Ajax valtaði yfir AOPEL - öll úrslit kvöldsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. desember 2014 10:41 Davy Klaasen skoraði eitt. vísir/getty Bayern München, Man. City, Barcelona, PSG, Chelsea, Schalke, Porto og Shakhtar Donetsk eru öll komin áfram í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar, en riðlakeppninni lauk í kvöld. Hér að neðan má sjá öll úrslit og markaskorara kvöldsins. Bayern var búið að tryggja sér sigurinn í E-riðli, en það er Manchester City sem fylgir Þýskalandsmeisturunum í 16 liða úrslitin eftir 2-0 sigur í úrslitaleik um annað sætið gegn Roma. Rómverjar fara í Evrópudeildina en CSKA hefur lokið þátttöku í Evrópu í ár. Barcelona vann 3-1 sigur á PSG í úrslitaleiknum um efsta sætið í F-riðli þar sem fjórar af skærustu fótboltastjörnum heims; Zlatan, Messi, Neymar og Suárez, voru allir á skotskónum. Þetta er níunda árið í röð sem Barcelona vinnur sinn riðil. Ajax valtaði yfir AOPEL í úrslitaleik um sæti í Evrópudeildinni. Chelsea hafði lítið fyrir því að vinna Sporting, 3-1, og eyðileggja þannig draum portúgalska liðsins. Það varð af sæti í 16 liða úrslitum því Schalke vann Maribor, 1-0, og fer áfram með Chelsea. Sporting fer í Evrópudeildina. Engin spenna var í H-riðli þar sem Porto var búið að tryggja sér sigur í riðlinum og Shakhtar annað sætið. Bilbao vann BATE og fer í Evrópudeildina.E-RIÐILL Bayern - CSKA Moskva 3-0 1-0 Thomas Müller (18., víti.), 2-0 Sebastian Rode (84.), 3-0 Mario Gotze (90.). Roma - Man. City 0-2 0-1 Samir Nasri (60.), 2-0 Pablo Zabaleta (86.).F-RIÐILL Ajax - AOPEL 4-0 1-0 Lasse Schöne (45.), 2-0 Lasse Schöne (50.), 3-0 Davy Klaasen (53.), 4-0 Arek Milik (74.). Barcelona - PSG 3-1 0-1 Zlatan Ibrahimovic (15.), 1-1 Lionel Messi (19.), 2-1 Neymar (42.), Luis Suárez (77.).G-RIÐILL Chelsea - Sporting 3-1 1-0 Cesc Fábregas (8., víti.), 2-0 André Schürrle (16.), 2-1 Jonathan Silva (50.), John Obi Mikel (56.). Maribor - Schalke 0-1 0-1 Max Meyer (61.).H-RIÐILL Athletic Bilbao - BATE Borisov 2-0 1-0 Mikael San José (47.), Markel Susaeta (88.). Porto - Shakhtar Donetsk 1-1 0-1 Taras Stepanenko (50.), 1-1 Vincent Aboubakar (87.). Meistaradeild Evrópu Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Sjá meira
Bayern München, Man. City, Barcelona, PSG, Chelsea, Schalke, Porto og Shakhtar Donetsk eru öll komin áfram í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar, en riðlakeppninni lauk í kvöld. Hér að neðan má sjá öll úrslit og markaskorara kvöldsins. Bayern var búið að tryggja sér sigurinn í E-riðli, en það er Manchester City sem fylgir Þýskalandsmeisturunum í 16 liða úrslitin eftir 2-0 sigur í úrslitaleik um annað sætið gegn Roma. Rómverjar fara í Evrópudeildina en CSKA hefur lokið þátttöku í Evrópu í ár. Barcelona vann 3-1 sigur á PSG í úrslitaleiknum um efsta sætið í F-riðli þar sem fjórar af skærustu fótboltastjörnum heims; Zlatan, Messi, Neymar og Suárez, voru allir á skotskónum. Þetta er níunda árið í röð sem Barcelona vinnur sinn riðil. Ajax valtaði yfir AOPEL í úrslitaleik um sæti í Evrópudeildinni. Chelsea hafði lítið fyrir því að vinna Sporting, 3-1, og eyðileggja þannig draum portúgalska liðsins. Það varð af sæti í 16 liða úrslitum því Schalke vann Maribor, 1-0, og fer áfram með Chelsea. Sporting fer í Evrópudeildina. Engin spenna var í H-riðli þar sem Porto var búið að tryggja sér sigur í riðlinum og Shakhtar annað sætið. Bilbao vann BATE og fer í Evrópudeildina.E-RIÐILL Bayern - CSKA Moskva 3-0 1-0 Thomas Müller (18., víti.), 2-0 Sebastian Rode (84.), 3-0 Mario Gotze (90.). Roma - Man. City 0-2 0-1 Samir Nasri (60.), 2-0 Pablo Zabaleta (86.).F-RIÐILL Ajax - AOPEL 4-0 1-0 Lasse Schöne (45.), 2-0 Lasse Schöne (50.), 3-0 Davy Klaasen (53.), 4-0 Arek Milik (74.). Barcelona - PSG 3-1 0-1 Zlatan Ibrahimovic (15.), 1-1 Lionel Messi (19.), 2-1 Neymar (42.), Luis Suárez (77.).G-RIÐILL Chelsea - Sporting 3-1 1-0 Cesc Fábregas (8., víti.), 2-0 André Schürrle (16.), 2-1 Jonathan Silva (50.), John Obi Mikel (56.). Maribor - Schalke 0-1 0-1 Max Meyer (61.).H-RIÐILL Athletic Bilbao - BATE Borisov 2-0 1-0 Mikael San José (47.), Markel Susaeta (88.). Porto - Shakhtar Donetsk 1-1 0-1 Taras Stepanenko (50.), 1-1 Vincent Aboubakar (87.).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Sjá meira