Menning

Gyrðir í Tékklandi

Heimurinn kann að meta verk Gyrðis.
Heimurinn kann að meta verk Gyrðis.
Gyrðir Elíassonar rithöfundur nýtur vaxandi athygli erlendis eftir að sagnasafn hans, Milli trjánna, hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 2011.

Tvær bóka Gyrðis komu nýlega út í Tékklandi, verðlaunabókin Milli trjánna og skáldsagan Sandárbókin sem Ólafur Darri Ólafsson hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×