Hvatt til banns við lausagöngu katta Bjarki Ármannsson skrifar 29. maí 2014 18:35 Af hverju eru kettir ekki í bandi eins og hundar, spyr Önundur. Vísir/Stefán Önundur Jónsson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn á Ísafirði, hvetur nýjan meirihluta í bæjarstjórn til að koma á banni við lausagöngu katta. Í pistli sínum á vefnum BB.is segist hann hafa fylgst með þrastarpari koma sér fyrir í hreiðri í garðinum sínum undanfarið en að köttur í hverfinu hafi fyrir stuttu drepið og étið egg þeirra fjögur. Hann skrifar um ketti:Refurinn og minkurinn eru lausagöngudýr og eru réttdræpir í landinu, en kötturinn er friðaður enda heimilisdýr. Eðli hans er að veiða, þó hann sé mettur af kattarmat að heiman frá sér. En af hverju eru kettir ekki í bandi eins og hundar bæjarins? Er ekki tími kominn til að efla smáfuglalífið hjá okkur með því að banna lausagöngu kattarins? Kötturinn er ábyggilega hið skemmtilegasta dýr heimafyrir, en laus köttur er skaðvaldur hinn mesti. Ég hvet nýjan meirihluta í bæjarstjórn til að koma á banni við lausagöngu kattarins. Ekki er að sjá annað af ummælakerfi BB.is en að fjöldi bæjarbúa sé sammála Öndundi. Einn lesandi segist vilja banna lausagöngu hunda og katta og annar segir að það myndi skipta sköpum ef kettir væru látnir ganga um með bjöllu um hálsinn. Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Sjá meira
Önundur Jónsson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn á Ísafirði, hvetur nýjan meirihluta í bæjarstjórn til að koma á banni við lausagöngu katta. Í pistli sínum á vefnum BB.is segist hann hafa fylgst með þrastarpari koma sér fyrir í hreiðri í garðinum sínum undanfarið en að köttur í hverfinu hafi fyrir stuttu drepið og étið egg þeirra fjögur. Hann skrifar um ketti:Refurinn og minkurinn eru lausagöngudýr og eru réttdræpir í landinu, en kötturinn er friðaður enda heimilisdýr. Eðli hans er að veiða, þó hann sé mettur af kattarmat að heiman frá sér. En af hverju eru kettir ekki í bandi eins og hundar bæjarins? Er ekki tími kominn til að efla smáfuglalífið hjá okkur með því að banna lausagöngu kattarins? Kötturinn er ábyggilega hið skemmtilegasta dýr heimafyrir, en laus köttur er skaðvaldur hinn mesti. Ég hvet nýjan meirihluta í bæjarstjórn til að koma á banni við lausagöngu kattarins. Ekki er að sjá annað af ummælakerfi BB.is en að fjöldi bæjarbúa sé sammála Öndundi. Einn lesandi segist vilja banna lausagöngu hunda og katta og annar segir að það myndi skipta sköpum ef kettir væru látnir ganga um með bjöllu um hálsinn.
Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Sjá meira