Engir yfirburðir hjá Vettel í ár Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. mars 2014 06:00 Sebastian Vettel. Vísir/AFP Nýtt tímabil hefst í Formúlunni um helgina og venju samkvæmt hefst tímabilið í Ástralíu. Þjóðverjinn Sebastian Vettel hefur orðið heimsmeistari síðustu fjögur ár og reynir nú að vinna fimmta árið í röð. „Við erum ekki í bestu stöðunni til þess að vinna þessa keppni. Að vinna heimsmeistaratitilinn er allt önnur saga. Þetta verður langt tímabil,“ sagði Vettel í gær en bíllinn hans hjá Red Bull hefur ekki verið sérstaklega sannfærandi síðustu vikur. Vettel hefur haft ótrúlega yfirburði í íþróttinni síðan árið 2010 en nýjar reglubreytingar vekja vonir um að tímabilið í ár verði meira spennandi en síðustu ár. „Árið hefur ekki byrjað vel hjá okkur og það þarf að laga ýmislegt. Við erum ekki heimskir. Vissulega vildum við vera í betri stöðu á þessum tímapunkti en það sitja allir við sama borð. Við munum gera okkar besta um helgina og stefnum að því að mæta enn sterkari til leiks í næstu keppni.“ Formúla Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Nýtt tímabil hefst í Formúlunni um helgina og venju samkvæmt hefst tímabilið í Ástralíu. Þjóðverjinn Sebastian Vettel hefur orðið heimsmeistari síðustu fjögur ár og reynir nú að vinna fimmta árið í röð. „Við erum ekki í bestu stöðunni til þess að vinna þessa keppni. Að vinna heimsmeistaratitilinn er allt önnur saga. Þetta verður langt tímabil,“ sagði Vettel í gær en bíllinn hans hjá Red Bull hefur ekki verið sérstaklega sannfærandi síðustu vikur. Vettel hefur haft ótrúlega yfirburði í íþróttinni síðan árið 2010 en nýjar reglubreytingar vekja vonir um að tímabilið í ár verði meira spennandi en síðustu ár. „Árið hefur ekki byrjað vel hjá okkur og það þarf að laga ýmislegt. Við erum ekki heimskir. Vissulega vildum við vera í betri stöðu á þessum tímapunkti en það sitja allir við sama borð. Við munum gera okkar besta um helgina og stefnum að því að mæta enn sterkari til leiks í næstu keppni.“
Formúla Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira