Íslandsmet í fjölda leiðsögumanna Freyr Bjarnason skrifar 15. maí 2014 00:01 Formaður Félags leiðsögumanna fagnar auknum fjölda leiðsögumanna á Íslandi. Fréttablaðið/Pjetur Alls verða 107 leiðsögumenn útskrifaðir á þessu ári sem er það mesta hingað til. Þessi mikli fjöldi tengist þeirri aukningu sem hefur verið í ferðaþjónustu á Íslandi. Aukningin frá síðasta ári nemur um þrjátíu manns, sem er sá fjöldi leiðsögumanna sem Símenntun Háskólans á Akureyri útskrifaði í fyrsta sinn á þriðjudag. „Þetta er svakaleg aukning,“ segir Örvar Már Kristinsson, formaður Félags leiðsögumanna. „Síðustu 30 til 40 ár er búið að útskrifa um 1.700 leiðsögumenn og bara núna eru að bætast hundrað við. Það eru reyndar bara 700 í félaginu, sem þýðir að fólk hefur farið í aðrar greinar frekar en að vinna við þetta, aðallega út af laununum.“ Nám leiðsögumanna er tvær til þrjár annir og geta menn núna valið um Háskólann á Akureyri, Háskóla Íslands og Leiðsöguskóla Íslands. Leiðsögumenn hafi ekki farið varhluta af verkfalli flugmanna hjá Icelandair. Að sögn Örvars Más eru nokkuð margir leiðsögumenn að missa túra vegna þess. „Þeir hafa hringt og spurt hvernig staða þeirra er og hvernig réttindin eru,“ segir hann og bætir við að lítið sé hægt að gera við þessum tekjumissi þeirra. Mest lesið Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Innlent Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Innlent Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Aðkoman vægast sagt ekki fögur Innlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Erlent Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Erlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn gagnrýnir að Daði Már flytji tölu Tryggja varnir Sjúkratrygginga eftir stórfelld fjársvik verkefnastjóra Sprungin dekk og ónýtar felgur Óvíst hversu langan tíma myndun meirihluta tekur Kennarar klæðast svörtu í dag Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Kennarar íhuga næstu skref og óvissa um borgarstjórnarmeirihluta Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Aðkoman vægast sagt ekki fögur Svona verða umræður um stefnuræðu Kristrúnar í kvöld Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Margar slæmar holur á Hellisheiði Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Kannast ekki við að Samfylkingin hafi hótað slitum í umtöluðu fundarhléi Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Einar segir Samfylkinguna hafa hótað meirihlutaslitum þremur dögum fyrr Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Sjá meira
Alls verða 107 leiðsögumenn útskrifaðir á þessu ári sem er það mesta hingað til. Þessi mikli fjöldi tengist þeirri aukningu sem hefur verið í ferðaþjónustu á Íslandi. Aukningin frá síðasta ári nemur um þrjátíu manns, sem er sá fjöldi leiðsögumanna sem Símenntun Háskólans á Akureyri útskrifaði í fyrsta sinn á þriðjudag. „Þetta er svakaleg aukning,“ segir Örvar Már Kristinsson, formaður Félags leiðsögumanna. „Síðustu 30 til 40 ár er búið að útskrifa um 1.700 leiðsögumenn og bara núna eru að bætast hundrað við. Það eru reyndar bara 700 í félaginu, sem þýðir að fólk hefur farið í aðrar greinar frekar en að vinna við þetta, aðallega út af laununum.“ Nám leiðsögumanna er tvær til þrjár annir og geta menn núna valið um Háskólann á Akureyri, Háskóla Íslands og Leiðsöguskóla Íslands. Leiðsögumenn hafi ekki farið varhluta af verkfalli flugmanna hjá Icelandair. Að sögn Örvars Más eru nokkuð margir leiðsögumenn að missa túra vegna þess. „Þeir hafa hringt og spurt hvernig staða þeirra er og hvernig réttindin eru,“ segir hann og bætir við að lítið sé hægt að gera við þessum tekjumissi þeirra.
Mest lesið Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Innlent Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Innlent Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Aðkoman vægast sagt ekki fögur Innlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Erlent Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Erlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn gagnrýnir að Daði Már flytji tölu Tryggja varnir Sjúkratrygginga eftir stórfelld fjársvik verkefnastjóra Sprungin dekk og ónýtar felgur Óvíst hversu langan tíma myndun meirihluta tekur Kennarar klæðast svörtu í dag Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Kennarar íhuga næstu skref og óvissa um borgarstjórnarmeirihluta Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Aðkoman vægast sagt ekki fögur Svona verða umræður um stefnuræðu Kristrúnar í kvöld Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Margar slæmar holur á Hellisheiði Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Kannast ekki við að Samfylkingin hafi hótað slitum í umtöluðu fundarhléi Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Einar segir Samfylkinguna hafa hótað meirihlutaslitum þremur dögum fyrr Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Sjá meira