Götutískan á Glastonbury Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 2. júlí 2014 11:30 Vísir/Getty Hinni árlegu Glastonbury-tónlistarhátíð lauk um helgina og á meðal listamanna sem tróðu upp voru John Grant, Dolly Parton, Metallica og Lana del Rey. Fjölmargar stjörnur lögðu leið sína á hátíðina eins og fyrri ár og var útihátíðartískan afar litrík að þessu sinni.Tónlistarkonan Lily Allen mætti í regnbogalitaðri skyrtu og með fríkað hár.Söngkonan Eliza Doolittle í hressandi dressi.Vinkonurnar Jaime Winstone og Alexa Chung létu sig ekki vanta.Fatahönnuðurinn Stella McCartney í öllu svörtu og hermannagrænum stígvélum.Cressida Bonas, fyrrverandi kærasta Harry prins, rölti pollróleg um svæðið.Fyrirsætan Daisy Lowe bauð upp á friðarmerki.Tónlistarfólkið og bestu vinirnir Florence Welch og Sam Smith kíktu vel skóuð á hátíðina. Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Hinni árlegu Glastonbury-tónlistarhátíð lauk um helgina og á meðal listamanna sem tróðu upp voru John Grant, Dolly Parton, Metallica og Lana del Rey. Fjölmargar stjörnur lögðu leið sína á hátíðina eins og fyrri ár og var útihátíðartískan afar litrík að þessu sinni.Tónlistarkonan Lily Allen mætti í regnbogalitaðri skyrtu og með fríkað hár.Söngkonan Eliza Doolittle í hressandi dressi.Vinkonurnar Jaime Winstone og Alexa Chung létu sig ekki vanta.Fatahönnuðurinn Stella McCartney í öllu svörtu og hermannagrænum stígvélum.Cressida Bonas, fyrrverandi kærasta Harry prins, rölti pollróleg um svæðið.Fyrirsætan Daisy Lowe bauð upp á friðarmerki.Tónlistarfólkið og bestu vinirnir Florence Welch og Sam Smith kíktu vel skóuð á hátíðina.
Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira