Áttatíu metra hótelskip varpi ankeri varanlega í Hafnarfirði Garðar Örn Úlfarsson skrifar 27. maí 2014 07:00 Dýkpunarframkvæmdir og hafnargerð þarf til áður hægt verður að hefja rekstur hótel- og veitingaskips við Kirkjutorg hjá Hafnarfjarðarhöfn. Fréttablaðið/Valli „Númer eitt er þetta atvinnuskapandi í Hafnarfirði og kemur bænum á kortið,“ segir Magnús Garðarsson í Veitingalist sem sótt hefur um leyfi fyrir hótel- og veitingaskipi í Hafnarfjarðarhöfn. Að sögn Magnúsar verður um að ræða 79 metra langt hótelskip með 62 herbergjum sem öll hafa eigið bað og bjarta glugga. Þar er 130 manna veitingstaður og bar og fundarherbergi. Fleyið er í „retro-stíl.“Magnús Garðarsson veitingamaður í Veitingalist.Fréttablaðið/PállSmíðað þegar nóg var til af peningum „Skipið var smíðað í Búdapest í Ungverjalandi árið 1962 þegar það var nóg til af peningum og var ekkert til sparað. Það var allt tekið í gegn 2011 og við erum að láta breyta því enn meira og gera það að þriggja stjörnu hóteli áður en það kemur til landsins,“ segir Magnús.Úlfar Eysteinsson veitingamaður í Þremur frökkum.Fréttablaðið/ValliÞrír frakkar um borð Einn forsvarsmanna verkefnsins er Hafnfirðingurinn Úlfar Eysteinsson á veitingastaðnum Þremur frökkum. Úlfar mun sjá um rekstur veitingastaðarins um borð en Magnús segir enn eftir að ganga frá samningum um rekstur hótelhlutans. Ýmsir þættir séu enn ófrágengnir. „En skipið er væntanlegt hingað í júlí og á að verða tilbúið 1. september,“ segir hann. Nokkrir staðir hafa verið ræddir fyrir skipið. Efst á listanum núna er að það verði bundið við flotbryggju út af svokölluðu Kirkjurtorgi.Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri í HafnarfirðiFréttablaðið/PjeturHöfnin jákvæð en margt óskoðað „Við höfum verið að skoða með jákvæðum huga hvort það er möguleiki að útbúa aðstöðu fyrir þetta,“ segir Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri Hafnarfjarðarhafnar. Hótelskipið geti ekki verið við hefðbundna bryggju vegna mikils munar á flóði og fjöru. Lausnin gæti því verið flotbryggja. Tveir staðir komi nú helst til greina og þá helst framan við Kirkjurtorg þar sem auðvelt sé að tengja aðkomuna að gatnakerfinu og staðurinn gæti tengst nauðslegri stækkun aðstöðunna fyir smábáta í Flensborgarhöfn. „Þetta er hugmynd sem hugsanlega gæti gengið en þarf að skoða miklu betur. Ef að af þessu yrði gæti það aldrei orðið fyrr en á næsta ári,“ segir hafnarstjórinn og minnir á að öllu skipulags- og hönnunarferli sé ólokið auk þess afla þurfi leyfa frá eftirlitsaðilum. „Það á eftir að skoða talsvert mikið ennþá áður en það verða teknar ákvarðanir.“ Tengdar fréttir Hótelskipið í Hafnarfirði verði þriggja stjörnu Forsvarsmenn Veitingalistar, sem standa að verkefninu, segist vera að láta breyta skipinu enn frekar en gert var við endurnýjun árið 2011. 27. maí 2014 10:53 Mest lesið Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Erlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Innlent Fleiri fréttir Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Umferðarslys, leikskólamál og baráttuganga Breyta reglum um hljóðfærafarangur Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Húsbrot og rán í Hlíðunum Harður árekstur á Breiðholtsbraut Sjá meira
„Númer eitt er þetta atvinnuskapandi í Hafnarfirði og kemur bænum á kortið,“ segir Magnús Garðarsson í Veitingalist sem sótt hefur um leyfi fyrir hótel- og veitingaskipi í Hafnarfjarðarhöfn. Að sögn Magnúsar verður um að ræða 79 metra langt hótelskip með 62 herbergjum sem öll hafa eigið bað og bjarta glugga. Þar er 130 manna veitingstaður og bar og fundarherbergi. Fleyið er í „retro-stíl.“Magnús Garðarsson veitingamaður í Veitingalist.Fréttablaðið/PállSmíðað þegar nóg var til af peningum „Skipið var smíðað í Búdapest í Ungverjalandi árið 1962 þegar það var nóg til af peningum og var ekkert til sparað. Það var allt tekið í gegn 2011 og við erum að láta breyta því enn meira og gera það að þriggja stjörnu hóteli áður en það kemur til landsins,“ segir Magnús.Úlfar Eysteinsson veitingamaður í Þremur frökkum.Fréttablaðið/ValliÞrír frakkar um borð Einn forsvarsmanna verkefnsins er Hafnfirðingurinn Úlfar Eysteinsson á veitingastaðnum Þremur frökkum. Úlfar mun sjá um rekstur veitingastaðarins um borð en Magnús segir enn eftir að ganga frá samningum um rekstur hótelhlutans. Ýmsir þættir séu enn ófrágengnir. „En skipið er væntanlegt hingað í júlí og á að verða tilbúið 1. september,“ segir hann. Nokkrir staðir hafa verið ræddir fyrir skipið. Efst á listanum núna er að það verði bundið við flotbryggju út af svokölluðu Kirkjurtorgi.Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri í HafnarfirðiFréttablaðið/PjeturHöfnin jákvæð en margt óskoðað „Við höfum verið að skoða með jákvæðum huga hvort það er möguleiki að útbúa aðstöðu fyrir þetta,“ segir Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri Hafnarfjarðarhafnar. Hótelskipið geti ekki verið við hefðbundna bryggju vegna mikils munar á flóði og fjöru. Lausnin gæti því verið flotbryggja. Tveir staðir komi nú helst til greina og þá helst framan við Kirkjurtorg þar sem auðvelt sé að tengja aðkomuna að gatnakerfinu og staðurinn gæti tengst nauðslegri stækkun aðstöðunna fyir smábáta í Flensborgarhöfn. „Þetta er hugmynd sem hugsanlega gæti gengið en þarf að skoða miklu betur. Ef að af þessu yrði gæti það aldrei orðið fyrr en á næsta ári,“ segir hafnarstjórinn og minnir á að öllu skipulags- og hönnunarferli sé ólokið auk þess afla þurfi leyfa frá eftirlitsaðilum. „Það á eftir að skoða talsvert mikið ennþá áður en það verða teknar ákvarðanir.“
Tengdar fréttir Hótelskipið í Hafnarfirði verði þriggja stjörnu Forsvarsmenn Veitingalistar, sem standa að verkefninu, segist vera að láta breyta skipinu enn frekar en gert var við endurnýjun árið 2011. 27. maí 2014 10:53 Mest lesið Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Erlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Innlent Fleiri fréttir Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Umferðarslys, leikskólamál og baráttuganga Breyta reglum um hljóðfærafarangur Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Húsbrot og rán í Hlíðunum Harður árekstur á Breiðholtsbraut Sjá meira
Hótelskipið í Hafnarfirði verði þriggja stjörnu Forsvarsmenn Veitingalistar, sem standa að verkefninu, segist vera að láta breyta skipinu enn frekar en gert var við endurnýjun árið 2011. 27. maí 2014 10:53