá Samfylkingunni Það er hörku vinna í gangi í kosningamiðstöð Samfylkingarinnar í Reykjavík þrátt fyrir að langt sé liðið á kjördag. 31. maí 2014 16:36 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Sjá meira
Lokatölur:Lokatölur hafa borist frá Hafnarfirði en staðan er óbreytt þar. Sjálfstæðisflokkurinn endar með 35,8 prósent og fimm fulltrúa. Samfylkingin fær þrjá fulltrúa og 20,2 prósent. Vinstri grænir enda með 11,7 prósent og einn fulltrúa og Björt framtíð fær tvo fulltrúa með 19,0 prósent fylgi. Önnur framboð ná ekki inn manni. Aðrar tölur:Skipting bæjarfulltrúa í Hafnarfirði breytast ekki neitt við aðrar tölur. Þó er verulega mjótt á munum. Sjálfstæðisflokkurinn er enn stærstur með 33,7 prósent og 5 fulltrúa. Samfylkingin fær 3 fulltrúa og 19,6 prósent sem er minna en í fyrstu tölum. Aðeins munar einu atkvæði til að fulltrúar bæði Framsóknar og Pírata komist inn á kostnað síðustu fulltrúa Sjálflstæðisflokks og Samfylkingar. Staðan myndi breytast talsvert við það þannig að líklegt verður að teljast að einhverjar breytingar muni eiga sér stað í Hafnarfirði í nótt. Fyrstu tölur hafa borist úr Hafnarfirði og skiptast atkvæðin þannig: Björt framtíð fékk 1.200 atkvæði 19,0% - 2 fulltrúar Framsóknarflokkurinn 400 atkvæði 6,3% - 0 fulltrúar Píratar 400 atkvæði 6,3% - 0 fulltrúar Samfylkingin 1.300 atkvæði 20,6% - 3 fulltrúar Sjálfstæðisflokkurinn 2.300 atkvæði 36,5% - 5 fulltrúar Vinstrihreyfingin - grænt framboð 700 atkvæði 11,1% - 1 fulltrúi Kosningarnar 2010 fóru þannig: Vinstri grænir 14,6% einn fulltrúi Samfylkingin 40,9% fimm fulltrúar Sjálfstæðisflokkurinn 37,2% fimm fulltrúar Framsókn 7,3% enginn Samfylkingin og Vinstri grænir hafa myndað meirihluta í bæjarstjórn Hafnarfjarðar síðustu fjögur árin.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Oddviti L-listans á Akureyri ósáttur með þrjá menn kjörna. Matthías Rögnvaldsson, oddviti L-listans á Akureyri, var ekki kátur með fyrstu tölur þegar Vísir náði tali af honum í kvöld. 31. maí 2014 22:52 Meirihlutinn heldur í Árborg Sjálfstæðisflokkurinn heldur velli í Árborg. 31. maí 2014 23:19 Allir í símanum hjá Samfylkingunni Það er hörku vinna í gangi í kosningamiðstöð Samfylkingarinnar í Reykjavík þrátt fyrir að langt sé liðið á kjördag. 31. maí 2014 16:36 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Sjá meira
Oddviti L-listans á Akureyri ósáttur með þrjá menn kjörna. Matthías Rögnvaldsson, oddviti L-listans á Akureyri, var ekki kátur með fyrstu tölur þegar Vísir náði tali af honum í kvöld. 31. maí 2014 22:52
Allir í símanum hjá Samfylkingunni Það er hörku vinna í gangi í kosningamiðstöð Samfylkingarinnar í Reykjavík þrátt fyrir að langt sé liðið á kjördag. 31. maí 2014 16:36