Þegar Candice var búin að sýna líkama sinn í bak og fyrir skellti hún sér í hvítan blúndukjól frá Michael Costello.
Söngkonan Beyoncé, sem dvelur nú á Íslandi, klæddist samskonar kjól á Grammy-verðlaununum fyrr á þessu ári.
Nú er bara spurning hvor ber kjólinn betur?

