Gæti leikið í Ghostbusters 3 14. desember 2014 11:00 Rebel Wilson er nálægt því að tryggja sér hlutverk í gamanmyndinni Ghostbusters 3. Vísir/Getty Rebel Wilson er nálægt því að tryggja sér hlutverk í gamanmyndinni Ghostbusters 3. Ástralska leikkonan varð heimsfræg fyrir hlutverk sín í Bridesmaids og Pitch Perfect. Leikstjóri Bridesmaids, Paul Feig, mun einnig leikstýra Ghostbusters 3 þar sem konur verða í aðalhlutverkunum. „Við höfum hist en hver veit?“ sagði Wilson um fund sinn með Feig í viðtali við Matt Lauer. „Ég myndi leika í Ghostbusters ókeypis. Ég ætti kannski ekki að segja þetta í beinni útsendingu í sjónvarpi.“ Talið er að Sandra Bullock og Melissa McCarthy, sem léku saman í The Heat, fari með hlutverk í Ghostbusters 3. Bíó og sjónvarp Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Rebel Wilson er nálægt því að tryggja sér hlutverk í gamanmyndinni Ghostbusters 3. Ástralska leikkonan varð heimsfræg fyrir hlutverk sín í Bridesmaids og Pitch Perfect. Leikstjóri Bridesmaids, Paul Feig, mun einnig leikstýra Ghostbusters 3 þar sem konur verða í aðalhlutverkunum. „Við höfum hist en hver veit?“ sagði Wilson um fund sinn með Feig í viðtali við Matt Lauer. „Ég myndi leika í Ghostbusters ókeypis. Ég ætti kannski ekki að segja þetta í beinni útsendingu í sjónvarpi.“ Talið er að Sandra Bullock og Melissa McCarthy, sem léku saman í The Heat, fari með hlutverk í Ghostbusters 3.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein