Hinn Neville-bróðirinn ræðst á United: Þarf að eyða 20 milljörðum í viðbót Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. september 2014 07:00 Gary Neville, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, gagnrýndi sína gömlu félaga harðlega eftir 5-3 tapið gegn nýliðum Leicester á sunnudaginn og sagði liðið vera mjúkt í miðjunni. Nú ræðst bróðir hans, Phil Neville, sem spilaði fyrir United og þjálfaði það í fyrra, á sitt gamla félag, en hann starfar sem sérfræðingur BBC í dag. Gary starfar hjá Sky Sports. „Ég veit að Manchester United eyddi 150 milljónum punda (30 milljörðum króna) í leikmenn. Það eru samt tveir félagaskiptagluggar - þar sem liðið þarf að eyða kannski samtals 100 milljónum punda (20 milljörðum króna) - þangað til það getur einu sinni hugsað um að vinna Englandsmeistaratitilinn,“ sagði Phil Neville í útvarpsviðtali á BBC í gærkvöldi.Louis van Gaal fékk að eyða fúlgum fjár í sumar og keypti Ángel di María, dýrasta leikmann í sögu úrvalsdeildarinnar, AnderHerrera, DaleyBlind, Marcos Rojo, Luke Shaw og fékk Radamel Falcao að láni. En þetta er ekki nóg að mati Neville. „Miðvarðarstaðan er ennþá vandamál. Það þarf líka að bæta við mönnum á miðjuna.“Tyler Blackett, tvítugur strákur sem kemur úr unglingastarfi United, hefur byrjað alla fimm leikina til þessa í úrvalsdeildinni, en hann átti skelfilegan dag gegn Leicester og var rekinn af velli. „Það þarf gæði, ekki bara einhverja menn sem til eru. United þurfti á heimsklassa mönnum að halda. Það voru engir slíkir í boði og þess vegna mun United halda áfram að leita að slíkum mönnum í næstu tveimur félagaskiptagluggum,“ sagði Neville. „Ég er samt viss um að Chris Smalling verði góður og ég hef fulla trú á PhilJones. United er búið að kaupa mikið af erlendum leikmönnum en það má ekki gleyma ensku hryggjarsúlunni,“ sagði Phil Neville. Manchester United er í tólfta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með fimm stig eftir fimm leiki gegn Swansea, Sunderland, Burnley, QPR og Leicester. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal eyddi 30 milljörðum en byrjar verr en Moyes Manchester United með fimm stig eftir fimm leiki í ensku úrvalsdeildinni. 22. september 2014 10:15 Ótrúleg endurkoma þegar Leicester skellti Man. Utd. | Sjáðu mörkin Unnu 5-3 sigur á lánlausu liði United eftir að hafa lent 3-1 undir. 21. september 2014 00:01 Mata biðst afsökunar á tapinu gegn Leicester Spánverjinn kom inn á sem varamaður þegar nýliðarnir keyrðu yfir milljónalið Manchester United. 22. september 2014 15:45 Utandeildarhetjan sá um stjörnur Van Gaal Jamie Vardy átti þátt í öllum fimm mörkum Leicester í mögnuðum 5-3 sigri liðsins á stjörnum prýddu liði Manchester United. 22. september 2014 06:30 Neville lætur United-menn heyra það: Þið eruð ekki nógu harðir Fyrrverandi fyrirliði liðsins segir Leicester hafa farið illa með milljónalið Louis van Gaal. 22. september 2014 07:45 Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Sjá meira
Gary Neville, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, gagnrýndi sína gömlu félaga harðlega eftir 5-3 tapið gegn nýliðum Leicester á sunnudaginn og sagði liðið vera mjúkt í miðjunni. Nú ræðst bróðir hans, Phil Neville, sem spilaði fyrir United og þjálfaði það í fyrra, á sitt gamla félag, en hann starfar sem sérfræðingur BBC í dag. Gary starfar hjá Sky Sports. „Ég veit að Manchester United eyddi 150 milljónum punda (30 milljörðum króna) í leikmenn. Það eru samt tveir félagaskiptagluggar - þar sem liðið þarf að eyða kannski samtals 100 milljónum punda (20 milljörðum króna) - þangað til það getur einu sinni hugsað um að vinna Englandsmeistaratitilinn,“ sagði Phil Neville í útvarpsviðtali á BBC í gærkvöldi.Louis van Gaal fékk að eyða fúlgum fjár í sumar og keypti Ángel di María, dýrasta leikmann í sögu úrvalsdeildarinnar, AnderHerrera, DaleyBlind, Marcos Rojo, Luke Shaw og fékk Radamel Falcao að láni. En þetta er ekki nóg að mati Neville. „Miðvarðarstaðan er ennþá vandamál. Það þarf líka að bæta við mönnum á miðjuna.“Tyler Blackett, tvítugur strákur sem kemur úr unglingastarfi United, hefur byrjað alla fimm leikina til þessa í úrvalsdeildinni, en hann átti skelfilegan dag gegn Leicester og var rekinn af velli. „Það þarf gæði, ekki bara einhverja menn sem til eru. United þurfti á heimsklassa mönnum að halda. Það voru engir slíkir í boði og þess vegna mun United halda áfram að leita að slíkum mönnum í næstu tveimur félagaskiptagluggum,“ sagði Neville. „Ég er samt viss um að Chris Smalling verði góður og ég hef fulla trú á PhilJones. United er búið að kaupa mikið af erlendum leikmönnum en það má ekki gleyma ensku hryggjarsúlunni,“ sagði Phil Neville. Manchester United er í tólfta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með fimm stig eftir fimm leiki gegn Swansea, Sunderland, Burnley, QPR og Leicester.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal eyddi 30 milljörðum en byrjar verr en Moyes Manchester United með fimm stig eftir fimm leiki í ensku úrvalsdeildinni. 22. september 2014 10:15 Ótrúleg endurkoma þegar Leicester skellti Man. Utd. | Sjáðu mörkin Unnu 5-3 sigur á lánlausu liði United eftir að hafa lent 3-1 undir. 21. september 2014 00:01 Mata biðst afsökunar á tapinu gegn Leicester Spánverjinn kom inn á sem varamaður þegar nýliðarnir keyrðu yfir milljónalið Manchester United. 22. september 2014 15:45 Utandeildarhetjan sá um stjörnur Van Gaal Jamie Vardy átti þátt í öllum fimm mörkum Leicester í mögnuðum 5-3 sigri liðsins á stjörnum prýddu liði Manchester United. 22. september 2014 06:30 Neville lætur United-menn heyra það: Þið eruð ekki nógu harðir Fyrrverandi fyrirliði liðsins segir Leicester hafa farið illa með milljónalið Louis van Gaal. 22. september 2014 07:45 Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Sjá meira
Van Gaal eyddi 30 milljörðum en byrjar verr en Moyes Manchester United með fimm stig eftir fimm leiki í ensku úrvalsdeildinni. 22. september 2014 10:15
Ótrúleg endurkoma þegar Leicester skellti Man. Utd. | Sjáðu mörkin Unnu 5-3 sigur á lánlausu liði United eftir að hafa lent 3-1 undir. 21. september 2014 00:01
Mata biðst afsökunar á tapinu gegn Leicester Spánverjinn kom inn á sem varamaður þegar nýliðarnir keyrðu yfir milljónalið Manchester United. 22. september 2014 15:45
Utandeildarhetjan sá um stjörnur Van Gaal Jamie Vardy átti þátt í öllum fimm mörkum Leicester í mögnuðum 5-3 sigri liðsins á stjörnum prýddu liði Manchester United. 22. september 2014 06:30
Neville lætur United-menn heyra það: Þið eruð ekki nógu harðir Fyrrverandi fyrirliði liðsins segir Leicester hafa farið illa með milljónalið Louis van Gaal. 22. september 2014 07:45