Óþekktarormur svarar fyrir sig og list sína Gunnar Leó Pálsson skrifar 22. mars 2014 08:30 Snorri í góðum gír Vísir/Spessi „Þetta er hefð í kringum sýningar, þarna gefst fólki kostur á að fræðast um listsköpunina og verkin. Ég verð einhverja tölu og sit svo fyrir svörum,“ segir Snorri Ásmundsson myndlistarmaður sem býður upp á listamannsspjall og fer einnig með gjörning í Týsgallerýi á sunnudaginn klukkan 15.00. Þar ætlar Snorri að gefa fólk kost á að spyrjast fyrir verk hans en hann er með sýningu í gallerýinu þar sem nefnist I am so funny en sýningin er tuttugasta og fimmta einkasýningin sem Snorri hefur haldið undanfarin ár. „Ég geri ráð fyrir að þetta listmannsspjall verði einstaklega skemmtilegt því ég er mjög fyndinn og skemmtilegur maður,“ segir Snorri spurður út í spjallið. Nafn sýningarinnar einmitt dregið af persónuleika Snorra sem þykir einkar skemmtilegur maður. „Menn hafa komið að mér hlæjandi, þar sem ég er í einrúmi og skellihlæ af sjálfum mér. Ég er svo ánægður með lífið og það endurspeglast í list minni,“ útskýrir Snorri. Snorri er þekktur fyrir ýmis uppátæki þar sem hann ögrar og stríðir ríkjandi gildum. „Ég er krónískur óþekktarormur,“ bætir Snorri við. Listmannsspjallið hefst klukkan 15.00 í Týsgallerýi sem stendur við Týsgötu 3.Vísir/Spessi Menning Tengdar fréttir Óþekka barnið í íslenskri myndlist Snorri Ásmundsson opnar sýninguna I am so funny í Týsgalleríi í dag klukkan 5. 27. febrúar 2014 15:30 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
„Þetta er hefð í kringum sýningar, þarna gefst fólki kostur á að fræðast um listsköpunina og verkin. Ég verð einhverja tölu og sit svo fyrir svörum,“ segir Snorri Ásmundsson myndlistarmaður sem býður upp á listamannsspjall og fer einnig með gjörning í Týsgallerýi á sunnudaginn klukkan 15.00. Þar ætlar Snorri að gefa fólk kost á að spyrjast fyrir verk hans en hann er með sýningu í gallerýinu þar sem nefnist I am so funny en sýningin er tuttugasta og fimmta einkasýningin sem Snorri hefur haldið undanfarin ár. „Ég geri ráð fyrir að þetta listmannsspjall verði einstaklega skemmtilegt því ég er mjög fyndinn og skemmtilegur maður,“ segir Snorri spurður út í spjallið. Nafn sýningarinnar einmitt dregið af persónuleika Snorra sem þykir einkar skemmtilegur maður. „Menn hafa komið að mér hlæjandi, þar sem ég er í einrúmi og skellihlæ af sjálfum mér. Ég er svo ánægður með lífið og það endurspeglast í list minni,“ útskýrir Snorri. Snorri er þekktur fyrir ýmis uppátæki þar sem hann ögrar og stríðir ríkjandi gildum. „Ég er krónískur óþekktarormur,“ bætir Snorri við. Listmannsspjallið hefst klukkan 15.00 í Týsgallerýi sem stendur við Týsgötu 3.Vísir/Spessi
Menning Tengdar fréttir Óþekka barnið í íslenskri myndlist Snorri Ásmundsson opnar sýninguna I am so funny í Týsgalleríi í dag klukkan 5. 27. febrúar 2014 15:30 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Óþekka barnið í íslenskri myndlist Snorri Ásmundsson opnar sýninguna I am so funny í Týsgalleríi í dag klukkan 5. 27. febrúar 2014 15:30