David á Hayley með fyrrverandi eiginkonu sinni, Pamelu Bach, en Hayley hefur gert það gott í tískubransanum síðustu misseri og er nú að hanna sína eigin fatalínu fyrir konur í yfirstærð.
Hayley er einnig þekkt fyrir hlutverk sitt sem Amber í sjónvarpsþáttunum Huge og kom auðvitað líka við sögu í raunveruleikaþættinum The Hasselhoffs sem fjallaði um fjölskyldu hennar.



