Sjálfstæðismenn í Mosfellsbæ vilja Ragnheiði sem ráðherra Atli Ísleifsson skrifar 27. nóvember 2014 14:06 Ragnheiður Ríkharðsdóttir er formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Vísir/GVA Fjöldi Sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ hafa skorað á Bjarna Benediktsson, formann flokksins, að gera það að tillögu sinni að Ragnheiður Ríkharðsdóttir, formaður þingflokks Sjálfstæðismanna, taki við embætti innanríkisráðherra. „Ragnheiður hefur gríðarlega reynslu af stjórnsýslunni og ýmsum verkefnum er undir ráðuneytið heyra. Ragnheiður hefur setið á þingi frá 2007 og hefur ávallt sýnt mikla forystuhæfileika og heiðarleika í störfum sínum. Hún hefur margvíslega reynslu og þekkingu eftir bæjarstjóratíð sína í Mosfellsbæ og störf sín sem kennari og skólastjóri þar og í Kópavogi. Hún hefur auk þess gríðarlega reynslu af stjórnarstörfum, m.a. hefur hún setið í stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga, í verkefnisstjórn um nýskipan lögreglumála og fleira. Við teljum eðlilegt að Ragnheiður verði fyrsti kostur við val á ráðherra innanríkismála,“ segir í tilkynningunni. Bæjarfulltrúar, varabæjarfulltrúar og nefndarmenn Sjálfstæðisflokksins, ásamt formanni Sjálfstæðisfélagsins og formanni fulltúaráðs sjálfstæðisfélaga Mosfellsbæjar skrifa undir áskorunina. Undir áskorunina skrifa: Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Bryndís Haraldsdóttir, forseti bæjarstjórnar, Hafsteinn Pálsson, bæjarfulltrúi, Kolbrún Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi, Eva Magnúsdóttir, varabæjarfulltrúi, Rúnar Bragi Guðlaugsson, varabæjarfulltrúi, Karen Anna Sævarsdóttir, varabæjarfulltrúi, Sigurður Borgar Guðmundsson, varabæjarfulltrúi, Sturla Sær Erlendsson, varabæjarfulltrúi, Hreiðar Stefánsson, formaður menningarmálanefndar, Örn Jónasson, formaður umhverfisnefndar, Dóra Lind Pálmarsdóttir, nefndarmaður í skipulagsnefnd, Ólöf A. Þórðardóttir, formaður þróunar- og ferðamálanefndar, Fjalar Freyr Einarsson nefndarmaður í fjölskyldunefnd, Gréta Salóme Stefánsdóttir, varamaður í menningarmálanefnd, Svala Árnadóttir, nefndarmaður í menningarmálanefnd, Herdís Sigurjónsdóttir, fyrrverandi bæjarfulltrúi, Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir, formaður fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Mosfellsbæ, Guðjón Magnússon, formaður Sjálfstæðisfélagsins í Mosfellsbæ. Tengdar fréttir Vilja ekki hæfustu konuna eða hæfasta Sunnlendinginn Heimdallur telur að velja eigi hæfasta einstaklinginn í embætti innanríkisráðherra, en ekki hæfasta Sunnlendinginn eða hæfustu konuna. 26. nóvember 2014 15:47 Pétur Blöndal sækist eftir ráðherrastóli Pétur ræddi við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, um málið á laugardaginn 27. nóvember 2014 10:59 Sjálfstæðismenn í Reykjavík vilja ráðherra úr höfuðborginni Stjórn Varðar – Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík skorar á Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins að tilnefna einn af þingmönnum Reykjavíkurkjördæmanna tveggja til að gegna embætti innanríkisráðherra. 26. nóvember 2014 18:52 Vilja að Bjarni skipi konu í ráðherraembætti Stjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna minnir Bjarna Benediktsson „á mikilvægi þess að gæta að kynjahlutföllum í ríkisstjórn“. 26. nóvember 2014 12:17 Vilja Unni Brá sem innanríkisráðherra Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum skora á Bjarna Benediktsson að skipa Unni Brá Konráðsdóttur sem innanríkisráðherra. 26. nóvember 2014 10:40 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Sjá meira
Fjöldi Sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ hafa skorað á Bjarna Benediktsson, formann flokksins, að gera það að tillögu sinni að Ragnheiður Ríkharðsdóttir, formaður þingflokks Sjálfstæðismanna, taki við embætti innanríkisráðherra. „Ragnheiður hefur gríðarlega reynslu af stjórnsýslunni og ýmsum verkefnum er undir ráðuneytið heyra. Ragnheiður hefur setið á þingi frá 2007 og hefur ávallt sýnt mikla forystuhæfileika og heiðarleika í störfum sínum. Hún hefur margvíslega reynslu og þekkingu eftir bæjarstjóratíð sína í Mosfellsbæ og störf sín sem kennari og skólastjóri þar og í Kópavogi. Hún hefur auk þess gríðarlega reynslu af stjórnarstörfum, m.a. hefur hún setið í stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga, í verkefnisstjórn um nýskipan lögreglumála og fleira. Við teljum eðlilegt að Ragnheiður verði fyrsti kostur við val á ráðherra innanríkismála,“ segir í tilkynningunni. Bæjarfulltrúar, varabæjarfulltrúar og nefndarmenn Sjálfstæðisflokksins, ásamt formanni Sjálfstæðisfélagsins og formanni fulltúaráðs sjálfstæðisfélaga Mosfellsbæjar skrifa undir áskorunina. Undir áskorunina skrifa: Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Bryndís Haraldsdóttir, forseti bæjarstjórnar, Hafsteinn Pálsson, bæjarfulltrúi, Kolbrún Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi, Eva Magnúsdóttir, varabæjarfulltrúi, Rúnar Bragi Guðlaugsson, varabæjarfulltrúi, Karen Anna Sævarsdóttir, varabæjarfulltrúi, Sigurður Borgar Guðmundsson, varabæjarfulltrúi, Sturla Sær Erlendsson, varabæjarfulltrúi, Hreiðar Stefánsson, formaður menningarmálanefndar, Örn Jónasson, formaður umhverfisnefndar, Dóra Lind Pálmarsdóttir, nefndarmaður í skipulagsnefnd, Ólöf A. Þórðardóttir, formaður þróunar- og ferðamálanefndar, Fjalar Freyr Einarsson nefndarmaður í fjölskyldunefnd, Gréta Salóme Stefánsdóttir, varamaður í menningarmálanefnd, Svala Árnadóttir, nefndarmaður í menningarmálanefnd, Herdís Sigurjónsdóttir, fyrrverandi bæjarfulltrúi, Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir, formaður fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Mosfellsbæ, Guðjón Magnússon, formaður Sjálfstæðisfélagsins í Mosfellsbæ.
Tengdar fréttir Vilja ekki hæfustu konuna eða hæfasta Sunnlendinginn Heimdallur telur að velja eigi hæfasta einstaklinginn í embætti innanríkisráðherra, en ekki hæfasta Sunnlendinginn eða hæfustu konuna. 26. nóvember 2014 15:47 Pétur Blöndal sækist eftir ráðherrastóli Pétur ræddi við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, um málið á laugardaginn 27. nóvember 2014 10:59 Sjálfstæðismenn í Reykjavík vilja ráðherra úr höfuðborginni Stjórn Varðar – Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík skorar á Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins að tilnefna einn af þingmönnum Reykjavíkurkjördæmanna tveggja til að gegna embætti innanríkisráðherra. 26. nóvember 2014 18:52 Vilja að Bjarni skipi konu í ráðherraembætti Stjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna minnir Bjarna Benediktsson „á mikilvægi þess að gæta að kynjahlutföllum í ríkisstjórn“. 26. nóvember 2014 12:17 Vilja Unni Brá sem innanríkisráðherra Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum skora á Bjarna Benediktsson að skipa Unni Brá Konráðsdóttur sem innanríkisráðherra. 26. nóvember 2014 10:40 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Sjá meira
Vilja ekki hæfustu konuna eða hæfasta Sunnlendinginn Heimdallur telur að velja eigi hæfasta einstaklinginn í embætti innanríkisráðherra, en ekki hæfasta Sunnlendinginn eða hæfustu konuna. 26. nóvember 2014 15:47
Pétur Blöndal sækist eftir ráðherrastóli Pétur ræddi við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, um málið á laugardaginn 27. nóvember 2014 10:59
Sjálfstæðismenn í Reykjavík vilja ráðherra úr höfuðborginni Stjórn Varðar – Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík skorar á Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins að tilnefna einn af þingmönnum Reykjavíkurkjördæmanna tveggja til að gegna embætti innanríkisráðherra. 26. nóvember 2014 18:52
Vilja að Bjarni skipi konu í ráðherraembætti Stjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna minnir Bjarna Benediktsson „á mikilvægi þess að gæta að kynjahlutföllum í ríkisstjórn“. 26. nóvember 2014 12:17
Vilja Unni Brá sem innanríkisráðherra Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum skora á Bjarna Benediktsson að skipa Unni Brá Konráðsdóttur sem innanríkisráðherra. 26. nóvember 2014 10:40