Sjáðu flottustu mörkin, markvörslurnar og tilþrifin í enska boltanum um helgina Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. september 2014 08:00 Frank Lampard skoraði gegn sínum gömlu félögum í Chelsea. vísir/getty Nýliðar Leicester stálu senunni í fimmtu umferð ensku úrvalsdeildarinnar fótbolta um helgina með því að vinna milljónalið Manchester United 5-3 eftir að lenda 3-1 undir í seinni hálfleik.Frank Lampard skoraði einnig fyrir Manchester City gegn sínum gömlu félögum í Chelsea í stórleik helgarinnar þar sem liðin skildu jöfn, 1-1, á Etihad-vellinum. Arsenal hrökk í gírinn og rúllaði yfir Aston Villa, 3-0, þar sem hinn mikið gagnrýndi MesutÖzil fór á kostum og DannyWelbeck skoraði. Hér að neðan má sjá mörkin úr öllum leikjum helgarinnar og allt það helsta frá fimmtu umferðinni; flottustu tilþrifin, flottustu mörkin, flottustu markvörslunar, stóru stundina og hina hliðina. Þessi myndbönd koma inn á sjónvarpsvef Vísis eftir hverja umferð.Mörkin úr leikjum helgarinnar:Leicester - Man. Utd 5-3Tottenham - WBA 0-1Aston Villa - Arsenal 0-3Everton - Crystal Palace 2-3Man. City - Chelsea 1-1Swansea - Southampton 0-1QPR - Stoke 2-2Burnley - Sunderland 0-0Newcastle - Hull 2-2West Ham - LiverpoolLeikmaður umferðarinnar: Lið umferðarinnar: Markvörslur umferðarinnar: Mörk umferðarinnar: Tilþrif umferðarinnar: Stóra stundin: Hin hliðin: 5. umferðin gerð upp: Enski boltinn Tengdar fréttir Pellegrini kallar Chelsea "lítið lið“ og líkir því við Stoke Knattspyrnustjóri Manchester City gefur lítið fyrir spilamennsku lærisveina Mourinho í stórslagnum í gær. 22. september 2014 07:15 Van Gaal eyddi 30 milljörðum en byrjar verr en Moyes Manchester United með fimm stig eftir fimm leiki í ensku úrvalsdeildinni. 22. september 2014 10:15 Hinn Neville-bróðirinn ræðst á United: Þarf að eyða 20 milljörðum í viðbót Fyrrverandi leikmaður og þjálfari Manchester United segir liðið langt frá því að geta barist um Englandsmeistaratitilinn. 23. september 2014 07:00 Wenger: Bíðum aðeins með að líkja Welbeck við Henry Knattspyrnustjóri Arsenal hefur mikla trú á Danny Welbeck sem fær nú að spila sem framherji. 22. september 2014 08:15 Meulensteen: Kaupin á Rojo slæm fyrir Shaw Vinstri bakvörðurinn Luke Shaw á enn eftir að leika sinn fyrsta keppnisleik fyrir Manchester United eftir vistaskiptin frá Southampton í sumar. 22. september 2014 23:30 Balotelli beittur kynþáttaníði á Twitter Gerði grín að tapi Manchester United fyrir Leicester. 21. september 2014 23:31 Ég er gagnrýndur meira en aðrir Mesut Özil, miðjumaður Arsenal, hefur mátt þola mikla gagnrýni síðan hann gekk í raðir félagsins en hann svaraði þeim gagnrýnisröddum um helgina. 22. september 2014 14:00 Mata biðst afsökunar á tapinu gegn Leicester Spánverjinn kom inn á sem varamaður þegar nýliðarnir keyrðu yfir milljónalið Manchester United. 22. september 2014 15:45 Utandeildarhetjan sá um stjörnur Van Gaal Jamie Vardy átti þátt í öllum fimm mörkum Leicester í mögnuðum 5-3 sigri liðsins á stjörnum prýddu liði Manchester United. 22. september 2014 06:30 Rodgers ver Gerrard: Höfum engar áhyggjur af fyrirliðanum Liverpool byrjar illa í ensku úrvalsdeildinni og Steven Gerrard fær stóran hluta skammanna. 23. september 2014 07:30 Lampard stöðvaði Chelsea | Sjáðu mörkin Skoraði jöfnunarmark City sem hafði þá misst mann af velli með rautt spjald. 21. september 2014 14:15 Neville lætur United-menn heyra það: Þið eruð ekki nógu harðir Fyrrverandi fyrirliði liðsins segir Leicester hafa farið illa með milljónalið Louis van Gaal. 22. september 2014 07:45 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Sjá meira
Nýliðar Leicester stálu senunni í fimmtu umferð ensku úrvalsdeildarinnar fótbolta um helgina með því að vinna milljónalið Manchester United 5-3 eftir að lenda 3-1 undir í seinni hálfleik.Frank Lampard skoraði einnig fyrir Manchester City gegn sínum gömlu félögum í Chelsea í stórleik helgarinnar þar sem liðin skildu jöfn, 1-1, á Etihad-vellinum. Arsenal hrökk í gírinn og rúllaði yfir Aston Villa, 3-0, þar sem hinn mikið gagnrýndi MesutÖzil fór á kostum og DannyWelbeck skoraði. Hér að neðan má sjá mörkin úr öllum leikjum helgarinnar og allt það helsta frá fimmtu umferðinni; flottustu tilþrifin, flottustu mörkin, flottustu markvörslunar, stóru stundina og hina hliðina. Þessi myndbönd koma inn á sjónvarpsvef Vísis eftir hverja umferð.Mörkin úr leikjum helgarinnar:Leicester - Man. Utd 5-3Tottenham - WBA 0-1Aston Villa - Arsenal 0-3Everton - Crystal Palace 2-3Man. City - Chelsea 1-1Swansea - Southampton 0-1QPR - Stoke 2-2Burnley - Sunderland 0-0Newcastle - Hull 2-2West Ham - LiverpoolLeikmaður umferðarinnar: Lið umferðarinnar: Markvörslur umferðarinnar: Mörk umferðarinnar: Tilþrif umferðarinnar: Stóra stundin: Hin hliðin: 5. umferðin gerð upp:
Enski boltinn Tengdar fréttir Pellegrini kallar Chelsea "lítið lið“ og líkir því við Stoke Knattspyrnustjóri Manchester City gefur lítið fyrir spilamennsku lærisveina Mourinho í stórslagnum í gær. 22. september 2014 07:15 Van Gaal eyddi 30 milljörðum en byrjar verr en Moyes Manchester United með fimm stig eftir fimm leiki í ensku úrvalsdeildinni. 22. september 2014 10:15 Hinn Neville-bróðirinn ræðst á United: Þarf að eyða 20 milljörðum í viðbót Fyrrverandi leikmaður og þjálfari Manchester United segir liðið langt frá því að geta barist um Englandsmeistaratitilinn. 23. september 2014 07:00 Wenger: Bíðum aðeins með að líkja Welbeck við Henry Knattspyrnustjóri Arsenal hefur mikla trú á Danny Welbeck sem fær nú að spila sem framherji. 22. september 2014 08:15 Meulensteen: Kaupin á Rojo slæm fyrir Shaw Vinstri bakvörðurinn Luke Shaw á enn eftir að leika sinn fyrsta keppnisleik fyrir Manchester United eftir vistaskiptin frá Southampton í sumar. 22. september 2014 23:30 Balotelli beittur kynþáttaníði á Twitter Gerði grín að tapi Manchester United fyrir Leicester. 21. september 2014 23:31 Ég er gagnrýndur meira en aðrir Mesut Özil, miðjumaður Arsenal, hefur mátt þola mikla gagnrýni síðan hann gekk í raðir félagsins en hann svaraði þeim gagnrýnisröddum um helgina. 22. september 2014 14:00 Mata biðst afsökunar á tapinu gegn Leicester Spánverjinn kom inn á sem varamaður þegar nýliðarnir keyrðu yfir milljónalið Manchester United. 22. september 2014 15:45 Utandeildarhetjan sá um stjörnur Van Gaal Jamie Vardy átti þátt í öllum fimm mörkum Leicester í mögnuðum 5-3 sigri liðsins á stjörnum prýddu liði Manchester United. 22. september 2014 06:30 Rodgers ver Gerrard: Höfum engar áhyggjur af fyrirliðanum Liverpool byrjar illa í ensku úrvalsdeildinni og Steven Gerrard fær stóran hluta skammanna. 23. september 2014 07:30 Lampard stöðvaði Chelsea | Sjáðu mörkin Skoraði jöfnunarmark City sem hafði þá misst mann af velli með rautt spjald. 21. september 2014 14:15 Neville lætur United-menn heyra það: Þið eruð ekki nógu harðir Fyrrverandi fyrirliði liðsins segir Leicester hafa farið illa með milljónalið Louis van Gaal. 22. september 2014 07:45 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Sjá meira
Pellegrini kallar Chelsea "lítið lið“ og líkir því við Stoke Knattspyrnustjóri Manchester City gefur lítið fyrir spilamennsku lærisveina Mourinho í stórslagnum í gær. 22. september 2014 07:15
Van Gaal eyddi 30 milljörðum en byrjar verr en Moyes Manchester United með fimm stig eftir fimm leiki í ensku úrvalsdeildinni. 22. september 2014 10:15
Hinn Neville-bróðirinn ræðst á United: Þarf að eyða 20 milljörðum í viðbót Fyrrverandi leikmaður og þjálfari Manchester United segir liðið langt frá því að geta barist um Englandsmeistaratitilinn. 23. september 2014 07:00
Wenger: Bíðum aðeins með að líkja Welbeck við Henry Knattspyrnustjóri Arsenal hefur mikla trú á Danny Welbeck sem fær nú að spila sem framherji. 22. september 2014 08:15
Meulensteen: Kaupin á Rojo slæm fyrir Shaw Vinstri bakvörðurinn Luke Shaw á enn eftir að leika sinn fyrsta keppnisleik fyrir Manchester United eftir vistaskiptin frá Southampton í sumar. 22. september 2014 23:30
Balotelli beittur kynþáttaníði á Twitter Gerði grín að tapi Manchester United fyrir Leicester. 21. september 2014 23:31
Ég er gagnrýndur meira en aðrir Mesut Özil, miðjumaður Arsenal, hefur mátt þola mikla gagnrýni síðan hann gekk í raðir félagsins en hann svaraði þeim gagnrýnisröddum um helgina. 22. september 2014 14:00
Mata biðst afsökunar á tapinu gegn Leicester Spánverjinn kom inn á sem varamaður þegar nýliðarnir keyrðu yfir milljónalið Manchester United. 22. september 2014 15:45
Utandeildarhetjan sá um stjörnur Van Gaal Jamie Vardy átti þátt í öllum fimm mörkum Leicester í mögnuðum 5-3 sigri liðsins á stjörnum prýddu liði Manchester United. 22. september 2014 06:30
Rodgers ver Gerrard: Höfum engar áhyggjur af fyrirliðanum Liverpool byrjar illa í ensku úrvalsdeildinni og Steven Gerrard fær stóran hluta skammanna. 23. september 2014 07:30
Lampard stöðvaði Chelsea | Sjáðu mörkin Skoraði jöfnunarmark City sem hafði þá misst mann af velli með rautt spjald. 21. september 2014 14:15
Neville lætur United-menn heyra það: Þið eruð ekki nógu harðir Fyrrverandi fyrirliði liðsins segir Leicester hafa farið illa með milljónalið Louis van Gaal. 22. september 2014 07:45