Smíðaði stólinn sjálfur Birta Björnsdóttir skrifar 9. apríl 2014 20:15 Arnar Helgi Lárusson hefur notast við sama hjólastólinn við íþróttaiðkun sína undanfarin ár og sá var farinn að láta á sjá. Þar sem nýr stóll er afar dýr brá Arnar á það ráð að smíða sinn eigin stól. „Ég er búin að fara tæpa 5000 kílómetra á gamla stólnum og þurfti að fá nýjan. Ég er bæði búinn að léttast og grennast síðan ég eignaðist gamla stólinn og hann þarf að vera alveg aðsniðinn. Ég vildi líka prufa nýja hluti sem ekki var hægt á þeim gamla svo ég ákvað bara að smíða nýjan stól,“ segir Arnar. Hann útilokar ekki að hann komi til með að smíða fleiri stóla í framtíðinni, fyrir sjálfan sig eða aðra. Stóllinn góði nýtist Arnari í öllum keppnisgreinum, en hann keppir í allt frá 100 metra akstri og upp í heilt maraþon. En ekki er það nú alveg ókeypis að smíða sinn eigin hjólastól. „Það er alveg gefið mál að ef maður ætlar að verða afreksmaður í íþróttum þyrfti maður að komast út að keppa helst annan hvern mánuð. Ég óska eftir stuðningsaðilum ef það er einhver þarna úti sem vill styrkja almennilega fyrirmynd,“ segir Arnar. „Ég verð erlendis eiginlega allan maí í æfingabúðum og tek þátt í tveimur stórum keppnum í leiðinni. Ég stefni á að slá öll Íslandsmet sem til eru á nýja stólnum,“ segir Arnar að lokum. Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Arnar Helgi Lárusson hefur notast við sama hjólastólinn við íþróttaiðkun sína undanfarin ár og sá var farinn að láta á sjá. Þar sem nýr stóll er afar dýr brá Arnar á það ráð að smíða sinn eigin stól. „Ég er búin að fara tæpa 5000 kílómetra á gamla stólnum og þurfti að fá nýjan. Ég er bæði búinn að léttast og grennast síðan ég eignaðist gamla stólinn og hann þarf að vera alveg aðsniðinn. Ég vildi líka prufa nýja hluti sem ekki var hægt á þeim gamla svo ég ákvað bara að smíða nýjan stól,“ segir Arnar. Hann útilokar ekki að hann komi til með að smíða fleiri stóla í framtíðinni, fyrir sjálfan sig eða aðra. Stóllinn góði nýtist Arnari í öllum keppnisgreinum, en hann keppir í allt frá 100 metra akstri og upp í heilt maraþon. En ekki er það nú alveg ókeypis að smíða sinn eigin hjólastól. „Það er alveg gefið mál að ef maður ætlar að verða afreksmaður í íþróttum þyrfti maður að komast út að keppa helst annan hvern mánuð. Ég óska eftir stuðningsaðilum ef það er einhver þarna úti sem vill styrkja almennilega fyrirmynd,“ segir Arnar. „Ég verð erlendis eiginlega allan maí í æfingabúðum og tek þátt í tveimur stórum keppnum í leiðinni. Ég stefni á að slá öll Íslandsmet sem til eru á nýja stólnum,“ segir Arnar að lokum.
Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira